Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 466. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 915  —  466. mál.




Svar



sjávarútvegsráðherra við fyrirspurn Gísla S. Einarssonar og Jóhanns Ársælsonar um úthlutun Byggðastofnunar og ráðherra á aflaheimildum.

     1.      Hvaða skip hafa fengið úthlutað aflaheimildum sem falla undir 9. gr. laga um stjórn fiskveiða og ákvæði til bráðabirgða XXVI í sömu lögum og hversu mikið hefur komið í hlut hvers skips úr sérhverri úthlutun?
    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflum.

Úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, samkvæmt reglugerð nr. 909/2002, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
Tölur eru gefnar upp með fyrirvara um leiðréttingar. Miðað er við slægðan fisk.
Úthlutun samkvæmt fyrrgreindri reglugerð til einstakra skipa er ekki lokið.
Skip nr. Heiti Einkst. Einknr. Þorskur Ýsa Ufsi Steinbítur
10 Fróði ÁR 33 22.816 7.010 4.716 2.185
396 Sigurður Pálsson ÓF 66 4.172 1.282 862 400
500 Gunnar Hámundarson GK 357 13.038 4.006 2.695 1.249
978 Svanur EA 14 53.735 19.335 13.275 5.938
1039 Gjafar VE 600 26.727 8.212 5.525 2.560
1063 Kópur BA 175 8.474 2.604 1.752 812
1206 Öðlingur SF 165 6.519 2.003 1.347 624
1252 Bjarni Svein SH 107 16.297 5.007 3.369 1.561
1337 Skafti SK 3 32.594 10.015 6.737 3.122
1417 Breiðdælingur SU 62 40.417 12.419 8.354 3.871
1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 69.530 21.370 1.437 666
1587 Hafborg SU 4 6.519 2.003 1.347 624
1846 Kristinn Friðriksson SH 3 16.297 5.007 3.369 1.561
1909 Unna ÍS 77 6.953 2.137 1.437 666
1928 Halldór NS 302 13.038 4.006 2.695 1.249
1971 Hafursey ÍS 600 7.823 3.116 1.772 864
1998 Berti G ÍS 161 6.953 2.137 1.437 666
2045 Guðmundur Þór SU 121 20.860 6.410 4.312 1.998
2049 Hrönn ÍS 303 1.437 666
2064 Gola ÍS 103 6.953 2.137 1.437 666
2091 Egill ÓF 27 3.976 1.222 822 381
2162 Álftin ÍS 553 1.811 556 374 173
2166 Særún EA 251 5.867 1.803 1.213 562
2177 Sunna ÍS 653 1.437 666
2178 Þytur EA 96 6.519 2.003 1.347 624
2199 Bibbi Jóns ÍS 65 1.811 556 374 173
2225 Kristbjörg ÍS 225 1.811 556 374 173
2243 Friðrik Steinsson SU 254 6.519 2.003 1.347 624
2320 Blossi ÍS 125 5.215 1.602 1.078 499
2346 Draupnir ÍS 435 1.437 666
2349 Björg Hauks ÍS 127 6.519 2.003 1.347 624
2357 Norðurljós ÍS 3 3.260 890 671 384
2362 Hrefna ÍS 267 6.953 2.137 1.437 666
2394 Birta Dís ÍS 135 6.953 2.137 1.437 666
2414 Stekkjarvík ÍS 313 1.437 666
2415 Siggi Gísla EA 255 8.996 691 197 293
2438 Petra ÍS 105 3.622 1.113 749 347
2442 Margrét ÍS 42 3.622 1.113 749 347
2460 Síldey NS 25 6.519 2.003 1.347 624
2482 Guðbjörg ÍS 46 1.437 666
2485 Narfi SU 680 6.519 2.003 1.347 624
2490 Mummi ÍS 535 1.437 666
5313 Freymundur ÓF 6 5.215 1.602 1.078 499
5316 Siggi Árna ÓF 10 3.976 1.222 822 381
5713 Blíðfari ÓF 70 5.215 1.602 1.078 499
6169 Þröstur ÓF 24 4.042 1.242 835 387
6230 Haförn NK 15 9.778 3.004 2.021 936
6433 Þorfinnur EA 120 1.362 4 3 12
6488 Andri SI 10 15.645 4.807 3.234 1.498
6598 Freygerður ÓF 18 4.042 1.242 835 387
6628 Gæfan ÍS 403 1.437 666
6725 Anna SI 6 1.437 666
6796 Kambanes SU 34 6.519 2.003 1.347 624
6804 Hafþór NK 44 6.519 2.003 1.347 624
6855 Nonni EA 32 1.095
6931 Smári ÓF 20 3.976 1.222 822 381
6987 Ljón ÓF 5 5.215 1.602 1.078 499
7104 Már SU 145 29.987 9.214 6.198 2.872
7116 Blikanes ÍS 51 1.437 666
7235 Arnar ÓF 3 5.085 1.562 1.051 487
7286 Marvin ÓF 28 3.976 1.222 822 381
7311 Kría ÍS 803 1.811 556 374 173
7322 Kópur EA 325 5.867 1.803 1.213 562
7352 Sól Dögg ÍS 39 1.811 556 374 173
7394 Sigmundur SU 56 6.519 2.003 1.347 624
7417 Jói ÍS 10 1.956 251
    Samtals: 595.818 183.078 123.148 57.059
    Eftirstöðvar: 707.951 217.521 146.346 67.803
    Alls: 1.303.769 400.599 269.494 124.862


Úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, samkvæmt reglugerð nr. 601/2002, sbr. 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.

Tölur eru gefnar upp með fyrirvara um leiðréttingar. Miðað er við slægðan fisk.
Skip nr.
Heiti

Einkst.

Einknr.

Bótategund

Þorskur

Ýsa

Ufsi
Steinbítur
120 Erling KE 140 Eldeyjarrækja 27.779 8.537 5.744 2.662
182 Grettir SH 104 Breiðafjarðarskel 20.762 6.380 4.293 1.989
245 Þórsnes SH 108 Breiðafjarðarskel 31.830 9.782 6.581 3.050
245 Þórsnes SH 108 Húnaflóaskel 16.135 4.958 3.336 1.546
399 Kári GK 146 Eldeyjarrækja 9.260 2.846 1.915 887
741 Grímsey ST 2 Húnaflóarækja 64.838 19.925 13.406 6.213
923 Röstin GK 120 Eldeyjarrækja 9.260 2.846 1.915 887
926 Þorsteinn GK 15 Öxarfjarðarrækja 79.534 24.441 16.445 7.621
1006 Geirfugl GK 66 Eldeyjarrækja 27.779 8.537 5.744 2.662
1054 Sæbjörg ST 7 Húnaflóarækja 96.491 29.652 19.951 9.246
1081 Harpa HU 4 Húnaflóarækja 17.286 5.312 3.574 1.656
1125 Gerður ÞH 110 Rækja í Skjálfanda 57.321 17.615 11.852 5.492
1184 Dagrún ST 12 Húnaflóarækja 16.902 5.194 3.495 1.620
1184 Dagrún ST 12 Húnaflóaskel 4.034 1.240 834 386
1231 Þorkell Árnason GK 21 Eldeyjarrækja 13.889 4.268 2.872 1.331
1232 Gunnhildur ST 29 Húnaflóarækja 14.394 4.424 2.976 1.379
1236 Ólafur Magnússon HU 54 Húnaflóarækja 67.607 20.776 13.979 6.478
1236 Ólafur Magnússon HU 54 Húnaflóaskel 28.235 8.677 5.838 2.705
1252 Bjarni Svein SH 107 Breiðafjarðarskel 22.796 7.005 4.714 2.184
1354 Viðar ÞH 17 Öxarfjarðarrækja 159.067 48.882 32.890 15.242
1371 Guðfinnur KE 19 Eldeyjarrækja 23.149 7.114 4.786 2.218
1396 Gunnvör ST 39 Húnaflóarækja 14.394 4.424 2.976 1.379
1399 Haukaberg SH 20 Breiðafjarðarskel 11.174 3.434 2.310 1.071
1414 Haförn ÞH 26 Rækja í Skjálfanda 57.321 17.615 11.852 5.492
1424 Þórsnes II SH 109 Breiðafjarðarskel 33.983 10.443 7.026 3.256
1472 Klakkur SH 510 Breiðafjarðarskel 33.548 10.309 6.937 3.214
1543 Hilmir ST 1 Húnaflóarækja 46.075 14.159 9.527 4.415
1581 Berghildur SK 137 Skagafjarðarrækja 80.250 24.661 16.593 7.689
1629 Farsæll SH 30 Breiðafjarðarskel 11.174 3.434 2.310 1.071
1639 Dalaröst ÞH 40 Rækja í Skjálfanda 57.321 17.615 11.852 5.492
1650 Þingey ÞH 51 Öxarfjarðarrækja 79.534 24.441 16.445 7.621
1834 Neisti HU 5 Húnaflóarækja 17.286 5.312 3.574 1.656
1846 Kristinn Friðriksson SH 3 Breiðafjarðarskel 85.464 26.264 17.671 8.189
1846 Kristinn Friðriksson SH 3 Húnaflóaskel 16.135 4.958 3.336 1.546
1850 Gísli Gunnarsson II SH 85 Breiðafjarðarskel 10.030 3.082 2.074 961
1859 Sundhani ST 3 Húnaflóarækja 24.061 7.394 4.975 2.306
1873 Askur GK 65 Eldeyjarrækja 9.260 2.846 1.915 887
1876 Hafborg SK 54 Skagafjarðarrækja 80.250 24.661 16.593 7.689
1907 Gunnvör ÍS 53 Skel í Djúpi 24.446 7.513 5.055 2.342
2019 Aldan ÍS 47 Skel í Djúpi 24.446 7.513 5.055 2.342
2102 Þórir SK 16 Skagafjarðarrækja 80.250 24.661 16.593 7.689
2274 Sandvík SH 53 Skagafjarðarrækja 80.250 24.661 16.593 7.689
2475 Sigurbjörg ST 55 Húnaflóarækja 4.798 1.475 992 460
Samtals: 1.689.798 519.286 349.395 161.913


Úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, samkvæmt ákvæði XXVI til bráðabirgða í lögum nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
    Neðangreindar tölur eru gefnar upp með fyrirvara um leiðréttingar. Miðað er við slægðan fisk.
Skip nr. Heiti Einkst Einknr Þorskur Ýsa Ufsi Steinbítur
741 Grímsey ST 2 15.140 10.826
1030 Páll Jónsson GK 7 252.262 77.586 52.230 24.149
1277 Ljósafell SU 70 61.273 18.845 12.686 5.866
1492 Hegranes SK 2 74.310 22.855 15.385 7.114
1568 Högni NS 10 4.563 1.403 945 437
1661 Gullver NS 12 70.502 24.759 16.667 7.707
1848 Sæbjörg EA 184 8.669 2.666 1.795 830
1921 Þorleifur EA 88 17.404 5.353 3.603 1.666
1928 Halldór NS 302 3.357 1.032 695 321
1935 Björg SU 3 117.983 36.287 24.428 11.294
1955 Höfrungur BA 60 133.627 41.098 27.667 12.792
1963 Emil NS 5 4.563 1.403 945 437
1991 Mummi ST 8 4.920
2032 Sævar Guðjóns ST 45 3.406
2112 Dóri ST 42 5.867 1.804 1.215 562
2132 Eydís NS 32 4.563 1.403 945 437
2257 Þeysir NS 6 10.000
2326 Konráð EA 90 10.429 3.208 2.159 998
2327 Hafaldan EA 87 6.518 2.005 1.350 624
2381 Digranes NS 124 3.357 1.032 695 321
2406 Kristbjörg ST 6 4.920
2508 Sædís NS 154 4.563 1.403 945 437
6030 Baui frændi NS 28 7.822 2.406 1.620 749
6181 Eva NS 197 3.357 1.032 695 321
6605 Góa NS 8 7.822 2.406 1.620 749
6650 Díana NS 165 3.357 1.032 695 321
6822 Unnur ST 21 4.920
6827 Teista NS 57 4.563 1.403 945 437
6919 Sigrún EA 52 6.518 2.005 1.350 624
7261 Stefnir ST 47 1.892 7.287 3.370
7323 Kristín NS 35 3.357 1.032 695 321
7336 Fjóla EA 200 10.429 3.208 2.159 998
7389 Már NS 93 3.357 1.032 695 321
Samtals: 879.590 270.524 182.116 84.203


Úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, samkvæmt reglugerð nr. 599/2002, sbr. 9. gr. a í lögum nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.
Tölur eru gefnar upp með fyrirvara um leiðréttingar. Miðað er við slægðan fisk.
Skip nr. Heiti Einkst. Einknr.

