Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 799. máls.
131. löggjafarþing 2004–2005.
Þskj. 1243  —  799. mál.




Fyrirspurn



til umhverfisráðherra um efnisnámur.

Frá Valdimar L. Friðrikssyni.



     1.      Hversu margar efnisnámur eru í landinu, hversu margar þeirra teljast virkar og hversu mikið efni er tekið úr þeim á ári hverju?
     2.      Hversu margar námur teljast „ófrágengnar“?
     3.      Áformar ráðherra að beita sér fyrir því að eigendur eða notendur gangi frá slíkum námum og ef svo er, hyggst hann grípa til viðurlaga ef því verður ekki sinnt?


Skriflegt svar óskast.