Ferill 346. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 599  —  346. mál.
Fyrirspurntil samgönguráðherra um vegaframkvæmdir í Hvalfirði.

Frá Jóhanni Ársælssyni.     1.      Hver var heildarkostnaður við vegaframkvæmdir norðan Hvalfjarðar í tengslum við gerð Hvalfjarðarganga?
     2.      Hversu há voru þau tilboð sem samþykkt var að taka?
     3.      Hve háar fjárhæðir voru greiddar í heild fyrir aukaverk?
     4.      Hvaða endurbætur eru fyrirhugaðar á áðurnefndum vegum?
     5.      Hve mikið er áætlað að þessar endurbætur kosti?


Skriflegt svar óskast.