Þorskur

13 Gulltoppur ÁR 321 8.400
102 Siggi Bjarna GK 5 8.400
124 Gaukur GK 660 8.400
133 Trausti ÍS 111 8.400
151 María Júlía BA 36 8.400
162 Arnar SH 157 8.400
182 Grettir SH 104 6.293
219 Þorsteinn SH 145 8.400
233 Óli á Stað GK 4 8.400
236 Haukur EA 76 8.400
260 Sveinbjörn Jakobsson SH 10 8.400
262 Thor GK 951 8.400
288 Þorsteinn Gíslason GK 2 8.400
311 Baldur GK 97 8.400
363 Ósk KE 5 8.400
396 Sigurður Pálsson ÓF 66 2.359
399 Kári GK 146 8.400
464 Þorri VE 50 5.998
467 Sæljós ÁR 11 8.400
483 Gústi í Papey SF 188 8.400
500 Gunnar Hámundarson GK 357 8.400
530 Bliki BA 72 8.400
573 Hólmsteinn GK 20 8.400
582 Guðmundur Jensson SH 717 8.400
610 Jón Júlí BA 157 8.400
616 Stefán Rögnvaldsson EA 345 8.400
647 Reginn HF 227 8.400
741 Grímsey ST 2 8.400
824 Fengsæll ÍS 83 8.400
892 Fönix VE 21 8.400
923 Röstin GK 120 8.400
926 Þorsteinn GK 15 8.400
992 Jón forseti ÓF 4 287
1013 Sólrún EA 351 8.400
1043 Jóhanna ÁR 206 8.400
1051 Sigurbjörn VE 329 5.379
1054 Sæbjörg ST 7 8.400
1068 Sæmundur SF 85 8.400
1081 Harpa HU 4 8.400
1102 Reginn HF 228 8.400
1109 Ásborg BA 84 8.400
1118 Sæbjörn ÍS 121 8.400
1142 Draupnir ÞH 180 8.400
1143 Sæberg BA 224 8.400
1148 Bára ÍS 66 8.400
1149 Ingi GK 148 4.650
1170 Klettsvík SH 343 8.400
1178 Gæfa VE 11 8.400
1184 Dagrún ST 12 8.400
1188 Sæbjörg BA 59 8.400
1189 Þorkell Björn NK 110 8.400
1192 Fjóla BA 150 8.400
1195 Álftafell HF 102 8.400
1201 Gæfa GK 114 8.171
1204 Jón Gunnlaugs GK 444 1.443
1206 Öðlingur SF 165 4.881
1214 Kristján S SH 23 8.359
1222 Árni Óla ÍS 81 8.400
1226 Hlýri VE 172 8.400
1231 Þorkell Árnason GK 21 8.400
1232 Gunnhildur ST 29 8.400
1237 Una SU 89 8.400
1244 Gunnar Bjarnason SH 122 8.400
1246 Egill SH 195 8.400
1252 Bjarni Svein SH 107 8.400
1254 Arnar RE 400 8.400
1260 Ágúst RE 61 8.400
1291 Sæþór EA 101 8.400
1305 Benni Sæm GK 26 8.400
1311 Skálafell ÁR 205 4.169
1318 Benjamín Guðmundsson SH 208 8.400
1320 Svanborg VE 52 1.504
1344 Gissur hvíti ÍS 114 8.400
1350 Hafborg SI 4 8.400
1353 Björgvin ÍS 468 8.400
1354 Viðar ÞH 17 8.400
1357 Níels Jónsson EA 106 8.400
1371 Guðfinnur KE 19 8.400
1396 Gunnvör ST 39 8.400
1399 Haukaberg SH 20 8.400
1403 Halldór Sigurðsson ÍS 14 8.400
1414 Haförn ÞH 26 8.400
1420 Keilir SI 145 8.400
1428 Dagný ÍS 34 8.400
1432 Von ÞH 54 4.343
1434 Hringur GK 18 8.400
1436 Snæbjörg ÍS 43 8.400
1438 Njörður 7 8.400
1440 Valur ÍS 20 813
1452 Guðrún Jónsdóttir SI 155 8.400
1453 Jón Björn NK 111 7.949
1458 Egill Halldórsson SH 2 8.400
1464 Diddó BA 3 8.400
1489 Anný SU 71 8.400
1500 Sindri RE 46 8.400
1502 Páll Helgi ÍS 142 8.400
1511 Pétursey VE 6 8.400
1516 Brynhildur KE 83 8.400
1524 Ingimar Magnússon ÍS 650 8.400
1527 Brimnes BA 800 6.318
1533 Vigur SU 60 8.400
1535 Dagný SU 129 6.693
1538 Öxarnúpur ÞH 162 7.876
1540 Fleygur ÞH 301 8.400
1543 Hilmir ST 1 8.400
1544 Viggó SI 32 1.715
1546 Særós RE 207 8.400
1563 Litli Jón KE 201 42
1568 Högni NS 10 8.400
1572 Rúna Péturs GK 478 2.364
1575 Njáll RE 275 8.400
1581 Berghildur SK 137 8.400
1583 Tjaldur ÍS 6 6.787
1590 Freyja VE 260 4.443
1600 Sigurbjörg Ásgeirs GK 44 2.873
1606 Mundi á Bakka HF 62 8.400
1631 Mundi Sæm SF 1 8.400
1636 Farsæll GK 162 8.400
1637 Ebbi AK 37 8.400
1639 Dalaröst ÞH 40 8.400
1640 Hraunsvík GK 90 8.090
1642 Sigrún RE 303 8.400
1644 Valdimar AK 15 8.400
