Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF Word Perfect.

Þingskjal 635, 127. löggjafarþing 160. mál: umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur (gjald til Náttúruverndarráðs).
Lög nr. 138 21. desember 2001.

Lög um breytingu á lögum um ráðstafanir gegn umhverfismengun af völdum einnota umbúða fyrir drykkjarvörur, nr. 52/1989.


1. gr.

     4. mgr. 3. gr. laganna fellur brott.

2. gr.

     Lög þessi öðlast þegar gildi.

Samþykkt á Alþingi 14. desember 2001.