Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 538  —  1. mál.
Breytingartillögurvið frv. til fjárlaga fyrir árið 2004.

Frá meiri hluta fjárlaganefndar (MS, EOK, DrH, GHall, BJJ, ArnbS).Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    1.     Við 02-269 Háskóla- og vísindastofnanir, viðhald
         og stofnkostnaður

         Í 1. yfirliti í sundurliðun óskiptra liða í A-hluta breytist
         heiti 2. tölul. og verði svohljóðandi:
         2.    Háskólinn á Akureyri, viðhald
    2.     Við 02-919 Söfn, ýmis framlög
         a.     1.90 Söfn, ýmis framlög          19,3     -2,0     17,3
             Í 3. yfirliti í sundurliðun óskiptra liða í A-hluta falli
             8. tölul. [Herhúsið, Siglufirði] brott.
         b.     6.90 Söfn, ýmis stofnkostnaður          80,0     2,2     82,2
              Við 4. yfirlit í sundurliðun óskiptra liða í A-hluta
              bætist nýr töluliður, svohljóðandi:
              19. Tækniminjasafn Austurlands                    2,2
    3.     Við 02-979 Húsafriðunarnefnd
         6.10 Húsafriðunarsjóður          154,4     6,8     161,2
    4.     Við 02-999 Ýmislegt
         6.90 Ýmis stofnkostnaðarframlög          61,5     -7,0     54,5
         Í 12. yfirliti í sundurliðun óskiptra liða í A-hluta falli
         12. tölul. [Vélsmiðjan á Þingeyri] brott.
    5.     Við 04-331 Héraðsskógar
         1.10 Skógræktarátak á Fljótsdalshéraði          109,1     -8,0     101,1
         6.41 Gagnagrunnur um skógrækt          0,0     8,0     8,0