Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 586. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 928  —  586. mál.




Svar



fjármálaráðherra við fyrirspurn Kristjáns L. Möllers um tekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     Hverjar voru mánaðarlegar tekjur ríkissjóðs af stimpilgjöldum frá janúar 2003 til og með febrúar 2005, annars vegar á verðlagi hvers mánaðar, hins vegar á verðlagi febrúar 2005?

Mánaðarleg innheimta tekna ríkissjóðs
af stimpilgjöldum í millj. kr.

Verðlag
hvers mánaðar
Verðlag
febrúar 2005
2003
janúar 266 284
febrúar 278 297
mars 296 313
apríl 286 302
maí 278 294
júní 265 280
júlí 348 368
ágúst 285 302
september 323 340
október 392 410
nóvember 310 324
desember 354 369
2004
janúar 296 308
febrúar 335 350
mars 373 388
apríl 346 357
maí 364 373
júní 420 427
júlí 381 389
ágúst 310 317
september 664 676
október 966 975
nóvember 958 965
desember 977 980
2005
janúar 729 731
Upplýsingar um febrúar 2005 liggja ekki fyrir.