Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 770. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 1142  —  770. mál.
Fyrirspurntil utanríkisráðherra um innleiðingu EES-gerða.

Frá Sigurði Kára Kristjánssyni.     1.      Hversu margar gerðir hafa stofnanir Evrópusambandsins samþykkt og gefið út á ári hverju 1994–2004?
     2.      Hversu margar þessara gerða hafa verið teknar upp í EES-samninginn, sbr. lög um Evrópska efnahagssvæðið, nr. 2/1993, og innleiddar hér á landi í samræmi við skuldbindingar Íslands samkvæmt honum?
     3.      Hversu margar fyrrgreindra gerða hafa krafist lagabreytinga við innleiðingu hér á landi?


Skriflegt svar óskast.