Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 432. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 631  —  432. mál.




Frumvarp til laga



um veitingu ríkisborgararéttar.

Frá allsherjarnefnd.



1. gr.

    Ríkisborgararétt skulu öðlast:
     1.      Barnes, Larissa, f. 27. apríl 1976 í Úkraínu.
     2.      Bold, Bilguun, f. 10. maí 1979 í Mongólíu.
     3.      Byock, Jesse Lewis, f. 26. maí 1945 í Bandaríkjunum.
     4.      Dalyan, Alper, f. 6. janúar 1974 í Tyrklandi.
     5.      Fedorowicz, Anna, f. 25. maí 1980 í Póllandi.
     6.      Harden, Jason Nemor, f. 4. ágúst 1971 í Bandaríkjunum.
     7.      Ioudinov, Guennady, f. 2. september 1955 í Rússlandi.
     8.      Kristján Þór Snorrason, f. 18. júní 1980 í Bandaríkjunum.
     9.      Lewis, Darrel Keith, f. 13. febrúar 1976 í Bandaríkjunum.
     10.      Melcer, Serafin, f. 8. júlí 1977 í Póllandi.
     11.      Ncogo, Catalina Mikue, f. 28. febrúar 1978 í Miðbaugs-Gíneu.
     12.      Ngo, Xuyen Thi, f. 1. janúar 1938 í Víetnam.
     13.      Redlicka, Magdalena, f. 20. september 1975 í Póllandi.
     14.      Savtchouk, Svetlana, f. 29. ágúst 1957 í Rússlandi.
     15.      Troston Anton Snorrason Macnee, f. 8. nóvember 1986 á Nýja-Sjálandi.
     16.      Woods, John Allen, f. 8. júlí 1923 í Bandaríkjunum.
     17.      Zogaj, Sabrije, f. 30. júlí 1976 í Júgóslavíu.

2. gr.

    Lög þessi öðlast þegar gildi.

Greinargerð.


    Allsherjarnefnd hafa borist 26 umsóknir um ríkisborgararétt á 131. löggjafarþingi en skv. 6. gr. laga um ríkisborgararétt, nr. 100/1952, veitir Alþingi ríkisborgararétt með lögum.
    Nefndin leggur til að 17 einstaklingum verði veittur íslenskur ríkisborgararéttur að þessu sinni.