Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 338. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 382  —  338. mál.
Fyrirspurntil dómsmálaráðherra um afplánunaráætlun fanga.

Frá Bryndísi Hlöðversdóttur, Margréti Frímannsdóttur,


Guðrúnu Ögmundsdóttur og Ágústi Ólafi Ágústssyni.    Er gerð einstaklingsmiðuð afplánunaráætlun fyrir hvern fanga við upphaf refsivistar, um
     a.      þörf á meðferð,
     b.      áhættumat,
     c.      getu til náms og vinnu,
     d.      félagslegan eða sálfræðilegan stuðning?


Skriflegt svar óskast.