Ferill 69. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 180  —  69. mál.




Svar



iðnaðarráðherra við fyrirspurn Svanfríðar Jónasdóttur og Þórunnar Sveinbjarnardóttur um „Átak til atvinnusköpunar“.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hvaða verkefni hafa verið studd af „Átaki til atvinnusköpunar“ frá 1996 til og með 1999, sundurliðað eftir tegund verkefna og þeim aðilum sem fyrir verkefnunum standa?

    Átaki til atvinnusköpunar var hleypt af stokkunum í janúar 1996 sem samvinnuverkefni iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis, Iðnlánasjóðs, Iðnþróunarsjóðs og Iðntæknistofnunar Íslands. Með því sameinuðu þessir aðilar stuðningsaðgerðir sínar við atvinnulífið og gerðu þær markvissari.
    Eftir að Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins tók til starfa í ársbyrjun 1998 hefur Átak til atvinnusköpunar verið samstarfsverkefni iðnaðar- og viðskiptaráðuneytis og Iðntæknistofnunar. Við það breyttust áherslur Átaks til atvinnusköpunar talsvert, þar sem ákveðið var að Nýsköpunarsjóðurinn tæki við flestum þeim verkefnum sem þróuð höfðu verið í vel skilgreindar áætlanir. Átak til atvinnusköpunar myndi aftur á móti beina sjónum fyrst og fremst að verkefnum sem féllu ekki að annarri skilgreindri starfsemi, t.d. þeim sem féllu utan verksviðs Nýsköpunarsjóðs.
    Til að gefa sem gleggsta mynd af starfsemi Átaks til atvinnusköpunar fyrstu tvö árin fylgja svari þessu greinargerðir endurskoðunarfyrirtækisins Deloitte & Touche um þau verkefni sem Átak til atvinnusköpunar kom að á árunum 1996 (fylgiskjal I) og 1997 (fylgiskjal II). Þar sem verkefni Átaks til atvinnusköpunar ná oft yfir fleiri en eitt ár kemur í greinargerðinni fram ráðstöfun fjárins á hverju ári fyrir sig enda hefur fjármögnunin verið bundin við framvindu og árangur.
    Stuðningsaðgerðum Átaks til atvinnusköpunar á árunum 1996 og 1997 var skipt í eftirfarandi verkefnaflokka eins og lesa má úr skýrslum endurskoðandans:
    Verkefnaflokkar árið 1996 voru:
          Innflutningur fyrirtækja.
          Evrópumiðstöð lítilla og meðalstórra fyrirtækja.
          Vöruþróun 1996.
          Snjallræði 1996.
          Frumkvæði – framkvæmd.
          Frumkvöðlastuðningur.
          Sókn á erlenda markaði.
          Stjórnun umhverfismála í matvæla- og fiskiðnaði.
    Verkefnaflokkar árið 1997 voru:
          Vöruþróun 1997.
          Snjallræði 1997.
          Frumkvæði – framkvæmd.
          Frumkvöðlastuðningur.
          Sókn á erlenda markaði.
          Atvinnugreinastuðningur II.
          Atvinnugreinastuðningur III.
          Atvinnugreinastuðningur IV.
          Atvinnugreinastuðningur V.
          Ráðgjöf við stofnun fyrirtækja.
          Önnur verkefni.
    Verkefnaflokkarnir „Atvinnugreinastuðningur IV og V“ voru verkefni sem Átak til atvinnusköpunar annaðist og voru fjármögnuð með sérstakri fjárveitingu ríkisstjórnarinnar til atvinnuuppbyggingar á svæðum sem nutu ekki góðs af framkvæmdum í tengslum við orku- og stóriðjuframkvæmdir. Auk þess sá Átak til atvinnusköpunar um tvö verkefni til viðbótar fyrir iðnaðarráðuneytið sem var samkeppni um gerð minjagripa og samstarfsverkefni í húsgagnaiðnaði.
    Þegar Nýsköpunarsjóður atvinnulífsins tók til starfa árið 1998 varð að samkomulagi milli hans og ráðuneytisins að verkefnin Vöruþróun, Snjallræði, Frumkvæði – framkvæmd og Sókn á erlenda markaði flyttust yfir til sjóðsins, enda féllu þau vel að starfsemi hans. Aftur á móti myndi ráðuneytið fyrst og fremst beina Átaki til atvinnusköpunar að stuðningi við frumstig nýsköpunar og grasrótarstarfi. Í þessu felst að Átak til atvinnusköpunar myndi leggja áherslu á að styðja við frumkvöðla sem ekki höfðu annað að leita með hugmyndir um nýsköpun í atvinnulífinu.
    Árin 1998 og 1999 naut fjárstuðnings og samstarfs Iðnlánasjóðs og Iðnþróunarsjóðs ekki lengur við og hafa aðgerðir Átaks til atvinnusköpunar því stuðst við sérstakar fjárveitingar sem Alþingi hefur veitt til starfseminnar. Í fjárlögum beggja áranna var fjármálaráðherra heimilt að ráðstafa, að fengnum tillögum iðnaðarráðherra, allt að 80 m.kr. til verkefna á sviði atvinnuþróunar og nýsköpunar í atvinnulífinu. Sérstaklega skyldi huga að atvinnusköpun á þeim landsvæðum sem njóta ekki góðs af atvinnustarfsemi sem tengist uppbyggingu á orku- og stóriðjusviði. Starfsemi Átaks til atvinnusköpunar hefur fyrst og fremst byggst á þessum fjárveitingum Alþingis en auk þess hefur iðnaðar- og viðskiptaráðherra nýtt sér störf þeirra sérfræðinga sem komið hafa að Átaki til atvinnusköpunar til að meta og fylgja eftir styrkumsóknum sem ráðherra eða ráðuneytinu hafa borist sérstaklega. Verkefni sem unnin hafa verið fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra hafa verið talin með verkefnum Átaks til atvinnusköpunar og eru þau því talin fram í fylgiskjali.
    Gerð er grein fyrir verkefnum Átaks til atvinnusköpunar á árunum 1998 og 1999 í þremur fylgiskjölum. Í fylgiskjali III er skrá fyrir árið 1998 en þá fengu 60 verkefni stuðning. Í fylgiskjali IV er skrá fyrir árið 1999 en þá voru verkefnin 90 á vegum 61 aðila. Í fylgiskjali V er listi yfir verkefni sem unnin hafa verið fyrir iðnaðar- og viðskiptaráðherra og verkefni sem unnt hefur verið að styðja vegna þess að eldri verkefni sem heitið hafði verið stuðningi gengu ekki eftir eins og áætlað var í upphafi. Verkefnum Átaks til atvinnusköpunar var ekki skipt í ákveðna verkefnaflokka þessi ár eins og var fyrri tvö árin.

Fylgiskjal I.


Átak 1996. Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun fyrir árin 1996–1998.



1. Átak 1996. Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1996.


Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1996.


Skýr. 1996
Styrkir
    Fjármunir til ráðstöfunar 1/1
0
    Innborgað á árinu
67.710.000
    Vaxtatekjur
0
    Samtals til ráðstöfunar
67.710.000
Ráðstöfun
     Styrkir:
    Innflutningur fyrirtækja
1 583.000
    Evrópumiðstöð LMF 1996
2 950.000
    Vöruþróun 1996
3 3.754.063
    Snjallræði 1996
4 4.507.561
    Frumkvæði – framkvæmd
5 2.961.020
    Frumkvöðlasamningur
6 9.240.000
    Sókn á erlenda markaði
7 10.363.000
    Stjórnun umhverfismála í matvæla- og fiskiðnaði
8 1.000.000
33.358.644
    Annar kostnaður:
    Rekstrarkostnaður
9 11.437.098
    Verkefnisstjórnun
10 22.566.781
    Samtals ráðstafað á árinu
67.362.523
    Bankainnistæða í árslok
347.477

Samþykktar skuldbindingar vegna styrkja.


Áætlun
1996
Niðurfelldir
styrkir
Greitt
á árinu
Ógreitt til
næsta árs
Innflutningur fyrirtækja
583.000 583.000 0
Evrópumiðstöð LMF
1.450.000 950.000 500.000
Vöruþróun 1996
11.368.000 3.754.063 7.613.937
Snjallræði 1996
10.800.000 4.507.561 6.292.439
Frumkvæði – framkvæmd
7.820.000 2.961.020 4.858.980
Frumkvöðlastuðningur
10.940.000 9.240.000 1.700.000
Sókn á erlenda markaði
12.000.000 10.363.000 1.637.000
Stjórnun umhverfismála
1.000.000 1.000.000 0
Atvinnugreinastuðningur
1.000.000 0 1.000.000
Önnur verkefni og ófyrirséður kostnaður
1.300.000 0 1.300.000
58.261.000 33.358.644 24.902.356

Greiddir styrkir á árinu.


