Tilkynning um stjórnir þingflokka

Þriðjudaginn 28. október 2003, kl. 13:31:53 (804)

2003-10-28 13:31:53# 130. lþ. 15.92 fundur 99#B tilkynning um stjórnir þingflokka#, Forseti GÁS
[prenta uppsett í dálka] 15. fundur, 130. lþ.

[13:31]

Forseti (Guðmundur Árni Stefánsson):

Forseti vill bjóða þingmenn velkomna til starfa eftir kjördæmaviku og væntir þess að þeir hafi átt þar gagnlega daga.

Forseti vill tilkynna, eins og venja er til þótt seint sé, að stjórnir þingflokka á þessu þingi eru eftirfarandi:

Þingflokkur framsóknarmanna: Hjálmar Árnason formaður, Magnús Stefánsson varaformaður, Dagný Jónsdóttir ritari.

Þingflokkur Frjálslynda flokksins: Guðjón A. Kristjánsson formaður, Magnús Þór Hafsteinsson varaformaður, Sigurjón Þórðarson ritari.

Þingflokkur Samfylkingarinnar: Bryndís Hlöðversdóttir formaður, Kristján L. Möller varaformaður, Ágúst Ólafur Ágústsson ritari.

Þingflokkur sjálfstæðismanna: Einar K. Guðfinnsson formaður, Sigríður A. Þórðardóttir varaformaður, Drífa Hjartardóttir ritari.

Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar -- græns framboðs: Ögmundur Jónasson formaður, Þuríður Backman varaformaður, Kolbrún Halldórsdóttir ritari.