Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 462  —  1. mál.
Breytingartillagavið frv. til fjárlaga fyrir árið 2004.

Frá Jóni Bjarnasyni og Steingrími J. Sigfússyni.Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    Við 08-204 Lífeyristryggingar
    1.15 Örorkulífeyrir          3.955,0     500,0     4.455,0
     Greitt úr ríkissjóði          9.448,6     500,0     9.948,6

Greinargerð.


    Hér er gerð tillaga um að staðið verði við samkomulag sem gert var á milli ríkisstjórnarinnar og Öryrkjabandalagsins um aukinn lífeyri til þeirra sem verða öryrkjar snemma á lífsleiðinni og koma á til framkvæmda 1. janúar 2004. Fjárhæð þessi er til viðbótar 1.000 m.kr. sem eru í frumvarpinu en komið hefur í ljós að til þess að standa við samkomulagið þarf 1.500 m.kr.