1996

1.    Innflutningur fyrirtækja
    Kartöfluverksmiðja
400.000
    Stansvél
108.000
    Skóverksmiðja
75.000
583.000
2.    Evrópumiðstöð LMF 1996
    RKS Skynjaratækni, Sauðárkróki (Luleå)
50.000
    Afurðastöðin Búðardal hf. (Luleå)
50.000
    Eðalfiskur hf. (Genóa)
50.000
    Brunnar hf. (Genóa)
50.000
    Atvinnuþróunarfélag Austurlands (Genóa)
50.000
    Pétur B. Lúthersson (EuroFurn)
100.000
    Þórdís Zoëga (EuroFurn)
100.000
    Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða
180.000
    Fiskverkun Friðbjörns Björnssonar (Toledo)
80.000
    Samnátt (fyrirtækjanet) (Toledo)
80.000
    Textílkjallarinn (Totedo)
80.000
    Verðandi (fyrirtækjanet) (Toledo)
80.000
950.000
3.    Vöruþróun 1996
    Drífa
939.114
    Hópvinnukerfi
317.500
    Ískrem
719.451
    ÍMÚR
118.125
    Margmiðlun
578.273
    Ofnasmiðjan
81.600
    Plastprent
500.000
    Ískrem
500.000
3.754.063
4.    Snjallræði 1996
    Arinbjöm Clausen – Beitupulsa
600.000
    Ásgeir Sverrisson – Barnapía
649.179
    Guðlaug K. Birgisdóttir – Barnaöryggi
339.500
    Hákon Óli Guðmundsson – Málmleitartæki
582.000
    Jón S. Möller – Umhverfisklefinn
600.000
    Sigurjón Pálsson – Varði
600.000
    Svavar Guðni Gunnarsson – Mark
547.314
    Vignir Elvar Vignisson – Léttfeti
589.568
4.507.561
5.    Frumkvæði – framkvæmd
    Borgey
179.045
    Sól hf.
169.700
    Lyfjaverslun Íslands
230.000
    Íslensk matvæli
176.700
    Tandur
181.125
    Ágæti
230.000
    Gúmmívinnslan
115.200
    Umslag
138.250
    Frón
460.000
    RKS skynjaratæki
230.000
    Islandia Bolur
121.500
    Brunnar
279.500
    Ferðamiðstöð Austurlands
230.000
    Stjömusteinn
220.000
2.961.020
6.    Frumkvöðlastuðningur
    Einar Harðarson
250.000
    Steinn Sigurðsson
500.000
    Stefán Ingi Hermannsson
100.000
    Vindorka
500.000
    Sigurður Ingólfsson
300.000
    Ólafur H. Ólafsson
340.000
    SD sjávar- og jurtasmyrsl
315.000
    Íslensk lyfjagrös
315.000
    Sunna Emanúelsdóttir
200.000
    Tara umbúðir
330.000
    Gunnar Bjarnason
500.000
    Einar Þorsteinn Ásgeirsson
130.000
    Ragnheiður Ólafsdóttir
300.000
    Friðrik G. Friðriksson
250.000
    Arnór Hannesson
250.000
    Kristján B. Larsen
250.000
    Rósa Ingólfsdóttir
300.000
    Arkitektafélag Íslands
50.000
    Netverk
300.000
    Gunnar L. Björnsson
200.000
    Kristján B. Ómarsson
500.000
    Okkar markmið
80.000
    Guðjón Ormsson
140.000
    Andrés Jóhannesson
500.000
    Guðmundur Davíðsson
330.000
    Jóhannes Pálsson
150.000
    Ísnor
500.000
    Júlíus Júlíusson
140.000
    Skóverksmiðjan Táp
200.000
    Vindorka hf.
500.000
    K.K. Blikk ehf.
500.000
9.240.000
7.    Sókn á erlenda markaði
    Rafhönnun
500.000
    Snorri Þorfinnsson
500.000
    Chamella
250.000
    Ísnor
500.000
    Naustin
500.000
    Flaga
200.000
    Skeljahöllin
500.000
    Steyputækni
134.000
    P.H. snyrtivörur
300.000
    J.G. matvæli
150.000
    Fjölprent
300.000
    Pottagaldrar
250.000
    Bólstrun Kjartans
250.000
    Sæhrímnir
300.000
    Sunneva Design
300.000
    Söðlasmiðurinn
500.000
    LÍA
500.000
    Hafsýn hf.
200.000
    Bláa lónið & Íslensk fjallagrös
400.000
    Ullarvinnsla Láru
500.000
    Greifinn
304.400
    Helgi Baldursson
150.000
    Samnátt
300.000
    Netverk
200.000
    Brunnar
134.000
    Hugvit
200.000
    ISIS
170.000
    Oktavía
350.000
    Þorsteinn H. Ingason
300.000
    Víkurprjón
500.000
    Galdraveskið á erlendri grund
200.000
    Suðurflug
100.000
    Kynningarstandurinn
150.000
    Kjól & Anderson
125.000
    Töfluorðabókin
150.000
10.363.000
8.    Stjórnun umhverfismála í matvæla- og fiskiðnaði á Íslandi
    Bakki
100.000
    Bakkavör
100.000
    Borgey
100.000
    Faxamjöl
100.000
    Fiskiðjusamlag Húsavíkur
100.000
    Íslenskt franskt
100.000
    Íslensk matvæli
100.000
    Lýsi
100.000
    Miðnes
100.000
    Tros
100.000
1.000.000
9.    Annar rekstrarkostnaður
    Innflutningur fyrirtækja
449.103
    Evrópumiðstöð LMF 1996
2.077.739
    Vöruþróun 1996
1.058.410
    Snjallræði 1996
852.205
    Frumkvæði – framkvæmd
1.475.656
    Frumkvöðlastuðningur
181.830
    Atvinnugreinastuðningur
4.700.000
    Samningsstjórn
244.000
    Ófyrirséður kostnaður
398.155
11.437.098
10.    Verkefnisstjórnun
    Rauði þráðurinn
2.563.257
    Samningsstjórn
1.755.180
    Rekstur Átaksins
18.248.344
22.566.781
11.    Stofnframlag
    Inneign á bankareikningi
347.477
    Samtals óráðstafað til næsta árs
347.477
    Ráðstöfun ársins 1996
67.362.523
    Stofnframlag 1996
(67.710.000 )
0


2. Átak 1996. Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1997.

Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1997.


Skýr. 1997
Styrkir
    Fjármunir til ráðstöfunar 1/7 347.477
    Innborgað á tímabilinu 1/7 til 31/12 13.586.911
    Vaxtatekjur 73.377
    Samtals til ráðstöfunar 14.007.765
Ráðstöfun
     Styrkir:
    Vöruþróun 1996
1 1.405.731
    Snjallræði 1996
2 1.500.000
    Frumkvæði – framkvæmd
3 1.341.200
    Frumkvöðlasamningur
4 160.000
    Sókn á erlenda markaði
5 1.046.000
    CE-verkefni
6 800.000
    Samtals ráðstafað á árinu
6.252.931
    Bankainnistæða í árslok
7.407.357
    Sjóður v/1996
347.477


Samþykktar skuldbindingar vegna styrkja.


Ógreitt frá
fyrra ári
Niðurfelldir
styrkir
Greitt á
árinu
Ógreitt til
næsta árs
Innflutningur fyrirtækja
0 0 0
Evrópumiðstöð LMF
500.000 0 500.000
Vöruþróun 1996
7.613.937 1.405.731 6.208.206
Snjallræði 1996
6.292.439 1.500.000 4.792.439
Frumkvæði – framkvæmd
4.858.980 1.341.200 3.517.780
Frumkvöðlastuðningur
1.700.000 160.000 1.540.000
Sókn á erlenda markaði
1.637.000 1.046.000 591.000
Stjórnun umhverfismála
0 0 0
Atvinnugreinastuðningur
1.000.000 0 1.000.000
Önnur verkefni (CE-verkefni)
1.300.000 800.000 500.000
24.902.356 0 6.252.931 18.649.425

Greiddir styrkir á árinu.


1997
1.    Vöruþróun 1996
    Hópvinnukerfi
486.530
    Ofnasmiðjan
400.000
    Sól
124.450
    Tölvuþekking
394.751
1.405.731
2.    Snjallræði 1996
    Sigurjón Pálsson – Varði
1.500.000
1.500.000
3.    Frumkvæði – framkvæmd
    Borgey
50.955
    Tandur
22.500
    Gúmmívinnslan
21.600
    Mjólkursamlag Skagfirðinga
195.000
    Vífilfell
230.000
    Islandia Bolur
149.095
    Vörumerking
229.425
    Íslandsflug
230.000
    Kaupfélag Austur-Skaftfellinga
212.625
1.341.200
4.    Frumkvöðlastuðningur
    Ólafur H. Ólafsson
160.000
160.000
5.    Sókn á erlenda markaði
    Steyputækni
266.000
    Bláa lónið & Íslensk fjallagrös
200.000
    ISIS
330.000
    Spor
250.000
1.046.000
6.    Ófyrirséður kostnaður
    CE-verkefni
800.000
800.000
7.    Stofnframlag
    Inneign á bankareikningi
7.407.357
    Vaxtatekjur af bankareikningi
(73.377 )
    Inneign á bankareikningi frá 1996
347.477
    Samtals óráðstafað til næsta árs
7.681.457
    Ráðstöfun ársins 1996
67.352.523
    Ráðstöfun ársins 1997
6.252.931
    Stofnframlag 1996
(81.296.911 )
0

3. Átak 1996. Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1998.

Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1998.


Skýr. 1998
Styrkir
    Fjármunir til ráðstöfunar 1/1
7.754.834
    Innborgað á árinu
0
    Vaxtatekjur
173.559
    Samtals til ráðstöfunar
7.928.393
Ráðstöfun
    Styrkir:
    Vöruþróun 1996
1 2.192.315
    Snjallræði 1996
2 1.020.000
    Frumkvæði – framkvæmd
3 1.094.099
    Frumkvöðlasamningur
4 530.000
    Sókn á erlenda markaði
5 125.000
    Samtals ráðstafað á árinu
4.961.414
    Bankainnistæða í árslok
2.619.502
    Sjóður v/1996
347.477

Samþykktar skuldbindingar vegna styrkja.


Ógreitt frá
fyrra ári
Niðurfelldir
styrkir
Greitt á
árinu
Ógreitt til
næsta árs
Evrópumiðstöð LMF
500.000 0 500.000
Vöruþróun 1996
6.208.206 2.192.315 4.015.891
Snjallræði 1996
4.792.439 1.020.000 3.772.439
Frumkvæði – framkvæmd
3.517.780 1.094.099 2.423.681
Frumkvöðlastuðningur
1.540.000 530.000 1.010.000
Sókn á erlenda markaði
591.000 125.000 466.000
Stjórnun umhverfismála
0 0 0
Atvinnugreinastuðningur
1.000.000 0 1.000.000
Önnur verkefni (CE-verkefni)
500.000 0 500.000
18.649.425 0 4.961.414 13.688.011

Greiddir styrkir á árinu.


