Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 198. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 198 — 198. mál.
til fjármálaráðherra um tekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum.
1. Hverjar eru heildartekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum árið 2003 og samkvæmt áætlun 2004, skipt eftir skattstofnum?
2. Hve stór hluti heildartekna ríkissjóðs af stimpilgjaldi vegna fasteignaviðskipta einstaklinga verður til við endurfjármögnun lána?
3. Hve stór hluti heildartekna ríkissjóðs af stimpilgjaldi vegna fasteignaviðskipta einstaklinga er endurgreiddur í formi vaxtabóta?
Skriflegt svar óskast.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 198 — 198. mál.
Fyrirspurn
til fjármálaráðherra um tekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum.
Frá Margréti Frímannsdóttur.
1. Hverjar eru heildartekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum árið 2003 og samkvæmt áætlun 2004, skipt eftir skattstofnum?
2. Hve stór hluti heildartekna ríkissjóðs af stimpilgjaldi vegna fasteignaviðskipta einstaklinga verður til við endurfjármögnun lána?
3. Hve stór hluti heildartekna ríkissjóðs af stimpilgjaldi vegna fasteignaviðskipta einstaklinga er endurgreiddur í formi vaxtabóta?
Skriflegt svar óskast.