1645 Þuríður Halldórsdóttir GK 94 8.400
1671 Dísa NK 51 8.398
1675 Emma II SI 164 8.400
1730 Dýrfirðingur ÍS 58 8.400
1733 Jörundur Bjarnason BA 10 1.270
1734 Leiftur SK 136 2.377
1744 Þytur AK 19 4.242
1750 Vinur ÞH 73 8.400
1755 Aðalbjörg RE 5 8.400
1761 Goði ÁR 22 746
1765 Aldan NK 28 8.400
1767 Bára SH 27 8.400
1770 Herkúles SF 125 8.400
1774 Síldin AK 88 8.400
1775 Ásrún GK 266 6.066
1776 Brimrún ÞH 15 8.400
1779 Sæþór AK 7 8.400
1780 Sigrún AK 71 8.400
1787 Linni SH 303 8.400
1790 Ásgeir ÞH 198 6.170
1791 Sædís ÍS 67 8.400
1802 Mardís SU 64 767
1803 Tvistur SH 152 173
1808 Jóhanna EA 31 7.336
1811 Mýrafell ÍS 123 8.400
1818 Sævar NK 18 8.400
1829 Máni ÁR 70 8.400
1831 Hjördís NS 92 8.400
1834 Neisti HU 5 8.400
1841 Laxinn NK 71 7.253
1842 Nökkvi NK 39 8.400
1847 Smári RE 14 8.400
1848 Sæbjörg EA 184 7.402
1851 Kristín Finnbogadóttir BA 95 8.400
1852 Sjöfn VE 37 8.400
1855 Hafnarberg RE 404 8.400
1856 Rifsari SH 70 8.400
1859 Sundhani ST 3 8.400
1862 Hafrún II ÍS 365 8.400
1866 Víkurberg SK 72 8.400
1867 Nípa NK 19 8.400
1873 Askur GK 65 8.400
1875 Gná NS 88 5.173
1876 Hafborg SK 54 8.400
1881 Sigurvin SU 380 7.290
1883 Örvar HF 155 5.203
1887 Bresi AK 101 8.400
1890 Brekey BA 236 801
1893 Nóna GK 166 8.400
1906 Haförn NS 96 8.400
1907 Gunnvör ÍS 53 8.400
1910 Glaður SU 97 6.343
1913 Óli Færeyingur SH 315 8.400
1914 Fylkir KE 102 8.400
1915 Tjálfi SU 63 8.400
1918 Svala Dís KE 29 8.400
1920 Þjóðólfur ÍS 86 8.400
1921 Þorleifur EA 88 8.400
1922 Hafborg EA 152 8.400
1925 Byr GK 59 7.666
1927 Freyja GK 364 8.400
1928 Halldór NS 302 8.400
1930 Ívar SH 324 8.400
1938 Gunnar Níelsson EA 555 8.400
1943 Sigurvin GK 61 8.400
1951 Hugborg SH 87 8.400
1954 Bárður SH 181 7.570
1955 Höfrungur BA 60 8.400
1957 Hafnartindur SH 99 8.400
1959 Hrólfur AK 29 8.400
1963 Emil NS 5 8.400
1964 Sæfari ÁR 170 8.400
1968 María Pétursdóttir VE 14 8.400
1969 Hafsvala HF 107 8.400
1970 Öðlingur VE 40 8.400
1979 Þorsteinn BA 1 8.400
1984 Æskan EA 202 6.289
1985 Björn Kristjónsson SH 164 8.400
1986 Ísak AK 67 8.400
1990 Þröstur RE 21 8.400
1999 Fram ÞH 62 6.733
2005 Birgir RE 323 8.400
2008 Vörðufell GK 205 8.400
2012 Grunnvíkingur RE 163 8.400
2018 Garpur SH 95 8.400
2019 Aldan ÍS 47 8.400
2033 Jón Pétur RE 411 465
2045 Guðmundur Þór SU 121 368
2047 Máni HF 149 8.400
2050 Sæljómi GK 150 8.400
2068 Gullfari HF 290 8.400
2070 Jón Garðar KE 1 8.400
2076 Keilir AK 27 8.400
2093 Maron GK 522 8.400
2099 Íslandsbersi HF 13 8.400
2101 Portland VE 97 8.400
2102 Þórir SK 16 8.400
2125 Fengur ÞH 207 8.400
2138 Mummi GK 54 8.400
2150 Árni KE 89 7.056
2171 Heiða Ósk NS 144 6.916
2178 Þytur EA 96 8.400
2235 Snotra RE 165 8.400
2240 Kári VE 47 6.326
2264 Víkingur ÞH 264 8.400
2309 Ólöf NS 69 8.400
2315 Gunnar afi SH 474 2.172
2318 Hópsnes GK 77 8.400
2323 Stapavík AK 132 8.400
2325 Reykjaborg RE 25 8.400
2330 Esjar SH 75 8.400
2340 Friðrik Bergmann SH 240 8.400
2366 Lárberg SH 275 8.400
2379 Nanna Ósk ÞH 333 8.400
2390 Árni í Teigi GK 1 8.400
2395 Brík BA 2 8.400
2400 Valur SH 322 8.400
2430 Sæljón RE 19 8.400
2447 Guðný NS 7 6.664
2450 Hrönn ÞH 36 8.400
2454 Ýmir BA 32 8.400
2457 Katrín RE 375 8.400
2459 Sjöfn NS 123 8.400
2462 Rúna RE 150 8.400
2463 Vestri BA 63 8.400
2465 Sæfaxi NS 145 8.400
2468 Ársæll Sigurðsson HF 80 8.400
