Tilkynning um dagskrá

Þriðjudaginn 18. nóvember 2003, kl. 13:31:44 (1787)

2003-11-18 13:31:44# 130. lþ. 29.92 fundur 159#B tilkynning um dagskrá#, Forseti JóhS
[prenta uppsett í dálka] 29. fundur, 130. lþ.

[13:31]

Forseti (Jóhanna Sigurðardóttir):

Að lokinni atkvæðagreiðslu um sex fyrstu dagskrármálin fer fram utandagskrárumræða um afkomu bankanna. Málshefjandi er hv. þm. Álfheiður Ingadóttir. Hæstv. viðskrh. Valgerður Sverrisdóttir verður til andsvara. Umræðan fer fram samkvæmt 1. mgr. 50. gr. þingskapa og stendur í hálfa klukkustund.