Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 136. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 475  —  136. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Jóhönnu Sigurðardóttur um skattalækkanir.

     1.      Hversu mikið er og verður tekjutap ríkissjóðs vegna breyttra skatta einstaklinga frá 2003 og fyrirhugaðrar lækkunar og hvernig skiptist lækkunin eftir tekjuhópum? Óskað er eftir að miðað verði við tekju- og eignarskattsstofna samkvæmt framtölum vegna álagningar 2004 og lækkun skatttekna ríkissjóðs verði reiknuð út miðað við:
       a.      4% lækkun almenna tekjuskattshlutfallsins
                  i.      ef persónuafsláttur helst óbreyttur frá álagningu tekjuskatts 2004,
                  ii.      ef skattleysismörkin haldast óbreytt frá álagningu tekjuskatts 2004,
       b.      lækkun, eða afnám, hátekjuskattsins úr 7% í 0%, annars vegar miðað við skattleysismörk hátekjuskatts við síðustu álagningu þegar hann var 7% og hins vegar ef skattleysismörkin breytast í sama hlutfalli og persónuafslátturinn fram að álagningu 2004,
       c.      lækkun og afnám almenna eignarskattsins miðað við fríeignamörk við álagningu 2004.

    Í svari þessu er miðað við álagningarskrá ársins 2004 en það er tekjuárið 2003. Tekið er tillit til veltuáhrifa.
     a.      i.         Tekjutap ríkissjóðs vegna 4% lækkunar almenna tekjuskattshlutfallsins miðað við óbreyttan persónuafslátt frá álagningu 2004 yrði um 14 milljarðar kr.
              ii.      Tekjutap ríkissjóðs vegna 4% lækkunar almenna tekjuskattshlutfallins miðað við að skattleysismörk haldist óbreytt frá álagningu 2004 yrði um 8 milljarðar kr.
     b.      i.        Lækkun skatttekna ríkissjóðs vegna afnáms sérstaks tekjuskatts miðað við skattleysismörk við síðustu álagningu, þegar hann var 7%, er tæplega 1,4 milljarðar kr.
         ii.    Lækkun skatttekna ríkissjóðs vegna lækkunar sérstaks tekjuskatts úr 7% í 0%, miðað við að skattleysismörkin breytist í sama hlutfalli og persónuafslátturinn, er rúmlega 1,3 milljarðar kr.
     c.      Tekjutap ríkissjóðs vegna afnáms almenna eignarskattsins er um 1,8 milljarðar kr.

     2.      Hvernig skiptist framangreind lækkun eftir tekjuhópum, bæði miðað við hvern lið um sig og liðina samtals, ef gjaldendum er skipt eftir heildartekjum (þ.e. almennum tekjum og fjármagnstekjum samanlögðum) og 5% þeirra eru í hverju bili? Bæði er spurt um fjárhæð og hlutfall og óskað er eftir að gerð verði grein fyrir dreifingunni fyrir einhleypa annars vegar og hjón og sambúðarfólk hins vegar.

Skipting lækkunar samkvæmt 1. lið, eftir heildartekjum, 5% skattgreiðenda í hverju tekjubili. Allar fjárhæðir eru í millj. kr.
a.i a.ii b.i b.ii c.
1 0 0 0 0 21
2 0 0 0 0 2
3 3 0 0 0 7
4 55 0 0 0 48
5 291 0 0 0 59
6 357 22 0 0 58
7 406 64 0 0 70
8 450 106 0 0 81
9 494 148 0 0 84
10 547 195 0 0 87
11 613 256 0 0 82
12 684 325 0 0 83
13 762 400 0 0 85
14 845 481 0 0 89
15 942 575 0 0 90
16 1.050 681 0 0 99
17 1.181 807 0 0 108
18 1.360 983 36 34 120
19 1.640 1.256 216 211 152
20 2.372 1.971 1.131 1.121 431


