Ferill 39. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 727  —  39. mál.




Breytingartillögur



við brtt. á þskj. 435 [Lögleiðing ólympískra hnefaleika].

Frá Katrínu Fjeldsted.



     1.      1. tölul. orðist svo: Við 1. gr. Greinin orðist svo:
                   Heimilt er að æfa áhugamannahnefaleika. Keppni í hnefaleikum er bönnuð.
     2.      3. tölul. orðist svo: Við 3. gr. Greinin orðist svo:
                  Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands setur reglur um þjálfun í áhugamannahnefaleikum. Við samningu reglnanna skal leitast við að taka mið af ýtrustu öryggisreglum í nágrannalöndum.