Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 1. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 454  —  1. mál.




Breytingartillögur



við frv. til fjárlaga fyrir árið 2005.

Frá 2. minni hluta fjárlaganefndar (JBjarn).



Skv. frv.
m.kr.

Breyting
m.kr.

Tillaga
m.kr.

Breytingar á sundurliðun 2:
    1.     Við 08-500 Heilsugæslustöðvar, almennt
         1.10 Heilsugæslustöðvar, almennt          512,2     26,2     538,4     
         Greitt úr ríkissjóði          645,3     26,2     671,5
    2.     Við bætist nýr fjárlagaliður:
          08-700 Heilbrigðisstofnanir
         1.01 Almennur rekstur          0,0     20,6     20,6
         Greitt úr ríkissjóði          0,0     20,6     20,6

Greinargerð.


    Lagt er til að fallið verði frá því að hækka komugjöld á heilsugæslustöðvar og heilbrigðisstofnanir en ekki er gert ráð fyrir að fjárheimildir stofnana lækki. Því er gert ráð fyrir að sértekjur stofnana lækki en á móti komi hækkun á framlagi úr ríkissjóði sem færist á einstakar stofnanir.