1998
1.    Vöruþróun 1996
    Borgey hf.
305.188
    Hópvinnukerfi ehf.
204.737
    Ímúr ehf.
105.204
    Íslenskt franskt eldhús
245.207
    Miðnes .
147.444
    Ofnasmiðjan
518.400
    Drífa hf.
60.886
    Tölvuþekking
605.249
2.192.315
2.    Snjallræði 1996
    Arinbjörn Clausen
250.000
    Ásgeir Sverrisson
250.000
    Hákon Óli Guðmundsson
520.000
1.020.000
3.    Frumkvæði – Framkvæmd
    Nýja Bautabúrið
121.070
    Hópvinnukerfi ehf.
119.404
    Umslag hf.
163.625
    Ofnasmiðjan hf.
230.000
    Plastprent hf.
230.000
    Skinnaiðnaður
230.000
1.094.099
4.    Frumkvöðlastuðningur
    Iðntæknistofnun – Frá hugmynd að vöru
530.000
530.000
5.    Sókn á erlenda markaði
    Kjól & Anderson
125.000
125.000
6.    Stofnframlag
    Inneign á bankareikningi
2.619.502
    Vaxtatekjur af bankareikningi 1996 og 1997
(246.936 )
    Inneign á bankareikningi frá 1996
347.477
    Samtals óráðstafað stofnframlag til næsta árs
2.720.043
    Ráðstöfun ársins 1996
67.362.523
    Ráðstöfun ársins 1997
6.252.931
    Ráðstöfun ársins 1998
4.961.414
    Stofnframlag 1996
(81.296.911 )
0



Fylgiskjal II.

Átak 1997. Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1997-1998.



1. Átak 1997. Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1997.

Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1997.


Skýr. 1997
Styrkir
    Fjármunir til ráðstöfunar 1/1
0
    Innborgað á árinu
80.900.000
    Vaxtatekjur
145.841
    Samtals til ráðstöfunar
81.045.841
Ráðstöfun
    Styrkir:
    Snjallræði 1997
1 540.000
    Frumkvæði – framkvæmd
2 1.288.150
    Vöruþróun 1997
3 1.002.587
    Frumkvöðlastuðningur
4 6.481.308
    Sókn á erlenda markaði
5 9.325.000
    Atvinnugreinastuðningur II
6 300.000
    Atvinnugreinastuðningur III
7 360.000
    Atvinnugreinastuðningur IV
8 16.350.000
    Atvinnugreinastuðningur V
9 6.000.000
    Ráðgjöf við stofnun fyrirtækja
10 1.000.000
    Önnur verkefni og ófyrirséður kostnaður
11 4.097.818
46.744.863
    Annar kostnaður:
    Rekstrarkostnaður 12 5.381.464
    Samtals ráðstafað á árinu 52.126.327
    Bankainnistæða í árslok 28.919.514


Samþykktar skuldbindingar vegna styrkja.


Áætlun
1997
Niðurfelldir
styrkir
Greitt á
árinu
Ógreitt til
næsta árs
Snjallræði 1997
10.800.000 540.000 10.260.000
Frumkvæði – framkvæmd
5.000.000 1.288.150 3.711.850
Vöruþróun 1997
10.346.000 1.002.587 9.343.413
Frumkvöðlastuðningur
8.700.000 6.481.308 2.218.692
Ráðgjöf við stofnun fyrirtækja
1.000.000 1.000.000 0
Eureka
1.000.000 0 1.000.000
Sókn á erlenda markaði
13.200.000 9.325.000 3.875.000
Atvinnugreinastuðningur I
500.000 0 500.000
Atvinnugreinastuðningur II
300.000 300.000 0
Atvinnugreinastuðningur III
700.000 360.000 340.000
Atvinnugreinastuðningur IV
25.400.000 16.350.000 9.050.000
Atvinnugreinastuðningur V
7.500.000 6.000.000 1.500.000
Skuldbinding '96 umfram framlög
5.000.000 0 5.000.000
Önnur verkefni og ófyrirséður kostnaður
7.954.000 4.097.818 3.856.182
97.400.000 0 46.744.863 50.655.137


Greiddir styrkir á árinu.


1997
1.    Snjallræði 1997
    Skafti Elíasson
100.000
    Lárus Jón Guðmundsson
100.000
    Gunnar Tryggvason
100.000
    Hákon Óli Guðmundsson
240.000
540.000
2.    Frumkvæði – framkvæmd
    Byggðaverk sf.
185.000
    Tandur hf.
28.375
    Kornax hf.
77.625
    Júmbó hf.
183.000
    Eldsmiðurinn o.fl.
218.400
    Austurströnd
137.750
    Iceland Review
228.000
    Póllinn hf.
230.000
1.288.150
3.    Vöruþróun 1997
    Omega – Farma hf.
315.532
    Menn og mýs ehf.
112.517
    Glófi ehf.
574.538
1.002.587
4.    Frumkvöðlastuðningur
    Páll Eydal Reynisson
200.000
    Harald Pétur Brynjarsson
40.436
    Jóhannes Pálsson
340.000
    Guðjón Halldórsson
340.000
    Inga Stefánsdóttir
380.000
    Kristján Magnússon
50.000
    Hafþór Bjarnason
200.000
    Vélmar ehf.
500.000
    Hilmar Hilmarsson
200.000
    Útgerðarfélagið Óðinn ehf.
500.000
    Allison pearson
300.000
    Plast og trefjar
500.000
    Sæver ehf.
200.000
    Magnús Kristinn Jónsson
150.000
    Matthildur Jóhannsdóttir
100.000
    Kjartan Ólafsson
340.436
    Örn    Þórðarson og Garðarsson
40.436
    Grétar Frankson
350.000
    Arnar Ö. Christensen
500.000
    Móðir jörð ehf.
150.000
    Jón Skúli Þórðarson
250.000
    Formex ehf.
400.000
    Jóhannes Kristjánsson
150.000
    Björn Emilsson
100.000
    Norðuráll ehf.
200.000
6.481.308
5.    Sókn á erlenda markaði
    Miðlun hf.
142.500
    Baldur film
500.000
    Sýning í Kalmar c/o Atv.þr.fél.
150.000
    Nordic Comic
500.000
    Hugfang hf.
500.000
    Forritun og ráðgjöf hf.
100.000
    Hönnun og ráðgjöf
250.000
    Gullsmiðja Óla
150.000
    Víkurdrangar hf.
165.000
    Pólhestar hf.
350.000
    Veiðiþjónustan Strengir
250.000
    Netagerð Vestfjarða hf.
250.000
    Starlux International
300.000
    Alkul
500.000
    Latibær
300.000
    Artic Truck
150.000
    Jökull
400.000
    Location Greenland/Iceland
250.000
    Saga Film
250.000
    Móðir jörð
100.000
    Ísnor
100.000
    Ostahúsið
150.000
    Rafhönnun
300.000
    Desform
75.000
    Gautur Gunnarsson
280.000
    Laki ehf.
125.000
    The Icelandic Take Away Theater
300.000
    TransSoft
380.000
    Spakmannsspjarir
150.000
    Erla Alexandersdóttir
150.000
    Purity Herbs
250.000
    Eyrað hf.
75.000
    Pottagaldrar
137.500
    Þór hf.
200.000
    Guðrún – útgáfufélag
250.000
    Hljómsmiðjan
75.000
    Ester Ásgeirsdóttir
75.000
    Landssmiðjan hf.
250.000
    Pétur S. Jóhannsson
100.000
    Formax hf.
145.000
9.325.000
6.    Atvinnugreinastuðningur II
    Hönnunarstöð, verðlaun
300.000
300.000
7.    Atvinnugreinastuðningur III
    Pottagaldrar
60.000
    Fjölprent ehf.
60.000
    Valur Bergsveinsson
60.000
    Juventus
60.000
    Reynir Sæmundsson
60.000
    Borgarplast hf.
60.000
360.000
8.    Atvinnugreinastuðningur IV
    Sauðárkrókur v/endurnýt.ker.fisk.
500.000
    Dalabyggð v/leirverksmiðju
700.000
    Flateyri – vöruþróun Vestf.skelf.
1.800.004
    Sauðárkrókur – Element skynjarat.
1.100.000
    Sauðárkrókur – vöruþr. á steinull
1.250.000
    Eyjafjörður – Vindorka í Edinborg
1.000.000
    Ólafsfjörður – þurrkaðferð fyrir fisk
1.000.000
    Húsavík – þróun fatn. úr líni
500.000
    Egilsstaðir – vöruþróun á sótthreinsibúnaði
700.000
    Höfn – markaðssetning tæknigarða
400.004
    Fjölblendir – frumgerð nýs blönd.
1.000.000
    Samvinnuverkefni í textíliðnaði
2.500.000
    Atvinnuþróun með aðstoð námsmanna
750.000
    Tilraunav. á hör með líftæknil. aðferð
1.150.000
    Markaðssetning akstursíþrótta erlendis
1.500.000
    Atvinnusköpun í Snæfellsbæ
250.000
    Styrkleikagreining á Vestfjörðum
250.000
16.350.000
9.    Atvinnugreinastuðningur V
    Vistvæn ferðaþjónusta
1.004.000
    Byggðasafn að Hnjótum
250.000
    Skipulagning ferðaþjónustu í Hrísey
500.000
    Strandmenningarsetur á Húsavík
1.000.000
    Sögusetur um Brydebúð í Vík
250.000
    Sögusetur „á Njáluslóð“
2.500.000
500.000
6.000.000
10.    Ráðgjöf við stofnun fyrirtækja
    Kostnaður
1.000.000
1.000.000
11.    Önnur verkefni og ófyrirséður kostnaður
    Extreamer
200.000
    Íslenska saltfélagið hf.
500.000
    Gerð vöruþróunarsamninga
1.500.000
    Sýning Átaksins
1.647.818
    Kirkjubæjarstofa
250.000
4.097.818
12.    Annar rekstrarkostnaður
    Laun stjórnarmanna
1.608.915
    Tryggingagjald
101.045
    Rekstur og kynning
970.689
    Kynning ITÍ
700.000
    Annað ITÍ
2.000.000
    Þjónustugjöld banka
815
5.381.464
13.    Stofnframlag
    Inneign hjá Iðnlánasjóði
25.000.000
    Inneign hjá iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
12.500.000
    Inneign á bankareikningi
28.919.514
    Vaxtatekjur af bankareikningi
(145.841 )
    Samtals óráðstafað til næsta árs
66.273.673
    Ráðstöfun ársins 1997
52.126.327
    Stofnframlag 1997
(118.400.000 )
0


2. Átak 1997. Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1998.