2475 Sigurbjörg BA 155 8.400
2476 Eyrún ÁR 66 8.400
2481 Bárður SH 81 8.400
2507 Steini Randvers SH 147 8.400
5313 Freymundur ÓF 6 3.620
5390 Siggi EA 150 8.400
5416 Sæborg EA 280 1.874
5493 Árni ÞH 127 6.576
5607 Rán NS 71 6.717
5655 Tjaldur SU 179 2.216
5713 Blíðfari ÓF 70 7.616
5889 Hrönn HF 101 280
6005 Vonin SU 36 15
6044 Kristján SU 106 2.229
6048 Svala EA 143 504
6070 Bára AK 89 172
6075 Árni SU 58 4.326
6077 Valþór EA 313 272
6082 Smáaur GK 181 7.052
6083 Óli málari ÍS 98 8.021
6095 Hafbjörg EA 189 1.958
6107 Rún SU 14 110
6175 Bravo VE 160 474
6181 Eva NS 197 118
6186 Frosti EA 86 7.328
6208 Sif ÞH 169 2.124
6209 Jón Kristinn SI 52 4.667
6250 Gunnar RE 108 3.490
6273 Sigurvin ÍS 452 3.095
6341 Ólafur ST 52 6.583
6380 Meta SU 236 4.541
6391 Merkúr KE 99 7.056
6403 Glaður NS 115 8.400
6418 Skvísa 234 3.881
6420 Veiðibjalla NK 16 8.400
6421 Sindri ÞH 72 1.645
6425 Mardís ÞH 151 8.400
6437 Bjössi RE 277 7.876
6438 Hafbjörg HF 3 3.362
6461 Gauti SH 252 457
6466 Straumur SH 100 8.400
6474 Bjargfugl RE 55 6.919
6487 Bæjarfell RE 65 8.400
6517 Ólsen NK 77 8.400
6518 Kveldúlfur AK 25 1.616
6533 Hróðgeir hvíti NS 89 6.408
6539 Hrönn II SI 144 2.974
6592 Sólveig ÞH 226 8.400
6598 Freygerður ÓF 18 5.815
6600 María ÁR 2 7.974
6603 Einar EA 209 107
6610 Eyfjörð ÞH 203 6.123
6611 Gimburey BA 52 99
6619 Jenný KE 32 3.709
6620 Ás SU 192 8.400
6645 Sveinn EA 204 4.508
6650 Díana NS 165 755
6651 Össur ÞH 242 6.810
6662 Litli Tindur SU 508 8.400
6668 Krummi RE 98 7.876
6686 Snorri NK 59 7.608
6706 Svanur Þór EA 318 5.914
6708 Kópur KE 8 8.400
6711 Ísborg EA 153 5.354
6712 Sigurpáll ÞH 68 6.350
6726 Skíði EA 666 7.688
6755 Skutla SI 49 46
6757 Mímir SF 11 8.400
6784 Sigrún NK 6 2.066
6801 Margrét SU 196 2.139
6821 Örk SU 135 8.029
6829 Anna ÞH 131 6.230
6830 Már SK 90 168
6837 Edda NS 113 7.711
6841 Bjarmi SF 27 7.717
6849 Örn II ÞH 80 3.914
6856 Ingólfur GK 43 8.400
6876 Eyrarröst KE 25 7.004
6902 Mónes NK 26 8.400
6909 Drífa NK 30 4.389
6916 Vísir EA 64 2.598
6923 Elva Dröfn EA 103 6.129
6931 Smári ÓF 20 3.912
6935 Máni NS 34 8.152
6945 Gæska ÞH 76 6.128
6952 Uggi SI 167 8.400
6955 Ver ÍS 90 3.608
6957 Fiskavík ST 44 4.301
6961 Lundey ÞH 350 6.219
6969 Rita NS 13 8.400
6973 Hulda SI 58 8.075
6976 Leifi AK 2 8.400
6982 Vala HF 5 1.275
6987 Ljón ÓF 5 7.100
6988 Guðjón GK 78 8.400
6996 Eldbakur EA 7 8.400
6998 Tryllir GK 600 385
7000 Fönix ÞH 24 8.400
7002 Sigrún SU 166 7.655
7007 Andri ÞH 28 8.400
7008 Neisti ÍS 218 3.314
7023 Silla SU 152 8.400
7031 Ýr NK 13 8.400
7032 Svalan SK 37 1.655
7037 Þura ll AK 82 8.400
7038 Sverrir SH 126 8.400
7040 Kristján EA 378 8.400
7041 Darri ÍS 422 3.300
7048 Gæfa GK 102 7.721
7049 Gammur SK 12 850
7057 Birna SU 147 8.400
7058 Reynir Þór SH 169 8.400
7065 Anna SH 310 8.400
7066 Jaspis KE 227 8.400
7096 Jón Páll BA 133 8.400
7106 Óli SK 115 2.041
7113 Emilía AK 57 8.400
7120 Óskar AK 130 1.737
7136 Frigg RE 37 1.930
7172 Logi ÍS 79 1.712
7178 Gróa SF 19 8.400
7184 Sporður VE 9 8.400
7191 Gullbrandur NS 31 8.400
7194 Fagravík GK 161 5.133
7205 Láki SH 55 8.400
7243 Pegron SH 140 8.400
7249 Svanur VE 90 2.974
7281 Geisli SH 155 8.400
7303 Sandvíkingur NK 41 5.673
7336 Fjóla EA 200 8.400
7444 Hafdís ÞH 204 18
7466 Pétur Jacob SH 37 8.400
7473 Eskey SF 54 8.400
7474 Guðbjartur SH 45 4.012




Úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, samkvæmt reglugerð nr. 600/2002, sbr. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.     
Tölur eru gefnar upp með fyrirvara um leiðréttingar.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


     2.      Í hvaða byggðum sem „að verulegu leyti eru háðar veiðum krókaaflamarksbáta“ eru þeir bátar sem fengið hafa úthlutun skv. 3. mgr. 9. gr. laga um stjórn fiskveiða og hversu mikið kom í hlut hvers byggðarlags? Hversu mikill var aflasamdrátturinn í tonnum talið sundurgreindur eftir byggðarlögum? Við hvaða skip var miðað þegar samdráttur í afla einstakra byggðarlaga var reiknaður út?
    Umbeðnar upplýsingar koma fram í eftirfarandi töflu, sbr. reglugerðir nr. 283/2002, (fskj. I) og nr. 600/2002 (fskj. II).

Úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, samkvæmt reglugerð nr. 600/2002, sbr. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.

Tölur eru gefnar upp með fyrirvara um leiðréttingar. Allar tölur eru í þorskígildum.

Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.





Fylgiskjal I.

                        
Sjávarútvegsráðuneyti,
reglugerð nr. 283. 9. apríl 2002.

REGLUGERÐ
um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2001/2002, skv. lokamálsgrein 9. gr.
laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.


1. gr.

    Fiskistofa skal á fiskveiðiárinu 2001/2002 úthluta 1.000 lestum af ýsu, 1.000 lestum af steinbít og 300 lestum af ufsa, miðað við óslægðan afla, til krókaaflamarksbáta sem gerðir eru út frá sjávarbyggðum, sem að verulegu leyti eru háðar veiðum krókaaflamarksbáta, enda sé eftirfarandi skilyrðum fullnægt:
     1.      Að hlutur krókaaflamarksbáta í viðkomandi byggðarlagi nemi 15% eða meira af því heildaraflamarki í þorskígildum talið, þ.m.t. í loðnu, sem úthlutað hefur verið á fiskveiðiárinu 2001/2002 til fiskiskipa, sem skráð voru á úthlutunardegi í byggðarlaginu.
     2.      Að þorskaflahámarks- og krókaaflamarksbátar hafi landað a.m.k. 15% af þeim heildarafla, í þorskígildum talið, sem fiskiskip, sem skráð voru í viðkomandi byggðarlagi á löndunardegi, lönduðu á fiskveiðiárinu 2000/2001.

2. gr.

    Hlutur einstakra byggðarlaga, sem til greina koma skv. 1. gr., skal miðast við að heildaraflamark krókaaflamarksbáta úr hverju byggðarlagi á fiskveiðiárinu 2001/2002 verði ekki lægra en tiltekið hlutfall af lönduðum afla þorskaflahámarks- og krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2000/2001, sem skráðir voru í viðkomandi byggðarlagi.

3. gr.

    Sá hlutur sem kemur í hlut einstakra byggðarlaga, skv. 2. gr., skal skiptast milli einstakra krókaaflamarksbáta, sem skráðir voru í viðkomandi byggðarlagi 21. desember 2001 og eru enn skráðir þar 9. apríl 2002. Skal úthlutun til krókaaflamarksbáta innan einstaks byggðarlags miðast við að heildaraflamark hvers krókaaflamarksbáts á fiskveiðiárinu 2001/2002 verði, að lokinni úthlutun samkvæmt þessari reglugerð, ekki lægra en tiltekið hlutfall af lönduðum afla viðkomandi báts á fiskveiðiárinu 2000/2001 í þorskígildum talið. Við útreikning samkvæmt þessari grein skal aflareynsla fylgja við flutning veiðileyfa milli báta.

4. gr.

