Ferill 699. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: Word Perfect.


126. löggjafarþing 2000–2001.
Þskj. 1305  —  699. mál.




Svar



heilbrigðisráðherra við fyrirspurn Ástu Möller um úthlutanir úr Framkvæmdasjóði aldraðra.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
    Hverjir hafa fengið úthlutanir úr Framkvæmdasjóði aldraðra, til hvaða framkvæmda og hversu háar fjárhæðir frá 1990 til og með árinu 2000?

    Í meðfylgjandi yfirliti er að finna úthlutanir úr Framkvæmdasjóði aldraðra árin 1990 til og með árinu 2000 samkvæmt stofnkostnaðarlið fjárlaga 08-385. Að vísu var liðnum ekki skipt upp í almennan rekstur og stofnkostnað fyrr en 1992. Peningaupphæðir eru sýndar í millj. kr. með tveimur aukastöfum og eru á verðlagi í byrjun hvers árs.
    Nýbyggingar eru merktar með stjörnu á yfirlitinu, en að öðru leyti er yfirleitt um kaup og endurbætur á eldra húsnæði að ræða.
    Sjóðurinn styrkir að jafnaði hjúkrunarrými um 40% kostnaðar, þjónustuhús (dvalarheimili, sambýli, þjónustumiðstöðvar/kjarna/sel) um 20% og allar endurbætur fá 35%.
    Samkvæmt tveimur síðustu töluliðum 9. gr. laga um málefni aldraðra, nr. 125 frá árinu 1999, skal fjármagni úr Framkvæmdasjóði aldraðra varið til að styrkja rannsóknir, kennslu og kynningu á öldrunarmálum (5. tölul.) og önnur verkefni sem eru í samræmi við anda laganna (6. tölul). Þarna kemur skýring á næstsíðustu línu yfirlitisins, eftirstöðvar í önnur verk, en sjóðurinn hefur greitt vinnu við vistunarmat aldraðra frá 1991, RAI-mælingar (hjúkrunarmælingar) frá árinu 1993, lektorsstöðu við Háskóla Íslands í öldrunarfræðum 1993–2001 og eflingu tannhirðu á meðal aldraðra á stofnunum, sérstaklega á Landakoti, auk fjölda annarra gagnlegra hluta sem efla og styrkja öldrunarþjónustuna í landinu.

Framlög úr Framkvæmdasjóði aldraðra (stofnkostnaður)
árin 1990 til og með árinu 2000, millj. kr. 1

