Ferill 621. máls. Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect.


127. löggjafarþing 2001–2002.
Þskj. 1438  —  621. mál.
Breytingartillagavið frv. til l. um breyt. á l. nr. 99/1993, um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum.

Frá minni hluta landbúnaðarnefndar (ÞBack).    Við 3. gr. Greinin orðist svo:
    Þrátt fyrir ákvæði 2. mgr. 38. gr. laganna skal takmörkunum á frjálsu framsali greiðslumarks ekki aflétt fyrr en endurskoðun sauðfjársamningsins er lokið og farið hefur fram úttekt á uppkaupum greiðslumarks með tilliti til dreifingar og búsetuskilyrða sauðfjárbænda.
Prentað upp.