Yfirlit yfir styrki og ráðstöfun 1998.


Skýr. 1998
Styrkir
    Fjármunir til ráðstöfunar 1/1
28.919.514
    Innborgað á árinu
0
    Vaxtatekjur
373.475
    Samtals til ráðstöfunar
29.292.989
Ráðstöfun
    Styrkir:
    Snjallræði 1997
1 2.796.875
    Frumkvæði – framkvæmd
2 1.532.139
    Vöruþróun 1997
3 3.667.286
    Frumkvöðlastuðningur
4 2.370.000
    Sókn á erlenda markaði
5 1.722.500
    Atvinnugreinastuðningur I
6 500.000
    Atvinnugreinastuðningur III
7 60.000
    Atvinnugreinastuðningur IV
8 7.896.430
    Atvinnugreinastuðningur V
9 1.000.000
    Önnur verkefni og ófyrirséður kostnaður
10 1.640.303
23.185.533
    Annar kostnaður:
    Rekstrarkostnaður
11 6.317.119
    Samtals
29.502.652
    Ógreitt í lok árs
12 695.575
    Samtals ráðstafað á árinu
28.807.077
    Bankainnistæða í árslok
485.912

Samþykktar skuldbindingar vegna styrkja.


Ógreitt frá
fyrra ári
Niðurfelldir
styrkir
Greitt á
árinu
Ógreitt til
næsta árs
Snjallræði 1997
10.260.000 2.796.875 7.463.125
Frumkvæði – framkvæmd
3.711.850 1.532.139 2.179.711
Vöruþróun 1997
9.343.413 3.667.286 5.676.127
Frumkvöðlastuðningur
2.218.692 2.370.000 (151.308 )
Eureka
1.000.000 0 1.040.000
Sókn á erlenda markaði
3.875.000 1.465.000 1.722.500 687.500
Atvinnugreinastuðningur I
500.000 500.000 0
Atvinnugreinastuðningur III
340.000 60.000 280.000
Atvinnugreinastuðningur IV
9.050.000 7.896.430 1.153.570
Atvinnugreinastuðningur V
1.500.000 1.000.000 500.000
Skuldbinding '96 umfram framlög
5.000.000 0 5.000.000
Önnur verkefni og ófyrirséður kostnaður
3.856.182 1.640.303 2.215.879
50.655.137 1.465.000 23.185.533 26.004.604

Greiddir styrkir á árinu.


1998
1.    Snjallræði 1997
    Skafti Elíasson
199.250
    Lárus Jón Guðmundsson
385.125
    Gunnar Tryggvason
100.000
    Nils Gíslason
485.000
    Ólafur Haraldsson
600.000
    Hákon Óli Guðmundsson
637.500
    Guðmundur Ragnar Ólafsson
390.000
2.796.875
2.    Frumkvæði – Framkvæmd
    Sæplast hf.
77.625
    GKS hf.
64.800
    Lystadún Snæland
122.750
    Fasa ehf.
104.964
    Akoplast hf.
230.000
    Austurströnd
271.500
    Á. Guðmundsson ehf.
202.500
    Fiskiðjusamlag Húsavíkur hf.
230.000
    ISACO
228.000
1.532.139
3.    Vöruþróun 1997
    Omega – Farma hf.
684.468
    Menn og mýs ehf.
887.483
    Engjaás hf.
328.928
    Glófi ehf.
276.587
    Pottagaldrar
225.000
    Myllan – Brauð hf.
264.820
    Kaupfélag Þingeyinga
1.000.000
3.667.286
4.    Frumkvöðlastuðningur
    Páli Eydal Reynisson
150.000
    Inga Stefánsdóttir
120.000
    Kristján Magnússon
100.000
    Garðar Benediktsson
100.000
    Sæver ehf.
50.000
    Magnús Kristinn Jónsson
50.000
    Grétar Frankson
50.000
    Móðir jörð ehf.
150.000
    Sigurður Ævar Harðarson
200.000
    AREF ehf.
200.000
    Guðbrandur Gíslason
200.000
    Birgir Sævar Pétursson
100.000
    Birgir Kristmannsson
200.000
    Jóhannes Kristjánsson
150.000
    Björn Emilsson
200.000
    Guðný Hafsteinsdóttir
350.000
2.370.000
5.    Sókn á erlenda markaði
    Artic Truck
150.000
    Location Greenland/Iceland
250.000
    Móðir jörð
100.000
    Ísnor
100.000
    Laki ehf.
125.000
    Ari Már Lúðvíksson
35.000
    Purity Herbs
250.000
    Pottagaldrar
137.500
    Hljómsmiðjan
75.000
    Samband hljómplötuútgefenda
300.000
    Pétur S. Jóhannsson
100.000
    Smekkleysa
100.000
1.722.500
6.    Atvinnugreinastuðningur I
    Samstarfsverkefni sjávarútv. og iðnaðar
500.000
500.000
7.    Atvinnugreinastuðningur III
    Steiniðja Borgarfjarðar (Álfasteinn)
60.000
60.000
8.    Atvinnugreinastuðningur IV
    Sauðárkrókur v/endurnýt.ker.fisk. (Máki)
500.000
    Sauðárkrókur – vöruþr. á steinull
1.250.000
    Akureyri – vöruþróun á fjarðarbátum
300.000
    Samvinnuverkefni í textíliðnaði
2.500.000
    Samkeppni um gerð minjagripa
1.996.430
    Atvinnuþróun með aðstoð námsmanna
750.000
    Tilraunav. á hör með líftæknil. aðferð
350.000
    Atvinnusköpun í Snæfellsbæ
250.000
7.896.430
9.    Atvinnugreinastuðningur V
    Skipulagning ferðaþjónustu í Hrísey
500.000
    Náttúruböð við Mývatn
250.000
    Sögusetur um Brydebúð í Vík
250.000
1.000.000
10.    Önnur verkefni og ófyrirséður kostnaður
    Extreamer
550.000
    Sýning Átaksins
90.303
    Kirkjubæjarstofa
250.000
    Mótorsendill – Götusmiðjan
200.000
    Sögusetrið
300.000
    Örn Jóhannsson
50.000
    Hugfang hf.
200.000
1.640.303
11.    Annar rekstrarkostnaður
    Laun stjórnarmanna
2.098.572
    Launatengd gjöld
62.957
    Tryggingagjald
126.017
    Rekstur og kynning
592.829
    Kynning ITÍ
1.536.150
    Annað ITÍ
1.900.000
    Þjónustugjöld banka
594
6.317.119
12.    Skuldir í lok árs
    Ógreiddur lífeyrissjóður
104.929
    Ógreidd staðgreiðsla skatts
508.851
    Ógreitt tryggingagjald
81.795
695.575
13.    Stofnframlag
    Inneign hjá Iðnlánasjóði
25.000.000
    Inneign hjá iðnaðar- og viðskiptaráðuneyti
12.500.000
    Inneign á bankareikningi
485.912
    Vaxtatekjur af bankareikningi 1997 og 1998
(519.316 )
    Samtals óráðstafað til næsta árs
37.466.596
    Ráðstöfun ársins 1997
52.126.327
    Ráðstöfun ársins 1998
28.807.077
    Stofnframlag 1997
( 118.400.000 )
0


Fylgiskjal III.


Verkefni á vegum „Átaks til atvinnusköpunar“ 1998.