1990 1991 1992 1993 1994 1995 1996 1997 1998 1999 2000
Bvt. 157,9 174,1 187,4 189,2 195,6 199,1 205,1 217,8 225,8 231,2 236,6
REYKJANES
Fannborg 8* 3,00 3,50 1,80 3,00 2,30
Sunnuhlíð, lóð/eb. 2,80 5,10 1,90 8,38 3,00 2,90 10,00
Gullsmári, dvalarh., Kóp.* 6,60
Tengigangur K.1, b.*
Kópavogsbraut 1, a.
Sambýlið, Kópavogi 2,20 3,19
Sunnuhlíð, þjónustukjarni* 3,60 5,00 6,02 6,00 6,40 1,10
Garðabær, hjúkrunar- og félþj. 0,53 7,15 5,00
Hlaðhamrar, Mosfellsbæ, þj.* 2,00 5,10 5,00 4,40 2,50 2,20
Keflavík, Suðurg. þjónm., eb. 0,90
D-álma, hjúkrun* 2,50
Sólv., lóð 8,00 3,50
Hrafnista, Hafnarf., endurbætur 1,80 3,50 2,00 2,00 1,50 3,10 5,75 5,17
Höfn, Hafnarfirði, þjónustum.* 5,00 2,90 1,50 1,00 1,00 2,85
Grindarvík, hjúkrunar.* 27,50 20,00 20,70 6,00 1,57
Hlévangur* 1,80 2,00 4,00 6,00 10,00 9,00 8,50 6,90 1,14
Vallarbraut 8, dv. þj. Keflavík* 1,50 2,00 0,90
Garðv. hjúkrun* 3,50 2,80 3,30 3,50 5,10 1,16
Sandgerði, þjónustum.* 2,00 2,00 1,25 1,00
Samtals 45,10 45,22 40,30 18,92 37,00 32,40 28,25 25,18 10,60 25,32 22,47
REYKJAVÍK
Víðines, hjúkrun, endurbætur 7,50 9,60
Eir* 10,00 30,00 80,00 70,00 70,00 6,60 87,00
Landakot, endurbætur 14,00 63,26 2,00 11,35
Skjól* 28,00 40,00 46,30
Laugaskjól, heilab., endurbætur 3,00
Lindargata* 3,00
Bólstaðarhlíð, þjónustum.* 3,00 7,82
VR, Hvassaleiti, þjón.* 3,00 3,12
Hraunbær, þjónustumiðstöð* 5,00 6,30
Sléttuvegur, þjónustumiðstöð * 4,30
Aflagrandi, þjónustumiðstöð* 1,00 5,00 7,00 7,60
Vesturgata, þjónustumiðstöð* 1,00 5,00 7,00 7,10
Dalbraut, þjónustusel* 2,50 0,49 5,60 1,64
Seljahlíð, hjúkrun, endurbætur 11,00 2,80 0,60 1,60 2,00
Droplaugarstaðir, endurbætur 2,00 3,00 3,00 5,70
Hrafnista, endurbætur 3,00 3,26 7,50 6,60 2,50 4,20 4,90 2,60 7,50 10,30 3,82
Skógarbær, hjukrun* 10,00 40,00 41,00 60,00 70,00
Markarholt, hjúkrun, forvinna 2,00
Fell, hjúkrunar- og dvalarh., eb. 1,00 3,00 2,50 3,00 2,50 2,50 3,50
Dvalarh. heyrnarlausra, endurb. 1,00
Grund, endurbætur 8,80
Grandavegur 47, þjónustusel* 0,20 12,92
Hlíðarbær, endurbætur 0,28
Fél. eldri borgara, endurbætur 1,00 1,00 5,00
Fél. aðst. alzheimersjúklinga 0,77 0,79
Sjálfsbjörg, endurbætur 1,00 1,50 2,00
Samtals 50,50 66,20 111,82 108,69 92,30 92,10 34,00 137,10 125,26 91,01 121,46
VESTURLAND
Höfði, Akranesi, dv. og hj.* 10,00 18,00 18,00 10,00 7,00 7,50 5,50 1,50 4,84 11,09 4,33
Borgarnes, þjónustum.* 2,00 3,50 5,00 5,00 4,06 1,00 1,90
Fellaskjól, Grundarfirði D/H* 2,00 4,00 5,00 0,85 2,00 0,25 0,20 0,20 1,00
Þjónustuhús, Stykkishólmi* 2,50 5,40 4,00 3,00 2,10 1,00 1,10 1,05
Ólafsvík, hj., dv., þj., endurb. 1,05
Silfurtún, dvh., Búðardal* 1,22
Fellsendi, endurbætur 1,20 2,00 2,00
Samtals 14,00 26,75 30,40 20,35 15,00 16,60 11,03 3,70 6,14 15,04 4,33
VESTFIRÐIR
Barmahlíð, Reykhólum.* 2,00 3,00 4,00 7,50 7,00 2,60
Patrekshreppur, þm. endurbætur 0,50 1,50 1,00 0,30 0,64
Bíldudalur (Vesturb.), þm.* 2,70 0,50 3,05
Tálknafjörður, heimaþj., eb 1,00 1,50
Þingeyri, dvalar- og hjúkrh.* 4,60 2,00 2,50 6,50 0,44
Hlíf, Ísafirði, dv. og þj.* 13,00 14,00 18,00 16,70 2,90 2,50 4,74
