Ferill 548. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


125. löggjafarþing 1999–2000.
Þskj. 1232  —  548. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. nr. 50/1988, um virðisaukaskatt, með síðari breytingum.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.     1.      Við bætist ný grein er verði 1. gr., svohljóðandi:
                  Við 2. gr. laganna bætist ný málsgrein er verður 6. mgr. og orðast svo:
                  Frumsala tilefnismyntar sem gefin er út af Seðlabanka Íslands er undanþegin skattskyldu enda þótt söluverð sé hærra en ákvæðisverði nemur.
     2.      Við 6. gr. Greinin orðist svo:
                  Lög þessi öðlast gildi 1. júlí 2000. Þó öðlast ákvæði 1. gr. þegar gildi.