Tilkynning um dagskrá

Föstudaginn 03. nóvember 2000, kl. 10:31:34 (1309)

2000-11-03 10:31:34# 126. lþ. 20.92 fundur 90#B tilkynning um dagskrá#, Forseti HBl
[prenta uppsett í dálka] 20. fundur, 126. lþ.

[10:31]

Forseti (Halldór Blöndal):

Forseti vill tilkynna að atkvæðagreiðslur fara fram kl. hálftvö í dag.

Áður en gengið er til dagskrár fer fram utandagskrárumræða um greiðsluþátttöku sjúklinga í lyfjakostnaði. Málshefjandi er Jóhanna Sigurðardóttir en hæstv. heilbrrh., Ingibjörg Pálmadóttir, verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.