Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 307. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 327  —  307. mál.
Fyrirspurntil landbúnaðarráðherra um grisjun í þjóðskógum.

Frá Þuríði Backman.


     1.      Hver er árleg grisjun í þjóðskógum, talin í hekturum?
     2.      Hver var kostnaður við þessa grisjun 2004 og hverjar voru tekjurnar af sölu afurða sem féllu til við hana?
     3.      Hver er áætluð heildargrisjunarþörf í þjóðskógunum næstu 10 árin, í hekturum?
     4.      Hver er áætlaður heildarkostnaður við grisjunina og hvernig verður hún fjármögnuð?


Skriflegt svar óskast.