Ferill 1. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 480  —  1. mál.




Breytingartillaga



við frv. til fjárlaga fyrir árið 2002.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (ÓÖH, EOK, ArnbS, ÍGP, KPál, TIO, DrH).



    Við 5. gr.
    a.    Í stað orðanna „allt að 4.480 m.kr.“ í 2. tölul. komi: allt að 4.630 m.kr.
    b.    Í stað orðanna „allt að 3.400 m.kr.“ í lið 2.1 komi: allt að 3.550 m.kr.
    c.    Í stað orðanna „allt að 25.924 m.kr.“ í lið 3.2 komi: allt að 29.180 m.kr.
    d.    Í stað orðanna „allt að 10.162 m.kr.“ í lið 3.3 komi: allt að 10.680 m.kr.
    e.    Í stað orðanna „allt að 4.315 m.kr.“ í lið 3.4 komi: allt að 4.970 m.kr.
    f.        Við bætist nýr liður, svohljóðandi: 3.8 Íbúðalánasjóði til endurfjármögnunar á skuldum Byggingarsjóðs ríkisins og Byggingarsjóðs verkamanna, allt að 7.500 m.kr., sbr. 10. og 53. gr. laga nr. 44/1998, um húsnæðismál.