Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 450. máls.
130. löggjafarþing 2003–2004.
Þskj. 643  —  450. mál.




Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Avdic, Tea, f. 11. maí 1991 í Slóveníu.
     2.      Anulyté, Sandra, f. 15. október 1971 í Litháen.
     3.      Bell, Temma, f. 29. júní 1945 í Bandaríkjunum.
     4.      Indaryanti, Eka Kesuma Liana, f. 2. apríl 1970 í Indónesíu.
     5.      Jabali, Abdel Fattah el, f. 1. júlí 1939 í Jórdaníu.
     6.      Kharchenko, Artúr, f. 29. október 1964 í Sovétríkjunum.
     7.      Kospenda, Dejan, f. 31. maí 1982 í Slóveníu.
     8.      Kudpho, Wandee, f. 31. desember 1960 í Taílandi.
     9.      Kumar, Prashant, f. 9. janúar 1967 á Indlandi.
     10.      Laperashvili, Tamara, f. 14. apríl 1950 í Sovétríkjunum.
     11.      Matchavariani, Irma, f. 5. maí 1966 í Sovétríkjunum.
     12.      Mudz, Wojciech, f. 10. ágúst 1962 í Póllandi.
     13.      Nerdrum, Odd, f. 8. apríl 1944 í Svíþjóð.
     14.      Priyanthi P. Galhenage, Renuka, f. 25. júní 1970 á Sri Lanka.
     15.      Shamkuts, Aliaksandr, f. 22. júní 1973 í Hvíta-Rússlandi.
     16.      Shamkuts, Volha, f. 6. maí 1977 í Rússlandi.
     17.      Yakova, Hanna, f. 28. september 1979 í Úkraínu.
     18.      Ycot, Roderick C., f. 30. júlí 1976 á Filippseyjum.
     19.      Zielinski, Lena, f. 13. ágúst 1974 í Danmörku.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Allsherjarnefnd hafa borist 26 umsóknir um ríkisborgararétt á 130. löggjafarþingi en skv. 6. gr. laga um ríkisborgararétt, nr. 100/1952, veitir Alþingi ríkisborgararétt með lögum.
    Nefndin leggur til að 19 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur að þessu sinni.