Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 128. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 281  —  128. mál.




Svar



dómsmálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um sektakerfi lögreglunnar.

     1.      Hvað voru sektarboð mörg árið 2003 og það sem af er árinu, og hvernig skiptast þau eftir tegundum brota?
    Sektarboð voru alls 37.823 á árinu 2003 og það sem af er árinu 2004 nemur fjöldi sektarboða alls 31.810, en síðastnefnd tala miðast við stöðuna hinn 15. október 2004. Um skiptingu eftir tegundum brota og nánari tölfræðilegar upplýsingar vísast til eftirfarandi taflna.

Fjöldi sektarboða frá 1998 til 2003 og það sem af er 2004, eftir umdæmum.

2000 2001 2002 2003 2004 (staðan 15. okt. )
Akranes 686 593 794 921 748
Akureyri 3.795 2.677 2.998 1.866 2.215
Blönduós 2.188 2.201 2.306 1.859 2.038
Bolungarvík 69 85 51 56 33
Borgarnes 791 1.864 1.561 1.311 742
Búðardalur 25 112 117 139 150
Eskifjörður* 379 343 383 535 528
Hafnarfjörður 3.543 2.930 1.913 3.426 2.657
Hólmavík 286 209 632 760 419
Húsavík 383 554 816 493 475
Hvolsvöllur 650 751 681 1.017 593
Höfn 46 117 151 141 240
Ísafjörður 564 541 592 606 332
Keflavík 2.712 2.936 2.289 2.425 2.128
Keflavíkurflugvöllur 787 843 530 563 797
Kópavogur 2.529 3.462 3.321 2.868 2.241
Ólafsfjörður 55 121 203 187 205
Patreksfjörður 62 155 132 162 43
Reykjavík 12.456 12.374 16.702 10.920 9.032
Sauðárkrókur 581 745 674 810 983
Selfoss 2.405 2.716 3.508 4.001 2.935
Seyðisfjörður 510 548 279 655 437
Siglufjörður 90 73 91 80 172
Snæfellsnes 482 515 570 866 734
Vestmannaeyjar 407 415 535 526 348
Vík 269 302 365 630 585
Samtals 36.750 38.182 42.194 37.823 31.810
* Embætti sýslumannsins í Neskaupstað var sameinað embætti sýslumannsins á Eskifirði 1. janúar 2000.


Fjöldi brota í sektarboðum 2003 og það sem af er 2004, eftir tegund brots.


2003

2004 (til 15. okt.)
Akstur gegn rauðu ljósi (5. gr.) 1.281 855
Of hraður akstur. Hraðamæling (37. gr.) 21.242 18.187
Skoðun, vanrækt að færa ökutæki til aðalskoðunar (67. gr. sbr. rg. 378/1998) 4.450 3.548
Skoðun, vanrækt að færa ökutæki til endurskoðunar (67. gr. sbr. rg. 378/1998) 1.375 983
Stöðvunarskylda ekki virt (5. gr.) 847 634
Ökumaður vélknúins ökutækis notar farsíma án handfrjáls búnaðar (47a) 699 905
Ökuskírteini ekki meðferðis (48. gr.) 2.638 2.235
Ökuskírteini, ekið án þess að endurnýja ökuskírteini (48. gr.) 710 668
Öryggisbelti/bílbelti ekki notað af ökumanni (71. gr.) 1.935 2.000
Önnur brot 5.440 4.020
Samtals 40.617 34.035



Fjöldi brota í sektarboðum 2003.


