Fjárlög 2003

Föstudaginn 04. október 2002, kl. 15:15:19 (184)

2002-10-04 15:15:19# 128. lþ. 4.1 fundur 1. mál: #A fjárlög 2003# frv., KHG (um fundarstjórn)
[prenta uppsett í dálka] 4. fundur, 128. lþ.

[15:15]

Kristinn H. Gunnarsson (um fundarstjórn):

Herra forseti. Ég þakka forseta fyrir þessi viðbrögð en vil þó segja að það er aðeins einn forseti og það er sá sem situr í stólnum. Þeir sem skipta því á milli sín verða auðvitað að hafa samræmda stefnu í sínum málum. Það gengur ekki að forsetar hafi mismunandi mat á svo alvarlegu máli sem þessu.