Ferill 534. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 830  —  534. mál.
Fyrirspurntil menntamálaráðherra um tilraunir á grunnskólastigi.

Frá Einari Má Sigurðarsyni og Sigríði Jóhannesdóttur.    Í hverju eru þær tilraunir á grunnskólastigi fólgnar sem heimilaðar hafa verið skv.
     a.      65. gr. laga nr. 63/1974,
     b.      70. gr. laga nr. 49/1991,
     c.      53. gr. laga nr. 66/1995?


Skriflegt svar óskast.