Samtals
Að óþörfu ekið svo hægt eða hemlað svo snögglega að það tefur eðlilegan akstur annarra eða skapar hættu (36. gr.)
2
Afstunga, brot á skyldum við umferðaróhapp (10. gr.) 108
Akreinanotkun, röng akreinanotkun og beygja (15. gr.) 3
Akstur bifreiða án starfshæfnisvottorðs (rgl. 136/1995, sbr. 50. gr. umfl.) 2
Akstur bifreiða til farþegaflutnings í atvinnuskyni án réttinda (50. gr.) 2
Akstur bifreiðar eða bifhjóls án þess að hafa öðlast ökuréttindi (48. gr.) 165
Akstur bifreiðar eða bifhjóls sviptur ökuréttindum (48. gr.) 3
Akstur bifreiðar, meira en 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, án réttinda (50. gr.) 14
Akstur dráttarvélar, vinnuvélar, létts bifhjóls og torfærutækis án þess að hafa öðlast réttindi (55. gr.)
14
Akstur dráttarvélar, vinnuvélar, létts bifhjóls og torfærutækis sviptur réttindum (55. gr.) 1
Akstur gegn rauðu ljósi (5. gr.) 1.281
Akstur utan vega, ökutæki ekið utan vega í þéttbýli (5. gr. a) 26
Akstursdagur ökumanns 4 til 8 klst. of langur (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 2
Akstursdagur ökumanns allt að 4 klst. of langur (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 7
Áletrunum eða merkjum á ökutæki áfátt (59. gr.) 3
Ásþungi allt að 10% umfram leyfilegt hámark (76. gr.sbr. rg. 528/1998) 258
Ásþungi allt að 20% umfram leyfilegt hámark (76. gr. sbr. rg. 528/1998) 195
Ásþungi allt að 30% umfram leyfilegt hámark (76. gr. sbr. rg. 528/1998) 47
Ásþungi meiri en 30% umfram leyfilegt hámark (76. gr. sbr. rg. 528/1998) 18
Bann við framúrakstri ekki virt (5. gr.) 38
Biðskylda ekki virt (25. gr.) 166
Brot á reglugerð um hleðslu, frágang og merkingu á farmi (73. gr.) 17
Brot á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja (75. gr.) 12
Brot á reglum um tengingu og drátt ökutækja (62. gr.) 13
Brot á sérreglum fyrir létt bifhjól (42. gr.) 6
Brot á sérreglum fyrir torfærutæki (43. gr.) 16
Búnaði fyrir farm áfátt (59. gr.) 2
Börnum, öldruðum, fötluðum, sjúkum ekki sýnd tillitssemi (4. gr.) 16
Dyr ökutækis opnaðar til hættu eða óþæginda o.fl. (5. mgr. 27.gr) 1
Eftirvagn eða tengitæki tengt við bifhjól (62. gr.) 1
Eigandi/umráðamaður neitar að gera grein fyrir því hver hafi stjórnað ökutæki (58. gr.) 3
Eigi gengið frá ökutæki með tryggilegum hætti (4. mgr. 27. gr.) 9
Eigi höfð aðgát við akstur frá vegarbrún, skipt um akrein, ekið til hliðar, stöðvað eða dregið úr hraða (17. gr.)
60
Eigi sýnd nægileg varúð við framúrakstur (a–d liðir 2. mgr 20. gr) 25
Eigi sýnd sérstök aðgát við vegamót (25. gr.) 104
Eigi vikið nægilega eða dregið úr hraða (19. gr.) 1
Eigi vikið nægilega eða framúrakstur torveldaður 1
Eigi virtur almennur forgangur á vegamótum o.fl. (hægri reglan) (25. gr.) 13
Einstefna, ekið gegn einstefnu (5. gr.) 103
Ekið á röngum vegarhelmingi (14. gr.) 7
Ekið eða lagt á svæði sem ekki er ætlað umferð ökutækja (5. gr.) 9
Ekið eftir gangbraut/gangstíg (13. gr.) 13
Ekið fram úr við eða á vegamótum (22. gr.) 11
Ekið fram úr þegar vegsýn er skert (22. gr.) 4
Ekið hægra megin fram úr (20. gr.) 17
Ekið ógætilega á vegamótum (15. gr.) 10
Ekið óvarlega á vegamótum o.fl. (26. gr.) 1
Ekið vinstra megin fram úr ökutæki sem er að sveigja til vinstri (20. gr.) 1
Erlend ökuskírtreini, reglur þar um (54. gr.) 2
Erlend ökutæki, brot á reglum um erlend ökutæki (66. gr.) 1
Farmur, óhæfilega gengið frá farmi (73. gr.) 23
Farþegar eða farmur byrgja útsýn ökumanns (73. gr.) 1
Farþegar fluttir á þann hátt að það veldur þeim eða öðrum hættu (73. gr) 11
Forgangur ekki virtur (25. gr.) 135