    Við útreikninga á afla, aflamarki og úthlutun samkvæmt reglugerð þessari skal miða við eftirfarandi forsendur:
     1.      Afli og aflamark í eftirgreindum tegundum skal ekki reiknast með: þorskur í Barentshafi eða afli fenginn þar, úthafskarfi, rækja á Flæmingjagrunni, síld úr norsk-íslenska síldarstofninum og kolmunni.
     2.      Ekkert byggðarlag fái meira en 400 þorskígildistonn í sinn hlut miðað við slægðan fisk skv. 2. gr.
     3.      Enginn bátur fái meira en 50 þorskígildistonn í sinn hlut miðað við slægðan fisk skv. 3. gr.
     4.      Í stað úthlutaðs aflamarks í þorski á fiskveiðiárinu 2001/2002 skal miðað við óbreyttan þorskafla krókaaflamarksbáta á fiskveiðiárinu 2000/2001 skv. 2. og 3. gr.
     5.      Miða skal við almenna úthlutun aflamarks á grundvelli aflahlutdeilda á fiskveiðiárinu 2001/2002 auk úthlutunar Fiskistofu samkvæmt 1. mgr. 9. gr. laga nr. 38/1990, 7. gr. laga nr. 129/2001 og ákvæði til bráðbirgða XXV og XXVI við lög nr. 38/1990.
     6.      Miða skal við þorskígildi samkvæmt stuðlum reglugerðar nr. 631/2001 bæði varðandi úthlutun og landaðan afla.
     7.      Um afla og aflaúthlutanir skal leggja til grundvallar upplýsingar úr aflaupplýsingakerfinu Lóðs.

5. gr.

    Fiskistofa skal við útgáfu reglugerðar þessarar úthluta hverjum báti 70% af áætluðum hlut hans. Jafnframt skulu forsendur úthlutunarinnar kynntar útgerðum bátanna og skulu þær hafa frest til 29. apríl 2002 til að koma athugasemdum sínum á framfæri við Fiskistofu. Fiskistofa skal hafa lokið endanlegri úthlutun aflamarks eigi síðar en 13. maí 2002.

6. gr.

    Reglugerð þessi er gefin út á grundvelli lokamálsgreinar 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum, sbr. 4. gr. laga nr. 129, 20. desember 2001, til að öðlast þegar gildi og birtist til eftirbreytni öllum þeim sem hlut eiga að máli.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 9. apríl 2002.

Árni M. Mathiesen.



Fylgiskjal II.


Sjávarútvegsráðuneyti,
reglugerð nr. 600, 9. ágúst 2002.


REGLUGERÐ
um úthlutun aflaheimilda á fiskveiðiárinu 2002/2003, skv. lokamálsgrein 9. gr.
laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða, með síðari breytingum.


1. gr.

    Fiskistofa skal á fiskveiðiárinu 2002/2003 úthluta 1.000 lestum af ýsu, 1.000 lestum af steinbít og 300 lestum af ufsa, miðað við óslægðan afla, til krókaaflamarksbáta samkvæmt reikniforsendum reglugerðar nr. 283, 9. apríl 2002, um úthlutun afaheimilda á fiskveiðiárinu 2001/2002, skv. lokamálsgrein 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum.

2. gr.

    Aðeins skal úthluta þeim bátum sem uppfylltu skilyrði reglugerðar nr. 283, 9. apríl 2002, til úthlutunar, enda séu þeir enn skráðir frá sömu sjávarbyggð við útgáfu reglugerðar þessarar. Hafi eigandi báts, sem úthlutun hlaut á fiskveiðiárinu 2001/2002, skv. reglugerð nr. 283/2002, selt þann bát sinn er heimilt að úthluta öðrum báti í hans eigu, sem skráður er í sömu sjávarbyggð, þeim aflaheimildum, sem hinn seldi bátur hefði annars fengið, enda hafi allar aflaheimildir verið fluttar milli bátanna.
    Engum báti skal úthlutað meiri aflaheimildum samkvæmt reglugerð þessari en sem nemur því magni, sem viðkomandi bátur hefur landað í hlutaðeigandi sjávarbyggð á tímabilinu 1. ágúst 2001 til 31. júlí 2002.

3. gr.

    Miða skal við þorskígildi samkvæmt stuðlum reglugerðar nr. 631/2001 um veiðar í atvinnuskyni fiskveiðiárið 2001/2002. Um afla skal leggja til grundvallar upplýsingar úr aflaupplýsingakerfinu Lóðs.

4. gr.

    Reglugerð þessi er gefin út á grundvelli lokamálsgreinar 9. gr. laga nr. 38, 15. maí 1990, um stjórn fiskveiða með síðari breytingum, til að öðlast þegar gildi og komi til framkvæmda 1. september 2002.

Sjávarútvegsráðuneytinu, 9. ágúst 2002.



Árni M. Mathiesen.