Ferill 162. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 350  —  162. mál.
Nefndarálitum frv. til l. um breyt. á l. um málefni aldraðra, nr. 125/1999.

Frá heilbrigðis- og trygginganefnd.    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið umsagnir frá Landssambandi eldri borgara, Tryggingastofnun ríkisins og Framkvæmdasjóði aldraðra.
    Með frumvarpinu er lagt til að gjald í Framkvæmdasjóð aldraðra hækki um 5,41% og miðast hækkunin að hálfu við breytingu á byggingarvísitölu og að hálfu við breytingu á neysluvísitölu.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.

Alþingi, 15. nóv. 2001.Jónína Bjartmarz,


form., frsm.


Tómas Ingi Olrich.


Ásta Möller.Lára Margrét Ragnarsdóttir.


Margrét Frímannsdóttir.


Gunnar Pálsson.Soffía Gísladóttir.