Forgangur gangandi vegfaranda eigi virtur (26. gr.) 3
Framrúða og/eða fremri hliðarrúður þaktar litaðri plastfilmu. (Sbr. rgl. u.g.&b. 09.10.5, sbr. 60. gr. umfl.)
85
Framúrakstur rétt áður en komið er að gangbraut eða á henni (24. gr.) 13
Fyrirmælum lögreglu ekki hlítt (5. gr.) 11
Gangbrautarréttur eigi virtur (26. gr.) 15
Hangið í ökutæki á ferð (6. gr.) 4
Hélaðar rúður á ökutæki (59. gr.) 6
Hjálmur, farþegi á bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 1
Hjálmur, farþegi á léttu bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 4
Hjálmur, farþegi á torfærutæki án hlífðarhjálms (72. gr.) 1
Hjálmur, ökumaður á bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 3
Hjálmur, ökumaður á léttu bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 4
Hjálmur, ökumaður á torfærutæki án hlífðarhjálms (72. gr.) 3
Hjólbarðar í ólagi (59. gr.) 27
Hlé ekki tekið frá akstri eftir meira en 6 klst. samfelldan akstur (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.)
5
Hliðarbil ófullnægjandi (20. gr.) 1
Hraðamæli áfátt (59. gr.) 3
Hætta eða óþægindi leiða af ökutæki (59. gr.) 3
Hættulegur farmur – ekið án aðstoðarmanns við flutning á sprengifimum vörum (73. gr.) 1
Hættulegur farmur – skortur ökumanns á tilskildum réttindum (ADR-réttindi) (73. gr.) 4
Lagt á röngum vegarhelmingi o.fl. (27. gr.) 293
Ljóskerjum eða glitaugum áfátt (59. gr.) 316
Manni, sem ekki hefur til þess réttindi, falin stjórn bifreiðar eða bifhjóls (58. gr.) 4
Manni, sem ekki hefur til þess réttindi, falin stjórn dráttarvélar, vinnuvélar, létts bifhjóls eða torfærutæki (58. gr.)
4
Merkjagjöf vanrækt (31. gr.) 62
Munum fleygt eða skildir eftir á vegi þannig að þeir hafi í för með sér hættu eða óþægindi fyrir umferð (77. gr.)
1
Nagladekk notuð án heimildar (59. gr.) 124
Notkun skráningarskylds ökutækis án þess að það hafi verið skráð og skráningarmerki sett á það (63. gr.)
57
Of hraður akstur. Hraðamæling (37. gr.) 21.242
Of hraður akstur. Sérstök gerð ökutækja (38. gr.) 221
Of hraður akstur. Ökuhraði eigi miðaður við aðstæður (36. gr.) 65
Of margir farþegar (73. gr.) 108
Of stutt bil milli ökutækja (14. gr.) 84
Óheimil eða röng notkun ljósa (32. gr.) 299
Óheimil stöðvun eða lagning ökutækis á gangstétt, -stíg, umferðareyjum o.þ.h. Gjald skv. 108. gr.
23
Óhreinkun vegar, brot á reglum þar um o.fl. (77. gr.) 5
Óþarfa hávaði frá vélknúnu ökutæki (35. gr.) 6
Röng staðsetning fyrir og við beygju á vegamótum (15. gr.) 4
Samfelld sólarhringshvíld styttri en 6 klst. (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 5
Samfelld vikuhvíld of stutt (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 17
Sérstakur öryggisbúnaður fyrir barn ekki notaður (71. gr.) 22
Skerming hjóla (17. gr. rgl.u.g.&.b. sbr. 59. gr. umfl.) 3
Skoðun, vanrækt að færa ökutæki til aðalskoðunar (67. gr. sbr. rg. 378/1998) 4.450
Skoðun, vanrækt að færa ökutæki til endurskoðunar (67. gr. sbr. rg. 378/1998) 1.375
Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg (64. gr.) 203
Skráningarmerki vísvitandi gerð ógreinileg (64. gr.) 1
Skráningarnúmer, brot á reglum um skráningarmerki og skráningarskírteini (64. gr.) 34
Skráningarskírteini fylgir ekki ökutæki (64. gr.) 8
Skyldur ökumanns brotnar, þegar ökutæki hefur stöðvast í sérstökum tilvikum (30. gr.) 1
Stokkið af eða á, eða verið utan á ökutæki á ferð (6. gr.) 4
Stýrisbúnaði áfátt (59. gr.) 1
Stöðvun ökutækis á eða við vegamót veldur óþarfa óþægindum (25. gr.) 5
Stöðvunarskylda ekki virt (5. gr.) 847
Stöðvunarskylda, forgangur ekki virtur (25. gr.) 61
