Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 507. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 840  —  507. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um greiðslur fyrir þjónustu frá Tryggingastofnun ríkisins.

Frá Ástu R. Jóhannesdóttur.     1.      Hversu margir sérfræðilæknar fengu sem einstaklingar greiðslur frá Tryggingastofnun ríkisins fyrir veitta þjónustu og hversu margir sem einkahlutafélag síðustu fimm ár, skipt eftir árum?
     2.      Hversu margir sjúkraþjálfarar fengu sem einstaklingar greiðslur frá Tryggingastofnun fyrir veitta þjónustu og hversu margir sem einkahlutafélag síðustu fimm ár, skipt eftir árum?


Skriflegt svar óskast.