Ferill 291. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 930  —  291. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, nr. 25/1993, með síðari breytingum.

Frá landbúnaðarnefnd.



       1.      Við 10. gr. Í stað orðanna „Yfirdýralæknir, og: smitsjúkdómanefnd“ í 2. tölul. komi: Smitsjúkdómanefnd, og: yfirdýralækni.
       2.      Við 11. gr.
                  a.      Sjúkdómur nr. I710, kýlaveikibróðir, í flokknum Eldisfiskar færist úr viðauka 1B í viðauka 2 þar sem sjúkdómurinn fær númerið I719 í flokknum Eldisfiskar og breytist númer annarra sjúkdóma með hliðsjón af því.
                  b.      Sjúkdómur nr. I004 í flokknum Dýr almennt í viðauka 2 heiti: Lungnapest.
                  c.      Sjúkdómur nr. C617 í flokknum Dýr almennt í viðauka 2 heiti: Lungnadrep.