Sveigt of snemma til hægri (20. gr.) 1
Svigakstur á tveimur eða fleiri akreinum (23. gr.) 14
Tengibúnaði áfátt (59. gr.) 12
Tillitssemi, eigi sýnd nægjanleg tillitssemi eða varúð (4. gr.) 87
Umferðarmerki ekki virt (5. gr.) 244
Umferðarmerkingar, ekki ekið samkvæmt umferðarmerkingum (5. gr.) 103
Undirvörn (23. gr. rgl.u.g.&.b. sbr. 59. gr. umfl.) 1
Útblásturskerfi áfátt (59. gr.) 8
Útsýn úr ökutæki áfátt (59. gr.) 36
Vanrækt að færa ökutæki, sem breytt hefur verið á þann veg að það kallar á breytta skráningu, til breytingaskoðunar (67. gr.)
1
Vanrækt að tilkynna eigendaskipti (64. gr.) 1
Vanrækt að tilkynna lögreglu um slys (10. gr.) 35
Vanrækt að veita forgang við akstur út á veg frá bifreiðastæðum, lóðum, landareignum o.s.frv. (25. gr.)
31
Vanrækt að veita nægilegt rými á vegi o.fl. (26. gr.) 1
Vátryggingaskylda vanrækt (93. gr.) 136
Vöntun á ökurita (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 5
Þess eigi gætt að farþegi yngri en 15 ára noti öryggis- og verndarbúnað (71. gr.) 39
Ökuljós eigi tendruð í dagsbirtu (32. gr.) 63
Ökuljós eigi tendruð þegar birta er ófullnægjandi (32. gr.) 46
Ökumaður veldur hættu eða óþægindum við akstur undir brú, í göngum, undir rafmagns- eða símalínum o.þ.h. (75. gr.)
8
Ökumaður vélknúins ökutækis notar farsíma án handfrjáls búnaðar (47a) 699
Ökuréttindi – bifreið dregur eftirvagn eða tengitæki sem gert er fyrir meira en 750 kg heildarþyngd, ekið án þess að hafa réttindi til slíks (50. gr.)
2
Ökuréttindi, akstur létts bifhjóls án ökuréttinda (55. gr.) 4
Ökuréttindi, akstur torfærutækis án ökuréttinda (55. gr.) 3
Ökuréttindi, akstur vinnuvélar án ökuréttinda (55. gr.) 1
Ökuriti – innsigli rofið eða vantar (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 1
Ökuriti – skráningarblað ekki notað (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 8
Ökuriti – skráningarblað ekki rétt útfyllt (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 57
Ökuriti – skráningarblað notað lengur en í einn sólarhring (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.)
31
Ökuriti starfar ekki sem skyldi (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl. og IV. kafla reglugerðar EBE nr. 3821/1985)
39
Ökuskírteini ekki meðferðis (48. gr.) 2.638
Ökuskírteini, ekið án þess að endurnýja ökuskírteini (48. gr.) 710
Ökutæki bakkað eða snúið þannig að hætta eða óþægindi skapast fyrir aðra (17. gr.) 49
Ökutæki ekki fært til reglubundinnar árlegrar skoðunar eða mælingar og skoðunar á 6 ára fresti (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.)
94
Ökutæki ekki haldið nægjanlega til hægri (14. gr.) 3
Ökutæki lagt á brú (28. gr.) 1
Ökutæki lagt við heimreið húss eða lóðar (28. gr.) 5
Ökutæki lagt við hlið annars ökutækis sem stendur við brún akbrautar (28. gr.) 2
Ökutæki lagt við vatnshana slökkviliðs (28. gr.) 2
Ökutæki lagt þannig að hindri aðgang að öðru ökutæki eða færslu þess af staðnum (28. gr.) 1
Ökutæki lagt þannig að það veldur óþægindum eða hættu fyrir umferð (27. gr.) 60
Ökutæki stöðvað eða lagt á eða við gangbraut. Gjald skv. 108. gr. 3
Ökutæki stöðvað eða lagt á eða við vegamót. Gjald skv. 108. gr. 1
Ökutæki stöðvað eða lagt á hringtorgi (28. gr.) 1
Ökutæki stöðvað eða lagt á merktu bifreiðastæði leigubifreiða eða fatlaðra. Gjald skv. 108. gr. 2
Ölvun á reiðhjóli (45. gr.) 1
Öryggisbelti/bílbelti ekki notað af farþega (71. gr.) 225
Öryggisbelti/bílbelti ekki notað af ökumanni (71. gr.) 1.935
Öryggisbúnaði ökutækis áfátt (59. gr.) 8
Öryggisbúnaður (24. gr. rgl. u.g.&.b. sbr. 59. gr. umfl.) 3
Samtals 40.617



