Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 520. máls.
128. löggjafarþing 2002–2003.
Þskj. 1026  —  520. mál.




Nefndarálit



um frv. til l. um breyt. á l. nr. 33/1999, um sjálfseignarstofnanir sem stunda atvinnurekstur.

Frá efnahags- og viðskiptanefnd.



    Nefndin hefur fjallað um málið og fengið á sinn fund Jón Ögmund Þormóðsson frá viðskiptaráðuneytinu. Jafnframt bárust nefndinni umsagnir um málið frá Samtökum iðnaðarins, Félagi löggiltra endurskoðenda og Verslunarráði Íslands.
    Með frumvarpinu eru lagðar til breytingar sem snerta ákvæði um ársreikninga vegna þróunar í löggjöf um ársreikninga.
    Nefndin leggur til að frumvarpið verði samþykkt óbreytt.
    Gunnar Birgisson var fjarverandi við afgreiðslu málsins.

Alþingi, 20. febr. 2003.


Einar K. Guðfinnsson,


form., frsm.


Kristinn H. Gunnarsson.


Árni R. Árnason.



Hjálmar Árnason.


Adolf H. Berndsen.


Jóhanna Sigurðardóttir.



Össur Skarphéðinsson.


Ögmundur Jónasson.