Ferill 39. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 772  —  39. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um áhugamannahnefaleika.

Frá Kolbrúnu Halldórsdóttur, Katrínu Fjeldsted og Sigríði Jóhannesdóttur.     1.      Við 3. gr. bætist ný málsgrein, svohljóðandi:
                  Þó skulu þær reglur aldrei heimila högg í höfuð andstæðings. Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands skal einnig setja reglur um bann við höfuðhöggum í öðrum sambærilegum bardagaíþróttum.
     2.      Fyrirsögn frumvarpsins orðist svo: Frumvarp til laga um áhugamannahnefaleika og aðrar sambærilegar bardagaíþróttir.Prentað upp.