Ferill 150. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 150  —  150. mál.
Fyrirspurntil félagsmálaráðherra um atvinnuleyfi útlendinga.

Frá Stefaníu Óskarsdóttur.     1.      Í hve mörgum tilvikum hafa atvinnurekendur á hendi atvinnuleyfi erlendra starfsmanna?
     2.      Hvert er árlegt hlutfall þeirra af heildarfjölda útlendinga sem fengið hafa atvinnuleyfi frá 1994?
     3.      Hver eru rökin fyrir því að atvinnurekandi hafi atvinnuleyfi útlendinga á sinni hendi?
     4.      Eftir hve langan tíma geta útlendingar í vinnu hér á landi sótt um óskorað atvinnuleyfi?


Skriflegt svar óskast.