Ferill 237. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 931  —  237. mál.




Framhaldsnefndarálit



um frv. til l. um breyting á ýmsum lögum vegna þátttöku Íslands í Schengen-samstarfinu..

Frá allsherjarnefnd.



    Nefndin ákvað að taka málið til frekari umfjöllunar eftir að því hafði verið vísað til 3. umræðu.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt með eftirfarandi

BREYTINGU:


    10. og 12. gr. falli brott.

    Lúðvík Bergvinsson og Sverrir Hermannsson voru fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 4. apríl 2000.



Þorgerður K. Gunnarsdóttir,


form., frsm.


Katrín Fjeldsted.


Jónína Bjartmarz.



Guðrún Ögmundsdóttir.


Vigdís Hauksdóttir.


Hjálmar Jónsson.



Ásta Möller.