Háskóli Íslands

Fimmtudaginn 01. apríl 2004, kl. 11:25:05 (5963)

2004-04-01 11:25:05# 130. lþ. 93.1 fundur 780. mál: #A Háskóli Íslands# (dómnefndir, auglýsingar um störf o.fl.) frv., menntmrh. (andsvar)
[prenta uppsett í dálka] 93. fundur, 130. lþ.

[11:25]

Menntamálaráðherra (Þorgerður K. Gunnarsdóttir) (andsvar):

Virðulegi forseti. Völd dómnefndanna eru nákvæmlega þau sömu. Hér er einfaldlega verið að gera þetta kerfi skilvirkara með því að hafa þessar dómnefndir fastar. Ætlunin er einfaldlega að ýta undir þau skilvirknissjónarmið sem eiga að gilda og eru í gildi innan Háskóla Íslands.