1. Almennar stuðningsaðgerðir við iðngreinar og einstök svæði.
Verkefni Lýsing Styrkur
Iðnþróunarfélag
Eyjafjarðar, Akureyri
Athugun á hagkvæmni þess að reisa fiskgaletínverksmiðju á Norðurlandi. Galetín er prótein sem notað er við matvæla- og lyfjaframleiðslu og m.fl. Það er unnið úr fiskúrgangi, einkum roði og beinum. 750.000
Iðnþróunarfélag
Eyjafjarðar, Akureyri
Stefnumótun í skinna- og fataiðnaði þar sem kannað verður hvort möguleiki er á aukinni verðmætasköpun úr íslenskum skinnum með því að auka hlutdeild útflutts fatnaðar á kostnað útflutnings á skinnum sem hráefnis til iðnaðar. Samvinnuverkefni Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og fyrirtækja í greininni. 500.000
Sögusetrið á Hvolsvelli Áframhald uppbyggingar verkefnisins „á Njáluslóð“ á Sögusetrinu á Hvolsvelli í tengslum við nýtt og stærra húsnæði. 2.200.000
Iðnþróunarfélag
Eyjafjarðar, Akureyri
Samstarfsverkefni Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og heimamanna í Hrísey um stefnumótun um samræmingu ferðaþjónustu í Hrísey í þeim tilgangi að vinna markvisst að heildstæðri og fjölbreyttri ferðaþjónustu. 300.000
Æðardúnsframleiðslan
Skarði, Búðardal
Endurbætur á framleiðslustýringu við hreinsun æðardúns til að uppfylla alþjóðlegar kröfur og hagræðing í rekstri með endurbótum á vélakosti. 500.000
Ölfushreppur,
Árnessýslu
Úttekt á mögulegri iðnaðaruppbyggingu í Þorlákshöfn í tengslum við betri nýtingu á góðri hafnaraðstöðu og nægu landrými auk nálægðar við orkuvirki og jarðefnaauðlindir. Auk þess kynning fyrir erlendum fjárfestum sem vilja fjárfesta í meðalstórum iðnaði. 500.000
Samstarfsvettvangur
um Málmgarð
„Málmgarður“. Samstarfsverkefni fyrirtækja og stofnana um eflingu úrvinnsluiðnaðar úr léttmálmum. Því tengist samræming rannsóknar- og þróunarstarfs, þekkingarmiðlun og kynning á möguleikum á nýsköpun í tengslum við léttmálma. Áhersla verður lögð á málmsteypur og málmvinnslu í fyrirtækjum á landsbyggðinni. Mótframlag frá ýmsum aðilum, m.a. framleiðendum. 1.500.000
Iðntæknistofnun og
Atvinnuþróunarfélag
Vestfjarða, Ísafirði
Kynning á möguleikum til eflingar atvinnuþróun á Vestfjörðum. Leiðsögn og fagleg aðstoð m.a. um rekstrar- og framleiðsluþætti sem bætt geti afkomu fyrirtækja á svæðinu og ábendingar um möguleika nýsköpunar sem skotið gæti nýjum stoðum undir atvinnulíf á Vestfjörðum. Einnig að leiðbeina áhugasömu fólki á Vestfjörðum við að gera viðskiptahugmyndir að veruleika og þjálfa leiðbeinendur til að sinna slíku starfi. Unnið í samvinnu atvinnuráðgjafa og Iðntæknistofnunar. 1.000.000
Snorri Þorfinnsson ehf.,
Hofsósi
Áframhaldandi vinna við gagnagrunn um ættir Vestur-Íslendinga vestanheims og tengja hann innlendum ættfræðiskrám. Einnig til áframhaldandi uppbyggingar Vesturfarasetursins á Hofsósi. 1.000.000
Iðnþróunarfélag
Norðurlands vestra
og Iðntæknistofnun,
Blönduósi
Kynning á möguleikum til eflingar atvinnuþróun í Vestur- Húnavatnssýslu. Leiðsögn og fagleg aðstoð m.a. um rekstrar- og framleiðsluþætti sem bætt geti afkomu fyrirtækja á svæðum og ábendingar um möguleika nýsköpunar sem skotið gæti nýjum stoðum undir atvinnulíf svæðisins. Einnig að leiðbeina áhugasömu fólki í Vestur-Húnavatnssýslu að gera viðskiptahugmyndir að veruleika og þjálfa leiðbeinendur til að sinna slíku starfi. Unnið í samvinnu atvinnuráðgjafa og Iðntæknistofnunar. 1.000.000
Efling Stykkishólms Atvinnuvegasýning í Stykkishólmi. Kynning á atvinnulífi í Stykkishólmi allt frá sjávarútvegi og iðnaði til ferðaþjónustu og handverks. 500.000
Átak til atvinnu-
sköpunar
Ráðstefna og greining á stöðu líftækniiðnaðar á Íslandi. Markmiðið er að fá yfirlit yfir þá möguleika sem eru til eflingar nýjum hátækniiðnaði tengdum líftækni. Mótframlag frá ýmsum aðilum, s.s. Íslenskri erfðagreiningu. 400.000
Iðntæknistofnun,
Byggðastofnun o.fl.
Fjarfundakerfi, nettenging og samþætting á starfsemi þeirra sem stunda leiðsögn og þekkingarmiðlun til fyrirtækja um land allt. Samstarfsverkefni ITÍ, Byggðastofnunar, atvinnuráðgjafa og iðnþróunarfélaga í öllum landsfjórðungum. 1.200.000
Eyjaferðir ehf.,
Stykkishólmi
Samræming og markaðssetning skoðunarferða um lífríki Breiðafjarðar, t.d. ferðir til hvalaskoðunar, m.a. til að fullnýta aukinn skipakost. 500.000
Atvinnuþróunarfélag
Vestfjarða, Ísafirði
Úttekt á styrkleika og veikleika Vestur-Barðastrandarsýslu og mögulegri eflingu atvinnulífsins þar. Unnið í samvinnu við Byggðastofnun. 300.000
Hvalamiðstöðin
á Húsavík
Uppbygging á safni og fræðslusetri á Húsavík um hvali. Stefnumótun og gerð viðskiptaáætlunar. 500.000
Menningarfélag um
Brydesbúð,
Vík í Mýrdal
Brydesverslun í Vík. Áframhaldandi uppbygging verslunarminjasafns og söguseturs er tengist Brydebúð og þeirri fjölbreytilegu starfsemi sem þar hefur farið fram. 500.000
Víkurplast ehf. Stuðningur við endurnýtingu aðfluttrar plastverksmiðju sem fær nýtt hlutverk við framleiðslu ýmiss konar umbúða, skápa o.fl. 500.000
Útflutningsráð Íslands Gerð vefsíðu á Interneti, svokallað Hestanet, til að markaðssetja erlendis vörur og þjónustu er tengist íslenska hestinum. Hestanetið á að nýtast öllum þeim framleiðendum og þjónustuaðilum sem tengjast íslenska hestinum. Unnið í samstarfi við framleiðendur og Útflutningsráð Íslands sem kostar það að hluta. 1.000.000
Söðlasmiðurinn ehf.,
Helluskeifur ehf.,
Sólberg Sigurðsson
Bæta framleiðslutækni við framleiðslu á hnökkum, beislum og skeifum og samræming og efling markaðsaðgerða erlendis. Verkefnið er samstarfsverkefni Helluskeifna ehf., Söðlasmiðsins ehf. og Sólbergs Sigurbergssonar söðlasmiðs. 2.000.000
Atvinnuráðgjöf Vestur-
lands, Ólafsvík, Stykkishólmur, Dalasýsla
Samræming á markaðssetningu á ferðaþjónustu og tengdri atvinnustarfsemi á Snæfellsnesi. 500.000
Iðnminjasafn á
Akureyri
Iðnminjasafn á Akureyri. Safnið er í gömlu Hekluhúsunum á Gleráreyrum. Þar eru kynntar helstu iðngreinar sem við lýði hafa verið á Akureyri um áratuga skeið. 400.000
Atvinnuþróunarfélag
Þingeyinga, Húsavík
og nágrenni
Verslun í Þingeyjarsýslum. Úttekt á styrkleika og veikleika verslunar í sýslunni og leit að nýjum sóknarfærum. 500.000
Dalaleir, Dalabyggð Rannsóknir á mögulegri framleiðslu á iðnaðarvöru úr leir sem finnst í Dalabyggð. Framleiðsluprófanir í verksmiðju í Frakklandi. 400.000
Saumastofan, Grenivík Hönnunar- og vöruþróunarverkefni um nýjar vörur og markaðssetningu þeirra. 300.000
Átak um jarðhitaleit á
köldum svæðum
Jarðhitaleitarátak á köldum svæðum. Framlag til samstarfsverkefna iðnaðarráðuneytisins, Orkuráðs og Byggðastofnunar um átak til leitar að jarðhita til húshitunar á þeim svæðum þar sem ekki eru hitaveitur nú en talið er að þjóðhagslega hagkvæmt kunni að vera að leggja hitaveitu. Átakið beinist einkum að frumstigum leitar en heimaaðilum og orkufyrirtækjum er ætlað að taka við framkvæmdum þegar vísbending er fengin um jarðhita sem hagkvæmt væri að nýta. 10.000.000
Átak um orkusparnað
á köldum svæðum
Kynning á aðferðum til orkusparnaðar vegna rafhitunar, gerð fræðsluefnis og fagleg ráðgjöf til almennings. 50% kostnaður við framkvæmd á móti Orkustofnun. 2.000.000
ERGO, Reykjavík Úttekt á ástandi efnistöku og efnisvinnslu á Íslandi og gerð tillagna um bætt framtíðarskipulag og betri nýtingu á þessum óendurnýtanlegu auðlindum landsins. 200.000
Heiðdís Jónsdóttir,
Sauðárkróki