Fjöldi brota í sektargerðum 2004 (staða þann 15. október).


Samtals
Að óþörfu ekið svo hægt eða hemlað svo snögglega að það tefur eðlilegan akstur annarra eða skapar hættu (36. gr.)
1
Aðbúnaði ökumanns eða farþega áfátt (59. gr.) 1
Afstunga, brot á skyldum við umferðaróhapp (10. gr.) 62
Akreinanotkun, röng akreinanotkun og beygja (15. gr.) 5
Akstur bifreiða til farþegaflutnings í atvinnuskyni án réttinda (50. gr.) 1
Akstur bifreiðar eða bifhjóls án þess að hafa öðlast ökuréttindi (48. gr.) 174
Akstur bifreiðar eða bifhjóls án þess að hafa öðlast ökuréttindi, í annað sinn (48. gr.) 3
Akstur bifreiðar, meira en 3.500 kg að leyfðri heildarþyngd, án réttinda (50. gr.) 10
Akstur dráttarvélar, vinnuvélar, létts bifhjóls og torfærutækis án þess að hafa öðlast réttindi (55. gr.)
7
Akstur gegn rauðu ljósi (5. gr.) 855
Akstur utan vega, ökutæki ekið utan vega í þéttbýli (5. gr. a) 21
Akstursdagur ökumanns allt að 4 klst. of langur (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.)
1
Ásþungi allt að 10% umfram leyfilegt hámark (76. gr. sbr. rg. 528/1998) 145
Ásþungi allt að 20% umfram leyfilegt hámark (76. gr. sbr. rg. 528/1998) 143
Ásþungi allt að 30% umfram leyfilegt hámark (76. gr. sbr. rg. 528/1998) 34
Bann við framúrakstri ekki virt (5. gr.) 45
Biðskylda ekki virt (25. gr.) 95
Brot á reglugerð um flutning á hættulegum farmi (73. gr.) 1
Brot á reglugerð um hleðslu, frágang og merkingu á farmi (73. gr.) 15
Brot á reglugerð um stærð og þyngd ökutækja (75. gr.) 9
Brot á reglum um tengingu og drátt ökutækja (62. gr.) 4
Brot á sérreglum fyrir létt bifhjól (42. gr.) 5
Brot á sérreglum fyrir torfærutæki (43. gr.) 16
Brot gegn reglum um notkun erlendra ökutækja (66. gr.) 1
Brot gegn reglum um tímabundinn akstur skráningarskyldra ökutækja án skráningar (64. gr.) 1
Börnum, öldruðum, fötluðum, sjúkum ekki sýnd tillitssemi (4. gr.) 12
Dyr ökutækis opnaðar til hættu eða óþæginda o.fl. (5. mgr. 27.gr) 1
Eigandi/umráðamaður neitar að gera grein fyrir því hver hafi stjórnað ökutæki (58. gr.) 1
Eigi gengið frá ökutæki með tryggilegum hætti (4. mgr. 27. gr.) 10
Eigi höfð aðgát við akstur frá vegarbrún, skipt um akrein, ekið til hliðar, stöðvað eða dregið úr hraða (17. gr.)
7
Eigi notuð sú rein sem ökutæki er ætluð (13. gr.) 1
Eigi sýnd nægileg varúð við framúrakstur (a-d liðir 2. mgr. 20. gr.) 14
Eigi sýnd sérstök aðgát við vegamót (25. gr.) 29
Eigi vikið í tæka tíð fyrir ökutæki sem gefur hljóð- eða ljósmerki (8. gr.) 1
Eigi vikið nægilega eða dregið úr hraða (19. gr.) 2
Eigi vikið nægilega eða framúrakstur torveldaður 1
Eigi virtur almennur forgangur á vegamótum o.fl. (hægri reglan) (25. gr.) 7
Einstefna, ekið gegn einstefnu (5. gr.) 76
Ekið á röngum vegarhelmingi (14. gr.) 11
Ekið eða lagt á svæði sem ekki er ætlað umferð ökutækja (5. gr.) 8
Ekið eftir gangbraut/gangstíg (13. gr.) 12
Ekið fram úr við eða á vegamótum (22. gr.) 11
Ekið fram úr þegar vegsýn er skert (22. gr.) 2
Ekið hægra megin fram úr (20. gr.) 7
Ekið ógætilega á vegamótum (15. gr.) 12
Ekið óvarlega á vegamótum o.fl. (26. gr.) 1
Ekið vinstra megin fram úr ökutæki sem er að sveigja til vinstri (20. gr.) 1
Farmur, óhæfilega gengið frá farmi (73. gr.) 28
Farþegar eða farmur byrgja útsýn ökumanns (73. gr.) 1
Farþegar fluttir á þann hátt, að það veldur þeim eða öðrum hættu (73. gr) 11
Forgangur ekki virtur (25. gr.) 72
Forgangur gangandi vegfaranda eigi virtur (26. gr.) 5
Framrúða og/eða fremri hliðarrúður þaktar litaðri plastfilmu. (Sbr. rgl. u.g.&b. 09.10.5, sbr. 60. gr. umfl.)
104
Framúrakstur rétt áður en komið er að gangbraut eða á henni (24. gr.) 9
Fyrirmælum lögreglu ekki hlítt (5. gr.) 13
Gangbrautarréttur eigi virtur (26. gr.) 8
Hangið í ökutæki á ferð (6. gr.) 8
Hemlabúnaði áfátt (59. gr.) 1
Hjálmur, farþegi á bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 1
Hjálmur, farþegi á léttu bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 5
Hjálmur, farþegi á torfærutæki án hlífðarhjálms (72. gr.) 2
Hjálmur, ökumaður á bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 4
Hjálmur, ökumaður á léttu bifhjóli án hlífðarhjálms (72. gr.) 8
Hjálmur, ökumaður á torfærutæki án hlífðarhjálms (72. gr.) 6
Hjólbarðar í ólagi (59. gr.) 10
Hlé ekki tekið frá akstri eftir meira en 6 klst. samfelldan akstur (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.)
4
Hliðarbil ófullnægjandi (20. gr.) 1
Hraðamæli áfátt (59. gr.) 1
Hættulegur farmur– ekki farið eftir ADR-reglum (73. gr.) 1
Hættulegur farmur– skortur ökumanns á tilskildum réttindum (ADR-réttindi) (73. gr.) 2
Lagt á röngum vegarhelmingi o.fl. (27. gr.) 77
Ljóskerjum eða glitaugum áfátt (59. gr.) 226
Maður á skíðum, hjólaskíðum, skautum o.þ.h. dreginn á vegi (6. gr.) 1
Manni, sem ekki hefur til þess réttindi, falin stjórn bifreiðar eða bifhjóls (58. gr.) 21
Manni, sem ekki hefur til þess réttindi, falin stjórn dráttarvélar, vinnuvélar, létts bifhjóls eða torfærutæki (58. gr.)
2
Merkjagjöf vanrækt (31. gr.) 68
Nagladekk notuð án heimildar (59. gr.) 144
