Ferill 145. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 397  —  145. mál.




Breytingartillögur



við frv. til l. um breyt. á l. nr. 107/1999, um fjarskipti.

Frá samgöngunefnd.



     1.      Við 1. gr. 2. efnismálsl. a-liðar orðist svo: Skal fjárþörf vegna alþjónustu endurskoðuð árlega af Póst- og fjarskiptastofnun og niðurstaða þeirrar endurskoðunar ásamt tillögu um breytt gjaldhlutfall, ef þörf þykir, lögð fyrir samgönguráðherra.
     2.      Við 2. gr. Við 1. efnismgr. bætist nýr málsliður, svohljóðandi: Póst- og fjarskiptastofnun er heimilt að setja reglur um hvert skuli vera efni viðmiðunartilboðs.