„Á roði í reiðtúr“ – útivistarfatnaður. Þróunarvinna og undirbúningur að framleiðslu að nýrri línu íslensks tískufatnaðar fyrir hestamenn og annað útivistarfólk þar sem fiskroð verður ríkur þáttur í hönnuninni. Mótframlag frá ýmsum aðilum. 400.000
Iðntæknistofnun
Íslands,
Nýsköpunarsvið
„Stofnun og rekstur fyrirtækja.“ Leiðbeinandi þjónusta um almennan undirbúning að stofnun fyrirtækja, gerð viðskiptaáætlana ásamt námskeiðahaldi um stofnun og rekstur fyrirtækja. Verkefnið hefur einkum nýst fólki á landsbyggðinni. Mótframlag frá Nýsköpunarsjóði. 100.000
Iðnþróunarfélag
Norðurlands vestra,
Blönduósi
Handverkshús á Blönduósi. Stofnun handverkshúss sem nýtist sem starfsstöð stofnaðila, aðstaða fyrir handverksfólk, aðstaða fyrir námskeið, samskiptamiðstöð handverksfólks og verslun. 500.000
Höfðaver, Húsavík Endurgerð seglbáts frá síðustu aldamótum í upprunalega mynd. Báturinn fær síðan hlutverk tengt ferðaþjónustu og hvalaskoðun frá Húsavík. 500.000
Jóhann Gíslason,
Akureyri
Hönnun og þróun á fjaðrandi báti sem er byggð á hugmynd umsækjanda. Stefnt er að því að frumgerð verði fljótlega tilbúin. 500.000
Samstarfsverkefni
um hörvinnslu
Áframhaldandi þróun á hörvinnslu. Í verkefninu felast hagkvæmnisathuganir á ræktun og framleiðslu hörs, feygingartilraunir og athuganir á líklegum mörkuðum. Mótframlag frá Framleiðnisjóði. 1.500.000
Gunnar Jóhannesson,
Húsavík
Hálendisvefur. Gerð stafræns kortagrunns um hálendi Íslands sem verður aðgengilegur á interneti og nýst getur t.d. skólum, ferðaþjónustu og minni byggðarlögum í einfaldari verkefnum. 750.000
Íslenskt sjávarsilfur
ehf., Þorlákshöfn
Áframhald þróunar á paté úr laxaafurðum bæði fyrir innanlandsmarkað og til útflutnings. 500.000
Samstarfsverkefni um
Icelandica 2001
Icelandica 2001. Undirbúningur og markaðssetning alþjóðlegrar sýningar á íslenska hestinum og vörum tengdum honum. Mótframlag frá ýmsum aðilum. 2.000.000
Iceland Complete ehf. Margmiðlun, hönnun og framleiðsla á margmiðlunardiski þar sem er að finna allt það helsta um ferðaþjónustu á Íslandi. Nýtist vel smærri aðilum á landsbyggðinni sem hafa takmarkað auglýsingafé. 500.000
Framfarafélag
Bolungarvíkur
Framfarafélag og fulltrúar fyrirtækja í Bolungarvík. Kostaður verði ráðgjafi sem fer á milli fyrirtækja og veik- og styrkleikagreinir þau, kemur með tillögur um úrbætur og hugsanlega nýjar framleiðslulínur. Einnig verði möguleikar á nýjum atvinnutækifærum kannaðir í tengslum við nýsköpun, vöruþróun og nýja atvinnustarfsemi. 500.000
Kirkjubæjarstofa Uppbygging, rekstur og kynning á Kirkjubæjarstofu sem er upplýsinga- og fræðasetur með áherslu á náttúruvísindi, landmótun og ferðaþjónustu. 1.000.000
Fagráð textíliðnaðarins,
Iðntæknistofnun
Samvinnuverkefni prjónastofanna í landinu. Samræming aðgerða við endurbætur á framleiðsluaðferðum, þróun nýrra textílafurða fyrir erlendan markað, og markaðsátak til að endurheimta fyrri stöðu á álitlegum markaðssvæðum, t.d. í Ameríku. 6.000.000
Trévík, Vík í Mýrdal Þróun og markaðssetning á húsgagni fyrir börn, svokallaðri ferðaskrif- stofu. Verðlaunaverkefni frá Hönnunardögum. 400.000
Ferðaþjónustan
Bjarnargili, Fljótum
Hagkvæmnisathuganir og viðskiptaáætlun vegna ferðaþjónustu á Bjarnargili í Fljótum. Undirbúningur að stofnun alhliða ferðaþjónustufyrirtækis. 300.000
Bioprocess Ísland hf.,
Keflavík
Vöruþróun og markaðssetning á afurðum unnum úr smáþörungum. 800.000
Iðntæknistofnun
Íslands,
Nýsköpunarsvið
Kynningarmiðstöð um Evrópuverkefni þar sem fyrirtækjum eru veittar upplýsingar um evrópskt samstarfsverkefni og þau aðstoðuð við að koma á vísinda- og tæknisamstarfi við erlend fyrirtæki. 3.000.000
Iðntæknistofnun
Íslands,
Nýsköpunarsvið
„Reynslunni ríkari.“ Leiðbeiningar og aðstoð við konur til að taka fyrstu skref við mótun viðskiptahugmynda, viðskiptasambanda og til undirbúnings að stofnun fyrirtækis. Þetta verkefni ætti að henta konum á landsbyggðinni einkar vel. Mótframlag frá Nýsköpunarsjóði. 1.500.000
Iðntæknistofnun
Íslands,
Nýsköpunarsvið
Tæknivöktun: Að safna upplýsingum og nýjungum um tækni- og rekstrarleg málefni og miðla þeim til fyrirtækja sem greiða áskriftargjald fyrir þjónustuna. Mótframlag frá Nýsköpunarsjóði. 1.100.000
Iðntæknistofnun
Íslands,
Nýsköpunarsvið
„Uppeldissetur.“ Stofnun uppeldisseturs sem miðast við íslenskar aðstæður í líkingu við það sem gerist t.d. í Nova Scotia. Takmarkið er að þróa tækninýjungar í fullmótaða framleiðslu og koma framleiðslunni af stað, t.d. í nýju fyrirtæki. Mótframlag frá Nýsköpunarsjóði. 2.000.000
Átak til atvinnu-
sköpunar
Rekstur verkefna um atvinnuþróun á svæðum sem ekki njóta stóriðjuuppbyggingar. Leiðsögn og miðlun þekkingar til þeirra sem eru að stíga sín fyrstu skref í nýsköpun. Mótframlag frá fleiri aðilum, m.a. IVR. 4.000.000
Víkurlax ehf.,
Grýtubakkahreppi,
Akureyri
Efling nýsköpunar í fiskeldi, einkum lúðueldi, en tilraunaræktun á lúðu lofar góðu. Talið er að með vísindalegri þróun fiskeldis megi vænta mikils af þessari grein í framleiðni. 900.000
Iðntæknistofnun „Eldisbóndinn“ er Evrópuverkefni sem að meginstofni er kostað af ESB. Samstarfsaðilar eru frá Írlandi og Hollandi. Um er að ræða þróun námsefnis fyrir bændur og aðra sem vilja hefja fiskeldi í smáum stíl. 800.000
Iðntæknistofnun „Ferðaþjónusta til framtíðar“ er verkefni sem að meginstofni fjallar um umbætur á sviði umhverfismála hjá fyrirtækjum í ferðaþjónustu. Tilgangurinn er að hjálpa fyrirtækjum í ferðaþjónustu í dreifbýli við að bæta stöðu sína í umhverfismálum og tengja starfsemina við þjóðmenningu. Samstarfsverkefni ITÍ, atvinnu- og ferðaráðgjafa, fyrirtækja í ferðaþjónustu og tækniskólans í Þórshöfn í Færeyjum. 500.000
Skelfiskur hf., Flateyri Þróun og markaðssetning á kúffisksþykkni sem framleiðsla er að hefjast á á Vestfjörðum. Kúffisksþykkni er unnið úr kúskel með suðu og notað til súpugerðar og sem bragðefni í sjávarrétti. 1.600.000
Ístoppur Kópavogi Kynning á íslenska hestinum á nýjum erlendum mörkuðum. Talið er að hefðbundnir markaðir séu u.þ.b. að mettast og til þess að geta viðhaldið svipuðum útflutningi og undanfarin ár þurfi markaðsátak á nýjum mörkuðum. 400.000
2. Erlend fjárfesting utan stóriðju.
Fjárfestingastofa
Íslands
Forhagkvæmnisathugun á möguleikum framtíðaruppbyggingar orkufreks iðnaðar í Norðurlandskjördæmi vestra. Styrkleika- og veikleikagreining landsvæðisins. Í fyrsta áfanga verði lokið við slíka vinnu í Skagafirði. 6.500.000
Fjárfestingastofa
Íslands
Endurnýjun kynningarefnis um Ísland sem fjárfestingarkost. Gerð kynningarbæklings og heimasíðu á internetinu. 3.000.000
Fjárfestingastofa
Íslands
Útgáfa bókar á ensku um íslenskt rekstrarumhverfi „Doing Business in Iceland“, útgáfa og dreifing. 1.000.000
Fjárfestingastofa
Íslands
Fjárhagsleg úttekt á rekstrargrundvelli saltverksmiðju á Reykjanesi og kynning á niðurstöðum fyrir fjárfestum. 500.000
Fjárfestingastofa
Íslands
Margvíslegar úttektir á hagkvæmni og markaðsforsendum erlendra fyrirtækja sem flytja mætti til Íslands. Áhersla á landsbyggðina. M.a. efling viðskipta við austurströnd Kanada og Bandaríkjanna er nýst gæti íslenskum jaðarsvæðum. 3.000.000
Markaðsskrifstofa
iðnaðarráðuneytis
og Landsvirkjunar
Lok forhagkvæmnisathugana, gerð kynningarefnis fyrir erlenda fjárfesta og kynningarfundir með þeim. Hugsanlegir staðir eru Þorlákshöfn, Húsavík, Mývatnssveit og Suðurnesin. 3.000.000