Neitað að skýra frá nafni og heimilisfangi (10. gr.) 1
Notkun skráningarskylds ökutækis án þess að það hafi verið skráð og skráningarmerki sett á það (63. gr.)
21
Of hraður akstur. Hraðamæling (37. gr.) 18.187
Of hraður akstur. Sérstök gerð ökutækja (38. gr.) 238
Of hraður akstur. Ökuhraði eigi miðaður við aðstæður (36. gr.) 35
Of margir farþegar (73 . gr.) 107
Of stutt bil milli ökutækja (14. gr.) 44
Óheimil eða röng notkun ljósa (32. gr.) 218
Óheimil stöðvun eða lagning ökutækis á gangstétt, -stíg, umferðareyjum o.þ.h. Gjald skv. 108. gr.
20
Óhreinkun vegar, brot á reglum þar um o.fl. (77. gr.) 2
Óþarfa hávaði frá vélknúnu ökutæki (35. gr.) 10
Röng staðsetning fyrir og við beygju á vegamótum (15. gr.) 1
Samfelld sólarhringshvíld styttri en 4 klst. (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 1
Samfelld sólarhringshvíld styttri en 6 klst. (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 3
Samfelld vikuhvíld of stutt (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 3
Sérstakur öryggisbúnaður fyrir barn ekki notaður (71. gr.) 21
Skerming hjóla (17. gr. rgl.u.g.&.b. sbr. 59. gr. umfl.) 1
Skoðun, vanrækt að færa ökutæki til aðalskoðunar (67. gr. sbr. rg. 378/1998) 3.548
Skoðun, vanrækt að færa ökutæki til endurskoðunar (67. gr. sbr. rg. 378/1998) 983
Skráningarmerki vantar eða eru ógreinileg (64. gr.) 222
Skráningarmerki vísvitandi gerð ógreinileg (64. gr.) 4
Skráningarnúmer, brot á reglum um skráningarmerki og skráningarskírteini (64. gr.) 32
Skráningarskírteini fylgir ekki ökutæki (64. gr.) 7
Skyldur ökumanns brotnar, þegar ökutæki hefur stöðvast í sérstökum tilvikum (30. gr.) 2
Stokkið af eða á, eða verið utan á ökutæki á ferð (6. gr.) 1
Stýrisbúnaði áfátt (59. gr.) 1
Stöðvun ökutækis á eða við vegamót veldur óþarfa óþægindum (25. gr.) 1
Stöðvunarskylda ekki virt (5. gr.) 634
Stöðvunarskylda, forgangur ekki virtur (25. gr.) 43
Svigakstur á tveimur eða fleiri akreinum (23. gr.) 10
Tengibúnaði áfátt (59. gr.) 13
Tillitssemi, eigi sýnd nægjanleg tillitssemi eða varúð (4. gr.) 58
Umferðarmerki ekki virt (5. gr.) 155
Umferðarmerkingar, ekki ekið samkvæmt umferðarmerkingum (5. gr.) 77
Undirvörn (23. gr. rgl.u.g.&.b. sbr. 59. gr. umfl.) 1
Útblásturskerfi áfátt (59. gr.) 9
Útsýn úr ökutæki áfátt (59. gr.) 31
Vanrækt að tilkynna lögreglu um slys (10. gr.) 36
Vanrækt að veita forgang við akstur út á veg frá bifreiðastæðum, lóðum, landareignum o.s.frv. (25. gr.)
11
Vátryggingaskylda vanrækt (93. gr.) 125
Vöntun á ökurita (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 1
Þess eigi gætt að farþegi yngri en 15 ára noti hlífðarhjálm (71. gr.) 2
Þess eigi gætt að farþegi yngri en 15 ára noti öryggis- og verndarbúnað (71. gr.) 51
Æfingaakstur, brot á reglum um æfingaakstur (57. gr.) 1
Ökuljós eigi tendruð í dagsbirtu (32. gr.) 58
Ökuljós eigi tendruð þegar birta er ófullnægjandi (32. gr.) 29
Ökumaður veldur hættu eða óþægindum við akstur undir brú, í göngum, undir rafmagns- eða símalínum o.þ.h. (75. gr.)
1
Ökumaður vélknúins ökutækis notar farsíma án handfrjáls búnaðar (47a) 905
Ökuréttindi, bifreið dregur eftirvagn eða tengitæki sem gert er fyrir meira en 750 kg heildarþyngd, ekið án þess að hafa réttindi til slíks (50. gr.)
2
Ökuréttindi, akstur dráttarvélar án ökuréttinda (55. gr.) 1
Ökuréttindi, akstur létts bifhjóls án ökuréttinda (55. gr.) 8
Ökuréttindi, akstur torfærutækis án ökuréttinda (55. gr.) 5
Ökuréttindi, akstur vinnuvélar án ökuréttinda (55. gr.) 2
Ökuriti – skráningarblað ekki notað (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 8
Ökuriti – skráningarblað ekki rétt út fyllt (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.) 24
Ökuriti – skráningarblað notað lengur en í einn sólarhring (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.)
15
Ökuriti starfar ekki sem skyldi (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl. og IV. kafla reglugerðar EBE nr. 3821/1985)
35
Ökuskírteini ekki meðferðis (48. gr.) 2.235
Ökuskírteini, ekið án þess að endurnýja ökuskírteini (48. gr.) 668
Ökutæki bakkað eða snúið þannig að hætta eða óþægindi skapast fyrir aðra (17. gr.) 50
Ökutæki ekki fært til reglubundinnar árlegrar skoðunar eða mælingar og skoðunar á 6 ára fresti (Reglug. nr. 136/1995, sbr. 6. mgr. 44. gr. umfl.)
13
Ökutæki ekki haldið nægjanlega til hægri (14. gr.) 2
Ökutæki lagt við vatnshana slökkviliðs (28. gr.) 12
Ökutæki lagt þannig að það veldur óþægindum eða hættu fyrir umferð (27. gr.) 50
Ökutæki stöðvað eða lagt á eða við gangbraut. Gjald skv. 108. gr. 1
Ökutæki stöðvað eða lagt á eða við vegamót. Gjald skv. 108. gr. 1
Ökutæki stöðvað eða lagt á merktu bifreiðastæði leigubifreiða eða fatlaðra. Gjald skv. 108. gr. 2
Ölvun við stjórn hests (45. gr.) 4
Öryggisbelti/bílbelti ekki notað af farþega (71. gr.) 197
Öryggisbelti/bílbelti ekki notað af ökumanni (71. gr.) 2.000
Öryggisbúnaði ökutækis áfátt (59. gr.) 8
Öryggisbúnaður (24. gr. rgl. u.g.&.b. sbr. 59. gr. umfl.) 1
Samtals 34.035