Þjónustumst., Bolungarvík* 2,00 7,00 7,50 0,40
Hólmavík, hjúkr., dv., endurb. 1,50 12,00
Samtals 22,10 24,00 29,50 25,70 12,90 5,10 3,00 4,40 6,24 11,05 13,08
NORÐURLAND VESTRA
Skagaströnd, Sæborg* 2,40 6,00 5,20 2,70 0,25
Dvalarh. aldraðra Siglufirði* 3,00 3,90 1,70 1,00 2,10 2,40 0,50 0,56
Hjúkr- og dvarlarh., Sauðárkr.* 3,60 1,00 1,30 4,00 3,50 1,00 3,00 5,70 5,85
Sjúkrahúsd., Blönduósi, endurb. 3,00 6,00 7,76 0,50 6,64
Hvammstangi, eb. og fl. endurb. 1,58 5,00 5,20 5,10 5,00 3,85 8,79
Hofshreppur, fél. þj. eb. 1,05
Samtals 9,00 9,63 6,50 6,60 5,70 9,50 11,30 13,50 15,76 10,80 21,84
NORÐURLAND EYSTRA
Hrísey, dv. og þj.* 4,50 3,50 1,00 3,50
Dalbær, hjúkr., dvöl, þjm., eb. 0,70 3,50 3,50 2,30 2,10 1,00 1,50 1,76 2,56
Fél. eldri. borgara Dalvík, eb. 1,00 2,50
Sambýlin Akureyri* 3,50 4,20 1,70 26,00 3,00 1,54
Skjaldarvík, endurbætur 1,00 0,70 4,50
Hlíð, hjúkrunardeild* 7,50 11,80 5,00 7,00 3,00 5,00 8,00 7,00 1,00 9,33 6,44
Sel, tenging við FSA* 8,00
Víðilundur, þjónustumiðstöð* 0,80
Kópasker, þjónustumiðst. eb. 0,70 0,17 1,12
Raufarhöfn, þjónustumiðst.* 2,00 1,22
Þórshöfn, dv., hj., þjón.* 1,00 2,47 2,70 2,80
Árskógshreppur, félagsþ.* 3,86
Grenivík, dv., þjm., heilsug.* 4,00 5,00 1,45
Vestmannsvatn, dv. endurbætur 1,00
Hvammur, 1. áfangi* 1,00 4,00 5,50
Bakkafjörður, félagsþjón.* 0,70
Samtals 11,90 26,52 10,20 11,50 20,20 20,80 11,80 8,26 9,50 22,71 22,49
AUSTURLAND
Sundabúð, Vopnafirði 3* 2,00 6,00 6,00 6,00 5,80
Eldri borgarar, Vopnafirði* 2,00 0,60 0,60 0,60 0,60 0,44
Egilsstaðir, hjúkrun, endurbætur 0,44 0,70 1,30
Egilsstaðir, þjónustukjarni, eb. 1,72 1,10 1,26
Breiðablik, Neskaupstað, eb. 1,70 1,20 1,10 0,60
Hulduhlíð, Eskifirði* 6,00 9,00 10,00 8,00 0,35
Seyðisfjörður, hjúkrun* 7,00 9,00 0,63
Búðarhreppur, hjúkrun* 3,90 1,10 1,70 0,25 19,05 20,00 15,80
Reyðarfjörður, þjónustus.* 1,40
Stöðvarhreppur, þjónustum., eb. 0,20
Djúpivogur, dv.* 1,00 2,50 3,00 1,70 3,90 1,00
Höfn, hjúkr., dv. og þjón. 1,00 8,00 13,00 12,00 9,60 9,00 6,00 4,80 3,34
Samtals 19,06 23,80 22,76 23,10 24,60 23,40 15,45 10,60 26,25 25,40 20,56
SUÐURLAND
Kirkjubæjarklaustur* 6,00 7,00 2,00 1,50 5,00 4,00 2,40 0,46 2,26
Vestmannae., þjónustum., eb. 1,80 1,00 2,00 2,00 1,00
Vestmannaeyjar, endurbætur 1,50 2,00 1,00 1,80 1,05 4,00 6,00
Sjúkrahúsið í Vestmannae., eb. 1,09 0,50
Vík, dvalarheimili* 3,90 0,45
Blesastaðir, dvalarheimili* 1,80
Sólvellir, Eyrabakka, endurb. 0,50 3,50 2,10
Kirkjuhvoll, Hvolsvelli* 1,90 7,00 8,00 9,00 7,00 5,20 5,30 1,00 1,00
Hella* 5,60 2,55 2,00
Selfossbær, þjónustumiðstöð* 1,00 1,50 5,00 3,00 6,00 5,40 2,50 2,00
Þorlákshöfn, dv. og þm.* 3,00 3,00 3,50
Samtals 23,70 23,14 22,50 19,50 16,50 19,50 10,35 4,90 3,46 5,00 10,71
Allt samtals 195,36 245,26 273,98 234,36 224,20 219,40 125,18 207,64 203,21 206,33 236,94
Eftirstöðvar í önnur verk 1,64 4,74 6,02 3,64 5,80 9,60 14,82 13,36 16,79 33,67 13,06
Á fjárlögum 197,00 250,00 280,00 238,00 230,00 229,00 140,00 220,00 220,00 240,00 250,00
Neðanmálsgrein: 1
    1     Nýbyggingar eru merktar með *.