Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 322. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 350 — 322. mál.
um breyting á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum.
8. Forsjármálum.
9. Afhendingarmálum, sbr. lög nr. 160/1995.
51. Leyfi til sölu notaðra ökutækja
a. til fimm ára 25.000 kr.
b. endurnýjun leyfis skv. a-lið 2.500 kr.
31. Fyrir friðlýsingu æðarvarpa 5.000 kr.
Í lögum um aukatekjur ríkissjóðs er kveðið á um ýmiss konar gjaldtöku sem rennur í ríkissjóð.
Frumvarpið samanstendur af smávægilegum breytingum, þar sem m.a. er verið að bæta inn gjaldtökuheimild fyrir löggildingu á starfsheiti raffræðinga og fyrir leyfi til sölu notaðra ökutækja. Einnig er verið að bæta inn heimild til töku gjalds vegna friðlýsingar æðarvarpa. Jafnframt eru lagðar til breytingar í tengslum við frumvarp að nýjum barnalögum.
Í þessum nýja tölulið er að finna gjaldtökuheimild fyrir útgáfu leyfa til sölu notaðra ökutækja. Verður gjaldið 25.000 kr. Bætt er við gjaldi fyrir endurnýjun slíkra leyfa og verður það gjald 2.500 kr.
Sýslumenn annast friðlýsingu æðarvarpa á grundvelli laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Friðlýsingin er birt í Lögbirtingablaðinu og halda sýslumenn skrá um friðlýst æðarvörp. Lagt er til að innheimt verði gjald af þeim sem óska eftir friðlýsingu til að mæta kostnaði við hana.
Greinin þarfnast ekki skýringar.
Fylgiskjal.
Fjármálaráðuneyti,
fjárlagaskrifstofa:
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 350 — 322. mál.
Frumvarp til laga
um breyting á lögum nr. 88/1991, um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum.
(Lagt fyrir Alþingi á 128. löggjafarþingi 2002–2003.)
1. gr.
8. Forsjármálum.
9. Afhendingarmálum, sbr. lög nr. 160/1995.
2. gr.
3. gr.
51. Leyfi til sölu notaðra ökutækja
a. til fimm ára 25.000 kr.
b. endurnýjun leyfis skv. a-lið 2.500 kr.
4. gr.
31. Fyrir friðlýsingu æðarvarpa 5.000 kr.
5. gr.
Athugasemdir við lagafrumvarp þetta.
Í lögum um aukatekjur ríkissjóðs er kveðið á um ýmiss konar gjaldtöku sem rennur í ríkissjóð.
Frumvarpið samanstendur af smávægilegum breytingum, þar sem m.a. er verið að bæta inn gjaldtökuheimild fyrir löggildingu á starfsheiti raffræðinga og fyrir leyfi til sölu notaðra ökutækja. Einnig er verið að bæta inn heimild til töku gjalds vegna friðlýsingar æðarvarpa. Jafnframt eru lagðar til breytingar í tengslum við frumvarp að nýjum barnalögum.
Athugasemdir við einstakar greinar frumvarpsins.
Um 1. gr.
Um 2. gr.
Um 3. gr.
Í þessum nýja tölulið er að finna gjaldtökuheimild fyrir útgáfu leyfa til sölu notaðra ökutækja. Verður gjaldið 25.000 kr. Bætt er við gjaldi fyrir endurnýjun slíkra leyfa og verður það gjald 2.500 kr.
Um 4. gr.
Sýslumenn annast friðlýsingu æðarvarpa á grundvelli laga nr. 64/1994, um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum. Friðlýsingin er birt í Lögbirtingablaðinu og halda sýslumenn skrá um friðlýst æðarvörp. Lagt er til að innheimt verði gjald af þeim sem óska eftir friðlýsingu til að mæta kostnaði við hana.
Um 5. gr.
Greinin þarfnast ekki skýringar.
Fylgiskjal.
Fjármálaráðuneyti,
fjárlagaskrifstofa:
Umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum nr. 88/1991,
um aukatekjur ríkissjóðs, með síðari breytingum.