     2.      Hverjar voru heildarfjárhæðir sekta skipt eftir brotum árið 2003 og það sem af er árinu?

    Heildarfjárhæð álagðra sekta vegna ársins 2003 nemur 803.326.940 kr. Ekki er unnt að nálgast upplýsingar um fjárhæðir álagðra og innheimtra sekta eftir ákveðnum brotaflokkum sökum þess fyrirkomulags sem í gildi er milli Fjársýslu ríkisins og embættis ríkislögreglustjórans, þess efnis að Fjársýsla ríkisins heldur saman upplýsingum um fjárhæðir sekta og innheimtu þeirra en ríkislögreglustjóri heldur utan um fjölda sekta og skiptingu þeirra eftir brotum. Þetta fyrirkomulag, sem á rætur að rekja til sameiginlegrar ákvörðunar ríkislögreglustjórans og Fjársýslu ríkisins (þá tekjubókhalds ríkisins) haustið 1997, átti m.a. að undirstrika það að sektir lögreglu væru refsiviðurlög við brotum og að engin tengsl væru milli fjárhags lögreglunnar og innheimtra sekta sem renna í ríkissjóð. Samkvæmt því sem hér er rakið eru ekki fyrirliggjandi tölur yfir fjárhæðir álagðra eða innheimtra sekta eftir brotaflokkum, einvörðungu eftir tegundum sekta. Frekari tölulegar upplýsingar um innheimtu sekta fyrir árið 2003 koma fram í töflunni hér á eftir. Álagðar sektir vegna fyrstu níu mánaða þessa árs nema samtals 624.302.238 kr.

