Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 110. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 110  —  110. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um þjónustuíbúðir fyrir aldraða.

Frá Björgvini G. Sigurðssyni.     1.      Hver eru áform ríkisstjórnarinnar um uppbyggingu þjónustuíbúða fyrir aldraða í samstarfi við einkaaðila, sveitarfélög eða félagasamtök á næsta fjárlagaári?
     2.      Hvað er áætlað að þjónustuíbúðum fjölgi mikið næstu þrjú árin, skipt eftir árum, sveitarfélögum og kjördæmum?


Skriflegt svar óskast.