Lækkunin skiptist með eftirfarandi hætti fyrir einhleypa.
a.i a.ii b.i b.ii c.
1 0 0 0 0 0
2 0 0 0 0 0
3 0 0 0 0 0
4 0 0 0 0 0
5 1 0 0 0 1
6 66 0 0 0 6
7 147 0 0 0 9
8 170 17 0 0 16
9 188 33 0 0 25
10 205 49 0 0 32
11 220 64 0 0 38
12 237 81 0 0 36
13 261 105 0 0 33
14 292 136 0 0 30
15 327 171 0 0 28
16 368 212 0 0 32
17 419 262 0 0 36
18 484 327 0 0 44
19 576 419 15 14 56
20 841 685 438 434 138

Lækkunin skiptist með eftirfarandi hætti fyrir hjón og sambýlisfólk.
a.i a.ii b.i b.ii c.
1 0 0 0 0 22
2 5 0 0 0 11
3 82 0 0 0 58
4 176 0 0 0 50
5 208 22 0 0 50
6 239 48 0 0 50
7 268 76 0 0 49
8 304 106 0 0 51
9 342 141 0 0 51
10 379 176 0 0 54
11 420 215 0 0 55
12 460 255 0 0 52
13 504 299 0 0 52
14 552 344 0 0 54
15 606 397 0 0 57
16 670 458 0 0 59
17 746 534 10 9 64
18 851 637 43 41 73
19 1.008 788 128 125 96
20 1.433 1.207 749 743 285

     3.      Hvernig skiptist lækkunin, sbr. 2. lið, ef í stað 5% tekjubila er miðað við eftirfarandi heildartekjur á ári:
       a.      undir 1 millj. kr.
       b.      1–1,5 millj. kr.
       c.      1,5–2 millj. kr.
       d.      2–3 millj. kr.
       e.      3–4 millj. kr.
       f.      4–6 millj. kr.
       g.      6–8 millj. kr.
       h.      8–10 millj. kr.
       i.      10–15 millj. kr.
       j.      yfir 15 millj. kr.?


Lækkunin skiptist með eftirfarandi hætti, fjárhæðir í millj. kr.
a.i a. ii b.i b.ii c.
0–1 millj. kr. 259 0 0 0 122
1–1,5 millj. kr. 1.443 230 0 0 249
1,5–2 millj. kr. 1.538 571 0 0 231
2–3 millj. kr. 3.032 1.659 0 0 328
3–4 millj. kr. 2.576 1.716 0 0 238
4–6 millj. kr. 2.924 2.194 269 262 270
6–8 millj. kr. 1.080 872 312 308 119
8–10 millj. kr. 463 388 233 231 69
10–15 millj. kr. 448 386 313 311 83
15– millj. kr. 288 252 256 255 149
Lækkunin skiptist með eftirfarandi hætti fyrir einhleypa.
a.i a.ii b.i b.ii c.
0–1 millj. kr. 109 0 0 0 11
1–1,5 millj. kr. 776 131 0 0 97
1,5–2 millj. kr. 757 287 0 0 104
2–3 millj. kr. 1.201 677 0 0 107
3–4 millj. kr. 844 580 0 0 79
4–6 millj. kr. 734 567 163 160 75
6–8 millj. kr. 208 173 131 130 28
8–10 millj. kr. 84 72 71 71 16
10–15 millj. kr. 59 52 58 58 16
15– millj. kr. 29 25 30 30 29


Lækkunin skiptist með eftirfarandi hætti fyrir hjón og sambýlisfólk.
a.i a.ii b.i b.ii c.
0–1 millj. kr. 150 0 0 0 111
1–1,5 millj. kr. 668 99 0 0 152
1,5–2 millj. kr. 780 284 0 0 127
2–3 millj. kr. 1.831 982 0 0 222
3–4 millj. kr. 1.732 1.136 0 0 160
4–6 millj. kr. 2.190 1.627 106 102 195
6–8 millj. kr. 873 700 182 178 90
8–10 millj. kr. 380 316 162 160 53
10–15 millj. kr. 390 335 255 253 67
15– millj. kr. 259 227 226 225 121


Tekjur,     hlutfall af heildartekjum.
0–1 millj. kr. 5%
1–1,5 millj. kr. 9%
1,5–2 millj. kr. 10%
2–3 millj. kr. 19%
3–4 millj. kr. 16%
4–6 millj. kr. 19%
6–8 millj. kr. 7%
8–10 millj. kr. 3%
10–15 millj. kr. 4%
15– millj. kr. 9%