Ferill 66. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 66  —  66. mál.
Fyrirspurntil sjávarútvegsráðherra um kynningu á þingsályktun um hvalveiðar.

Frá Svanfríði Jónasdóttur.     1.      Hvernig og fyrir hverjum hefur þingsályktun um hvalveiðar, sem samþykkt var á Alþingi 10. mars 1999, verið kynnt?
     2.      Hvað liggur fyrir um frekari kynningu og hvenær er áætlað að henni ljúki?
     3.      Hversu mikið hefur kynningin kostað og hvað er fyrirhugað að hún muni kosta?


Skriflegt svar óskast.