Ferill 537. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 836  —  537. mál.
Fyrirspurntil samgönguráðherra um klæðningarverkefni hjá Vegagerðinni.

Frá Gunnari Birgissyni.     1.      Hve mikið er boðið út af klæðningarverkefnum hjá Vegagerðinni og hve mikið framkvæmir Vegagerðin sjálf?
     2.      Hvernig er verðsamanburður á milli verktaka og klæðningarflokks Vegagerðarinnar?
     3.      Stendur til að endurnýja tækjakost klæðningarflokks Vegagerðarinnar? Ef svo er, hvað kostar sú fjárfesting?


Skriflegt svar óskast.