Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 453  —  1. mál.
Breytingartillagavið frv. til fjárlaga fyrir árið 2005.

Frá Jóni Bjarnasyni og Þuríði Backman.Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breyting á sundurliðun 2:
    Við 10-651 Ferðamálaráð
    1.12 Upplýsingamiðstöðvar á landsbyggðinni          0,0     30,0     30,0

Greinargerð.


    Alls eru til staðar 11 upplýsingamiðstöðvar sem eru að hluta fjármagnaðar með fé af fjárlögum. Sökum stöðugrar fjölgunar ferðamanna þurfa þær sífellt meira fé til að veita sömu þjónustu ár frá ári. Hér er um að ræða mikilvægt grunnverkefni til að gera íslenskri ferðaþjónustu kleift að taka á móti vaxandi fjölda ferðamanna.