Ferill 616. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 1300  —  616. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um erfðaefnisskrá lögreglu.

Frá allsherjarnefnd.     1.      Við 3. gr. Orðin „eða fela vörslu þess lífsýnasafni með starfsleyfi samkvæmt lögum um lífsýnasöfn“ í 2. mgr. falli brott.
     2.      Við 4. gr. Fyrir aftan orðið „nema“ í 2. mgr. komi: brýnar ástæður beri til og.
     3.      Við 6. gr. Á eftir orðinu „skráninguna“ komi: og tilgang hennar.
     4.      Við 7. gr. B-liður orðist svo: eigi síðar en sex mánuðum eftir að hinn skráði hefur verið sýknaður eftir endurupptöku máls.