Ferill 244. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 478  —  244. mál.




Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. um brunavarnir og brunamál, nr. 41/1992, með síðari breytingum.

Frá minni hluta umhverfisnefndar.



    Brunamálastofnun sinnir brýnum verkefnum í almannaþágu og ber að tryggja henni lögbundnar tekjur. Minni hluti nefndarinnar leggst gegn því að tekjur Brunamálastofnunar af brunavarnagjaldi séu skertar um að minnsta kosti 13 millj. kr. árið 2000 eins og lagt er til í frumvarpi þessu.

Alþingi, 16. des. 1999.



Þórunn Sveinbjarnardóttir,


frsm.


Össur Skarphéðinsson.


Kolbrún Halldórsdóttir.

























Prentað upp.