Fylgiskjal IV.


Verkefni á vegum „Átaks til atvinnusköpunar“ 1999.



1. Almennar stuðningsaðgerðir við iðngreinar og einstök svæði.
Verkefni Lýsing Styrkur
Átak til jarðhitaleitar
á köldum svæðum
Jarðhitaleitarátak á köldum svæðum. Framlag til samstarfsverkefna iðnaðarráðuneytisins, Orkuráðs og Byggðastofnunar um átak til leitar að jarðhita til húshitunar á þeim svæðum þar sem ekki eru hitaveitur nú en talið er að þjóðhagslega hagkvæmt kunni að vera að leggja hitaveitu. Átakið beinist einkum að frumstigum leitar en heimaaðilum og orkufyrirtækjum er ætlað að taka við framkvæmdum þegar vísbending er fengin um jarðhita sem hagkvæmt væri að nýta. 10.000.000
Atvinnuráðgjöf
Vesturlands, Borgarnesi
Atvinnuráðgjöf Vesturlands:
a)    Könnun á hagkvæmni þess að ráðast í kræklingaeldi með samanburðarrannsóknum á allt að níu völdum stöðum. Samstarfsverkefni Nýsis hf., Búnaðarsamtaka Vesturlands, Hafrannsóknastofnunar og Veiðimálastofnunar.
b)    Símenntunarmiðstöð Vesturlands. Stuðningur við að koma upp starfsstöðum fyrir fjarkennslu á helstu þéttbýlisstöðum á Vesturlandi.
c)    Könnun á atvinnu- og búsetumálum í Borgarfjarðarsveit.
1.800.000
d)    Athugun á styrk Borgarbyggðar sem vænlegs valkosts fyrir nýja atvinnustarfsemi, einkum eftir tilkomu Hvalfjarðarganga.
e)    Stuðningur við merkingu gönguleiða og sögufrægra staða í Eyrarsveit, en söguminjar og sérstök náttúra gefur sóknarfæri í ferðaþjónustu.
f)    Námskeið til að auka þekkingu leiðsögumanna á náttúru og sögulegum sérkennum.
Fjölbrautaskóli
Suðurnesja, Keflavík
Undirbúningsvinna og þróun á kennsluefni í Fjölbrautaskóla Suðurnesja um veiðarfæragerð vegna fjarkennslu, unnið í samvinnu við Háskóla Sameinuðu þjóðanna. 500.000
Dalabyggð, Búðardal Mat á sóknarfærum til að styrkja atvinnulíf í Dalasýslu, m.a. í tengslum við rekstur hótels að Laugum. 700.000
Fagráð textíliðnaðarins Yfirfærsla þekkingar til fyrirtækja sem starfa í textíliðnaði. Vöruþróun, gerð kynningarefnis og markaðssetning nýjunga í textíliðnaði á erlendum mörkuðum. 6.000.000
Grundarfjörður Framleiðsla á íslenskum minjagripum sem skírskota til sögu og menningar. Um er að ræða líkön af gömlum íslenskum torfbæjum, þurrabúðum og hjöllum. 250.000
Efling Stykkishólms Stuðningur við atvinnuvegasýningu í Stykkishólmi á framleiðslu og þjónustu frá Vesturlandi. 400.000
Víkurlax, Akureyri Efling nýsköpunar í fiskeldi og tenging þess við uppbyggingu á ferðaþjónustu í Eyjafirði. Talið er að með vísindalegri þróun fiskeldis megi vænta mikils af þessari grein í framleiðni. 900.000
Samvinnuverkefni Máka, H.A. o.fl., Sauðárkróki Samvinnuverkefni Máka, Element HÍ og Bændaskólans að Hólum um að þróa endurnýtingarkerfi vatns og varma í fjölþjóðlegu verkefni. 750.000
Kötluvikur, Vík í Mýrdal Rannsóknir á möguleikum á að hagnýta Kötluvikur til margvíslegra nota, m.a. til byggingarvöruframleiðslu og sem óvirkt ræktunarefni í gróðurhúsaræktun. 500.000
Flugsafnið á Akureyri Söfnun muna og uppbygging á flugsafni á Akureyri. 1.500.000
Þróunarfélag
Austurlands,
Egilsstöðum
Þróunarstofa Austurlands:
a)    Rannsóknir á meðferð og meðhöndlun hráefnis með s.k. Sous Vide-aðferð. Um er að ræða fullvinnslu kjöts, fisks og grænmetisafurða fyrir útflutning.
b)    Þróun á framleiðslu KK-matvæla á Reyðarfirði fyrir erlenda markaði. Þróunin beinist m.a. að ýmsum fiskréttum og markaðskönnunum í Þýskalandi og Færeyjum.
c)    Mat á stöðu eldis hlýra, sandhvelju og skelfisks og möguleikum þess að hefja eldi þessara tegunda á Íslandi.
d)    Rafrænn gagnabanki um rannsókna- og upplýsingatækni ætlaður frumkvöðlum, fyrirtækjum og stofnunum.
e)    Framhaldsrannsóknir á möguleikum þess að hagnýta zeolíta (geislasteina) á Haukastaða- og Vopnafjarðarheiðum. Samvinnuverkefni Þróunarstofu Austurlands og Vopnafjarðarhrepps í samstarfi við jarðfræðistofuna Ekru.
f)    Framhald á hagkvæmnisathugunum um byggingu og rekstur frístundagarðs á Austurlandi. Samvinnuverkefni Þróunarstofu Austurlands og Fjárfestingaskrifst. Íslands.
g)    Þróunarverkefni um fyrirtækjanet milli norskra og íslenskra fyrirtækja. Samstarfsverkefni Þróunarstofu Austurlands og Rogaland Næringstjeneste AS.
4.500.000
Frumkvöðlasetur
IMPRU
Iðntæknistofnun Íslands – frumkvöðlasetur: Skapa aðstæður og umhverfi fyrir íslenska frumkvöðla til að þróa nýjar hugmyndir er leitt geti til söluhæfra afurða eða stofnunar nýrra fyrirtækja um hugmyndirnar. 6.000.000
Háskóli Íslands,
verkfræðideild
Ráðstefna um nýsköpun, vöruþróun og hönnun í iðnaði. Samstarfsverkefni aðila sem vinna að framgangi nýsköpunar á Íslandi. 250.000
Garðyrkjustöðin Sunna,
Selfossi
Vöruþróun og nýsköpun á niðursuðu á lífrænt ræktuðu grænmeti í garðyrkjustöð í Sólheimum í Grímsnesi. 200.000
Hólmar Bragi Pálsson,
Grímsnesi
Markaðssókn á nýjan útflutningsmarkað í Finnlandi fyrir íslenska hestinn ásamt hestanámskeiði. Einni markaðskynning á hestaferðum í íslenskri náttúru. 400.000
Saumastofan Eva,
Blönduósi
Þróun og markaðssókn á nýjum ullarvörum framleiddum af saumastofunni Evu á Blönduósi fyrir erlenda markaði. 600.000
Félag áhugamanna um
minjasafn, Siglufirði
Stuðningur við að koma á fót síldarminjasafni á Siglufirði sem ætlað er til fræðslu og afþreyingar og byggir á þýðingarmiklum þætti í atvinnusögu Íslands. 300.000
Eyjaberg ehf.,
Mosfellsbæ
Undirbúningur að stofnun landbúnaðar- og fræðsluseturs að Eyjum í Kjós með sérstaka áherslu á lífríki Hvalfjarðar. 400.000
Atvinnuþróunarfélag
Vestfjarða
Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða:
a)    Kynning á fjárfestingarkostum á Vestfjörðum fyrir íslenska og erlenda fjárfesta.
b)    Stuðningur við að koma á laggirnar þróunarsetri á Vestfjörðum með tengslum við þær stofnanir sem vinna að rannsóknum og þróun á svæðinu.
c)    Samræmd markaðssetning, innan lands og utan, á Vestfjörðum sem vistvænu ferðamannasvæði. Samstarfsverkefni ferðaþjónustuaðila á Vestfjörðum.
d)    Vestfjarðavefur þar sem finna má upplýsingar um öll ferðaþjónustufyrirtæki á svæðinu.
e)    Notkun upplýsingatækni við verkefnastjórnun flóknari verkefna. Þróa tækni og vinnuferla til að auka skilvirkni.
f)    Hagkvæmnisathuganir á því að hefja vinnslu á rekaviði og innfluttum bolviði á Flateyri.
g)    Kynning á Vestur-Barðastrandarsýslu sem ferðamannasvæði.
h)    Hagkvæmnisathugun á rekstri hótels á Tálknafirði.
i)    Vöruþróun og vinnsla á heilsuvörum úr vestfirskum fjallagrösum.
j)    Markaðs- og vöruþróun á nýjum ullarvörum til útflutnings frá saumastofunni Strönd.
k)    Tímabundið starf ráðgjafa í atvinnuþróunarverkefnum. Svokallað Strandaátak.
l)    Menningartengd ferðaþjónusta. Þróun sýningarefnis og fræðirannsóknir í tengslum við meinta galdraiðkun fyrr á öldum. Samstarfsverkefni sveitarfélaga í Strandasýslu.
3.700.000
Oddi, Patreksfirði Könnun á hagkvæmni nýrrar aðferðar við útvötnun á saltfiski er miðast við fullvinnslu í neytendapakkningar fyrir Suður-Evrópu. 400.000
Íslensk miðlun Vestur-
byggð, Patreksfirði
Könnun á möguleikum á stofnsetningu fyrirtækja á Patreksfirði er tengjast upplýsinga- og fjarskiptatækni. 450.000
Gunnar Sigurðsson,
Þingeyri
Styrkja verslunarrekstur í sessi og tryggja atvinnustörf á Þingeyri. 400.000
Fyrir vestan ehf., Ísafirði Endurútgáfa á bók um gönguleiðir á Hornströndum. 200.000
Ragnar Guðmunds.,
Brjánslæk
Undirbúningur félags um úrvinnslu fiskafurða á Barðaströnd. 250.000
Iðnþróunarfélag
Norðurlands vestra,
Blönduósi
Iðnþróunarfélag Norðurlands vestra:
a)    Úrvinnsla verkefnahugmynda er tengjast upplýsingatækni, einkum fjarvinnslu og undirbúningur að stofnun félags og rekstur þess.
b)    Léttitækni. Þróun á margvíslegum léttitækjum og trillum sem tengjast einkum iðnaðar- og verslunarstarfsemi.
c)    Söðlasmíði. Þróun á ýmsum reiðtygjum og fylgihlutum þeirra sem sérstaklega eru sniðin að þörfum erlendra markaða.
d)    Námskeið: „Á traustum grunni – frá hugmynd til framkvæmda“. Unnið í samvinnu við Iðntæknistofnun.
e)    Merkingar og kortlagning á gönguleiðum, sögustöðum og örnefnum í Austur-Húnavatnssýslu (gönguleiðabæklingur).
f)    Bjartar nætur, Hvammstangi. Kynning og efling á afþreyingarþjónustu fyrir ferðafólk í Húnaþingi vestra.
g)    Gerð stefnumótandi áætlana um ferðaþjónustu á Norðurlandi vestra sem byggjast á könnunum á viðhorfi þeirra sem sótt hafa héraðið heim.
4.500.000
Plastform – Plastbönd
ehf., Sauðárkróki
Frumgerð nýrrar sérhannaðrar vafningsvélar fyrir plastborða vegna þarfa byggingariðnaðarins og markaðsrannsóknir. 300.000
Snorri Þorfinnsson ehf.,
Hofsósi
Athugun á hagkvæmni þess að reisa og reka hótel á Hofsósi í ljósi aukinna umsvifa sem tengjast Vesturfarasetrinu. 600.000
Trausti Sveinsson,
Bjarnargili, Fljótum
Hagkvæmnis- og viðskiptaáætlanir um gerð og rekstur skíðagöngusvæðis, m.a. fyrir alþjóðleg mót í Fljótum. 200.000
Strandbær ehf.,
Hvammstanga
Hönnun, teiknivinna og rekstrarráðgjöf vegna fyrirhugaðrar byggingar á iðngörðum á Hvammstanga. 1.000.000
Íshákarl hf., Stykkishólmi Markaðssetning á ígulkerum frá Íshákarli í Asíu. 500.000
Sjávarleður, Sauðárkróki Markaðssetning erlendis á vörum hönnuðum úr fiskroði framleiddum af Sjávarleðri á Sauðárkróki. 800.000
Iðnþróunarfélag
Norðurlands vestra,
Blönduósi
Þróun á fatnaði frá saumastofunni Rebekku á Hvammstanga fyrir verslanir á höfuðborgarsvæðinu. Framleiðslunni hefur verið vel tekið og þarf að fylgja því eftir með þróun nýrrar heildstæðrar vörulínu. 500.000
Flísar ehf., Siglufirði Pökkun á kökugerðarefnum, vöruþróun og markaðssetning. 500.000
Tilda ehf., Sauðárkróki Þróun og fullvinnsla á niðursoðinni loðnu í fyrirtækinu Tildu á Sauðárkróki í samvinnu við DIFTA (Dansk Institut for Fiskeri Teknologi og Akvakultur). 850.000
Atvinnuþróunarfélag
Skagafjarðar, Sauðárkróki
Undirbúningur að stofnun atvinnuþróunarfélags í Skagafirði sem ætlað er að vinna að atvinnuuppbyggingu héraðsins. 400.000
Mývatn hf., Reykjahlíð Lokaþróun og markaðssetning á ráðstefnum og ýmiss konar afþreyingu við og út frá Mývatni, sem stunda má utan hefðbundins ferðamannatíma. 900.000
Sverrir Ingólfsson,
Húsavík
Varðveisla muna og athugun á hagkvæmni þess að setja á fót og reka safn um bíla og önnur samgöngutæki í Þingeyjarsýslu. 500.000
Lagarfljótsormurinn ehf.,
Egilsstöðum
Lokaþróun áætlana og markaðssetning siglinga á Lagarfljóti fyrir erlenda ferðamenn og Íslendinga. 400.000
Rekstrarfélag Jöklaferða,
Höfn í Hornafirði
Hagkvæmnisathugun vegna fyrirhugaðrar stofnunar jöklamiðstöðvar við Breiðamerkurjökul. 400.000
Markús Runólfsson,
Hvolsvelli
Lokaþróun Skógræktarfélags Rangæinga á tæki til vélrænnar gróðursetningar á bakkaplöntum til skógræktar og skömmtunar á tilbúnum áburði.  600.000
Góðhestar ehf., Selfossi Gerð viðskiptaáætlunar og markaðsathugun vegna tamninga- og reiðkennslumiðstöðvar í Árnessýslu jafnt fyrir Íslendinga sem útlendinga. 1.000.000
Básinn, Selfossi Fullþróun hugmyndar um víkingastofu í Ölfusi og markaðssetning hennar innan lands og utan. 300.000
Tómas Ísleifsson, Vík Lúpínuræktun á Sólheimasandi til iðnaðarnotkunar. 250.000
Sigurður Ævar Harðar-
son, Vík í Mýrdal
Aðstoð við prófun og gæðamerkingu barnahúsgagna sem fengið hafa góðar móttökur á sýningum erlendis og við markaðssetningu þeirra. 400.000
Íshestar, Hafnarfirði Markaðssetning nýrrar hestamiðstöðvar sem mun gjörbreyta möguleikum fyrir móttöku og afþreyingu fyrir erlenda ferðamenn á öllum árstímum, einkum þó utan hefðbundins ferðamannatíma. 1.000.000
Íslenska lífmassafélagið,
Hafnarfirði
Könnun á hagkvæmni þess að rækta lúpínu á Suðurlandi og að reisa og reka verksmiðju til að vinna afurðir úr henni. 300.000
Drífa ehf., Reykjavík Endurskipulagning og endurreisn fataverksmiðju á Hvammstanga sem flutt hefur verið frá Akureyri. 1.200.000
Íslensk sjóefni, Höfnum Lokaendurskipulagning saltverksmiðju á Reykjanesi, gerð markaðsáætlunar og kynning fyrir nýja erlenda fjárfesta, sem er forsenda þess að skjóta nýjum stoðum undir rekstur fyrirtækisins til framtíðar. 1.000.000
Latibær ehf.,
Seltjarnarnesi
Gerð kynningarefnis og markaðssetning á söngleiknum Latabæ fyrir erlendar sjónvarpsstöðvar og fjárfesta. 800.000
Auglýsingastofa Ernst
Backman, Garðabæ
Þróun, hönnun og gerð leikmyndar í tengslum við Sögusafnið sem styrkir innihald og eðli safnsins m.a. fyrir fjárfestum. 800.000
Kort og kynning,
Kópavogi
Gerð gagnagrunns um hálendi Íslands, m.a. um náttúrufar og samgöngur, handa skólafólki, ferðamönnum og fleirum. 750.000
Plús-Film ehf.,
Reykjavík
Gerð heimildarkvikmyndar um eiginleika og kosti heita vatnsins. Einkum ætlað fyrir erlenda ferðamenn til að auðga skilning þeirra á sérkennum vatnsins. 500.000
Landssamband hesta-
manna, Reykjavík
Kynning á íslenska hestinum og Íslandi í tengslum við heimsmeistaramót íslenska hestsins í Þýskalandi. 800.000
Skóverksmiðjan Táp,
Garðabæ
Frumgerð og hönnun nýs skófatnaðar, er auka mun fjölbreytni í vöruvali verksmiðjunnar. 400.000
Reykjavíkur Akademían Undirbúningur að þverfaglegum rannsóknum á búsetu, byggðaþróun, menningu og menningarminjum tengdum byggðum landsins. 1.000.000
Hummerumboðið,
Reykjavík
Lokaþróun á fjallarútu sem þykir sérstaklega hentug fyrir íslenskar aðstæður og er einnig ætluð til útflutnings. Hönnun yfirbyggingar og ýmsar tæknilegar yfirfærslur sem byggjast á langri reynslu íslenskra fjallamanna. 2.000.000
Gæðastjórnunarfélag
Íslands, Reykjavík
Þróun samanburðarmælikvarða til að efla framleiðni íslenskra fyrirtækja og bæta samkeppnisstöðu þeirra í alþjóðlegum samanburði. 1.000.000
MIDAS NET,
Reykjavík
Aðgerðir til eflingar skilningi á mikilvægi margmiðlunar sem öflugs nýs miðils, m.a. könnun á þeim þáttum sem áhrif hafa á eða kunna að hamla þróun margmiðlunar hér á Íslandi. Einnig aðgerðir til að efla starfsemi íslenskra margmiðlunarfyrirtækja. 1.000.000
Vegvísar ehf.,
Hofsósi
Hönnun upplýsinga- og þjónustuskilta með áherslu á gönguleiðir. Skiltin munu sýna þéttbýliskjarna, svæðakort hreppa, staðsetningu menja, gönguleiða og örnefna. 400.000
Þjónustumiðstöðin
IMPRA
Iðntæknistofnun Íslands: Þjónustumiðstöðin IMPRA. Efling nýsköpunar og atvinnuþróunar með viðamikilli miðlun þekkingar til atvinnufyrirtækja frá háskólum og erlendum samstarfsaðilum sem Ísland á aðgang að. Markmiðið er að stórefla hagnýtingu vísindalegrar og tæknilegrar þekkingar í þágu íslenskrar nýsköpunar. 10.800.000


