Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 394. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 637  —  394. mál.
Breytingartillögurvið frv. til l. um breyt. á l. nr. 162/2002, um úrvinnslugjald, með síðari breytingum.

Frá umhverfisnefnd.     1.      Við 4. gr.
                  a.      Í stað orðsins „innflytjanda“ í 3. málsl. 1. efnismgr. komi: gjaldskylds aðila.
                  b.      Í stað orðanna „við tollafgreiðslu, sbr. 2. mgr.“ í 3. málsl. 1. efnismgr. komi: sbr. þó 2. mgr.
                  c.      Í stað orðsins „Innflytjandi“ í 1. málsl. 2. efnismgr. komi: Gjaldskyldur aðili.
                  d.      Í stað orðsins „innflytjanda“ í 2. málsl. 2. efnismgr. komi: gjaldskyldum aðila.
                  e.      Lokamálsliður 2. efnismgr. orðist svo: Þegar álagningarstofn er reiknaður út samkvæmt þessari málsgrein skal þyngd umbúða eftir efni þeirra hlutfallslega skipt sem hér segir: 80% skal ákvarðað sem pappa- og pappírsumbúðir og 20% skal ákvarðað sem plastumbúðir nema fyrir liggi staðfestar upplýsingar um hlutfall efnis í umbúðum.
     2.      Við 6. gr.
                  a.      Í stað „1. desember 2005“ í 1. mgr. b-liðar (II.) komi: 1. mars 2006.
                  b.      Í stað „15. mars 2005“ í 2. mgr. b-liðar (II.) komi: 1. júní 2005.
                  c.      Tollskrárnúmerin 4811.5109, 4811.5900, 4811.5909, 4811.6009, 4819.2019 og 4819.2099 í c-lið (III.) falli brott.
     3.      Við 15. gr. Í stað tollskrárnúmersins 8429.5900 komi:
    8429.5901     –     –     –     –     Vélbúnaður og smávinnuvélar undir 1 tonni að heildarþyngd     313,50 kr./stk.
    8429.5909     –     –     –     –     Aðrar     1.672,00 kr./stk.
     4.      Við 20. gr. Dd-liður orðist svo: Í stað tollskrárnúmersins 8429.5900 kemur:
    8429.5901     –     –     –     –     Vélbúnaður og smávinnuvélar undir 1 tonni að heildarþyngd     750 kr./stk.
    8429.5909     –     –     –     –     Aðrar     24.000 kr./stk.