Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 509, 126. löggjafarþing 300. mál: lyfjalög (persónuvernd).
Lög nr. 173 21. desember 2000.

Lög um breytingu á lyfjalögum, nr. 93/1994, með síðari breytingum.


1. gr.

     Í stað orðanna „tölvunefndar, sbr. lög um skráningu og meðferð persónuupplýsinga“ í 2. mgr. 24. gr. laganna kemur: Persónuverndar, sbr. lög um persónuvernd og meðferð persónuupplýsinga.

2. gr.

     Lög þessi öðlast gildi 1. janúar 2001.

Samþykkt á Alþingi 12. desember 2000.