Fylgiskjal V.


Önnur verkefni á vegum Átaks til atvinnusköpunar á árunum 1998 og 1999.



Stuðningur við fyrirtæki til að leita samstarfsaðila erlendis, 1999
    Málmtækni sf. 50.000
    Óli Jóhann Ásmundsson 50.000
    Púlsinn ehf. 50.000
    Sökkull ehf. 50.000
    Þorbjörn Ásgeirsson 50.000
Stuðningur við framsæknar hljómsveitir sem eru í markaðssetningu erlendis, 1999
    Emiliana Torrini 300.000
    Dead Sea Apple 150.000
    Jóhann Helgason 250.000
    Botnleðja 400.000
    Lhooq 250.000
    Móeiður Júníusdóttir 400.000
    Plötur ehf. 250.000
Önnur iðnaðarverkefni: Vöruþróun og endurskipulagning
    Eggert M. Marinósson, vöruþróun – hljóðfærasmíði 350.000
    Guðrún Sæmundsdóttir, vöruþróun – náttúrulyf 300.000
    Hugall ehf., vöruþróun – axlarsæti 500.000
    Kexverksmiðjan Frón, vöruþróun 432.371
    Nói Síríus, vöruþróun 390.000
    Sero ehf., vöruþróun og markaðssetning í Bandaríkjunum 500.000
    Víkurplast ehf., vöruþróun og endurskipulagning 500.000
    Hummer – bílasmiðja, vöruþróun – hálendisrúta 1.800.000
Önnur atvinnuþróunarverkefni
    Heimilisiðnaðarfélag Íslands 500.000
    Sögusetrið á Hvolsvelli 1.100.000
    Landvist ehf., Húsavík 800.000
    Landssamband hugvitsmanna 110.000
    Landssamband íslenskra akstursíþróttamanna 400.000
    Íslenska Polyolfélagið 300.000