Ferill 109. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 454  —  109. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. um reynslusveitarfélög, nr. 82/1994.

Frá Steingrími J. Sigfússyni.     1.      Við 1. gr. Greinin orðist svo:
              Í stað ártalsins „2001“ í lokamálslið 6. gr. laganna kemur: 2004.
     2.      Við 7. gr. Í stað ártalsins „2002“ komi: 2003.