Innheimta sekta árið 2003


Tegund sekta Álagning Breytingar Afskriftir Nettó-álagning Greiðslur
Sektarboð 564.944.687 208.187.250 69.000 356.688.437 366.989.790
Dómsáritanir 107.643.228 2.666.552 466.469 104.510.207 71.130.860
Sektargerðir 130.739.025 23.522.708 2.626.282 104.590.035 112.296.926
Samtals 803.326.940 234.376.510 3.161.751 565.788.679 550.417.576


     3.      Hvað fengu margir staðfesta umferðarpunkta árið 2003, sundurliðað eftir kyni og aldri?

    Árið 2003 fengu alls 14.355 einstaklingar staðfesta punkta í ökuferilsskrá vegna umferðarlagabrota, þar af voru 10.992 karlar og 3.363 konur. Nánari sundurgreining eftir kyni og aldri kemur fram í eftirfarandi töflum.


Fjöldi einstaklinga sem fengu staðfesta umferðarpunkta árið 2003,
greint eftir aldri og kyni.

Karl Kona Samtals
15–24 3.646 1.161 4.807
25–34 2.613 826 3.439
35–44 2.118 663 2.781
45–54 1.498 444 1.942
55–64 767 191 958
65–74 257 63 320
75–84 85 13 98
85–94 8 2 10
Samtals 10.992 3.363 14.355



Aldur og kyn þeirra sem fengu staðfesta umferðarpunkta árið 2003.

Aldur Karl Kona Samtals
15 15 4 19
16 47 8 55
17 300 92 392
18 562 180 742
19 542 179 721
20 509 165 674
21 470 158 628
22 407 142 549
23 412 124 536
24 382 109 491
25 308 91 399
26 274 100 374
27 296 74 370
28 255 89 344
29 251 78 329
30 282 85 367
31 255 87 342
32 225 77 302
33 232 78 310
34 235 67 302
35 254 55 309
36 214 72 286
37 246 74 320
38 210 70 280
39 210 70 280
40 207 60 267
41 189 82 271
42 199 62 261
43 205 66 271
44 184 52 236
45 170 54 224
46 178 47 225
47 161 60 221
48 161 56 217
49 163 50 213
50 161 47 208
51 141 33 174
52 121 28 149
53 129 35 164
54 113 34 147
55 98 30 128
56 106 23 129
57 99 14 113
58 88 35 123
59 88 18 106
60 77 18 95
61 66 17 83
62 51 12 63
63 49 12 61
64 45 12 57
65 30 11 41
66 41 5 46
67 24 10 34
68 32 5 37
69 22 7 29
70 27 4 31
71 26 5 31
72 19 4 23
73 24 9 33
74 12 3 15
75 16 16
76 9 1 10
77 13 2 15
78 11 2 13
79 9 1 10
80 10 2 12
81 5 3 8
82 7 2 9
83 2 2
84 3 3
85 4 4
86 1 1
87 3 1 4
89 1 1
Samtals 10.992 3.363 14.355


     4.      Hvernig hefur sektakerfið reynst að mati ráðherra og eru fyrirhugaðar breytingar á því?
    Mat ráðherra er að sektarkerfi lögreglunnar hafi reynst með ágætum og enn er stefnt að því að bæta það. Breytingar í þá átt getur að líta í frumvarpi til breytinga á lögum um meðferð opinberra mála, sem lagt verður fram á þessu þingi, en að því er viðvíkur sektum og sektarinnheimtu er lagt til í fumvarpinu að lögreglu verði heimilt að bjóða sakborningi að ljúka máli með greiðslu sektar á vettvangi, að því tilskildu að sektarþoli gangist skýlaust við broti sínu og að sekt fari ekki fram úr 50.000 kr. Með þessu móti verður ferill máls að öllu leyti birtur á vettvangi brots og verða ítrekuð sektarboð og birting áritaðra sektarboða því óþörf. Um reynsluna af sektarkerfi lögreglunnar, m.a. í sögulegu ljósi, vísast að öðru leyti til fylgiskjals.




Fylgiskjal.


Greinargerð um reynsluna af sektarkerfi lögreglunnar.



Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.


(15. október 2004.)


Hér er efni sem sést aðeins í pdf-skjalinu.