Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 508. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 926  —  508. mál.
Svarsamgönguráðherra við fyrirspurn Önnu Kristínar Gunnarsdóttur um fjárveitingar til vegagerðar.

    Fyrirspurnin hljóðar svo:
     1.      Hafa verið samþykktar aukafjárveitingar til vegagerðar sl. 10 ár? Ef svo er, hvernig skiptast þær eftir árum og landshlutum?
     2.      Hefur fé til vegagerðar verið skorið niður á sama tímabili, miðað við gildandi samgönguáætlun hverju sinni? Ef svo er, hvernig skiptist niðurskurðurinn eftir árum og landshlutum?

     3.      Hefur verið farið í nýframkvæmdir við vegagerð sl. 10 ár sem ekki voru inni á gildandi samgönguáætlun? Ef svo er, hverjar eru þær og hvaða ár voru framkvæmdir hafnar?

    1.–2. Umbeðnar upplýsingar koma fram í töflum hér á eftir.
    3. Vegáætlun er samþykkt til fjögurra ára í senn, og skal hún endurskoðuð á tveggja ára fresti. Ekki er vitað til þess að farið hafi verið út í nýframkvæmdir á þessu tímabili sem ekki voru á gildandi fjögurra ára áætlun. Það kemur hins vegar fyrir að vikið er frá tímaramma innan fjögurra ára áætlunarinnar. Verk geta tafist af ófyrirsjáanlegum ástæðum, einkum umhverfis- og skipulagslegum. Þá er oft gripið til þess flýta öðrum verkum sem fjárveitingar eru til síðar á vegáætlunartímabilinu.

Yfirlit yfir viðbótarfé (framlög umfram markaðar tekjur) og frestanir 1997–2006.

Alls
millj. kr.
Skipt
í
Ekki
staðsett
Sl. Rn. Höf. Vl. Vf. Nv. Ne. Al.
2006
Fjáraukalög hafa ekki verið ákveðin – ekki er fyrirsjáanlegt á þessari stundu hvort Vegagerðin fær einhverjar aukafjárveitingar.
Viðbótarríkisframlag (á vegáætlun, VÁ) 1.526 1.526 1.526
Framlag til jarðganga (á vegáætlun) 725 725 725
2005
Fjáraukalög (viðbót við vegáætlun) 513
Óshlíð 300
Vetrarþjónusta 100
Afskriftir markaðra tekna og verðbætur ferjulána (reiknuð tala) 83
Styrkir til ferja – Herjólfur fjölgun ferða 30
Viðbótarríkisframlag (á vegáætlun) 1.263 1.263 1.263
Framlag til jarðganga (á vegáætlun) 1.200 1.200 1.200
2004
Fjáraukalög (viðbót við vegáætlun) 375
Jarðgangagerð undir Almannaskarð 375
Viðbótarríkisframlag (á vegáætlun) 1.544 1.544 1.544
Framlag til jarðganga (á vegáætlun) 1.530 1.530 1.530
Frestun framkvæmda (lækkun á vegáætlun) -1.822 -421 -380 0 -421 -60 -160 -80 -130 -170
2003
Fjáraukalög (100 millj. kr. viðbót við vegáætlun) 400
Ráðstöfun söluandvirðis Stórhöfða 34–40 300 300
Styrkir til ferja (50 millj. kr.) og sérleyfishafa (50 millj. kr.) 100
Fjáraukalög vegna aðgerða í atvinnu- og byggðamálum (á vegáætlun) 3.000 3.000 500 700 650 150 420 580
Viðbótarríkisframlag (á vegáætlun) 1.413 1.413 1.413
Framlag til jarðganga (á vegáætlun) 1.200 1.200 1.200
2002
Fjáraukalög (viðbót við vegáætlun) 70
Hluti andvirðis Steinullarverksmiðjunnar) 70
Viðbótarfé (á vegáætlun) 500 500 500
Sérstök fjáröflun (á vegáætlun) 2.300 2.300 2.300
Frestun framkvæmda (á vegáætlun) -1.616 -1.616 -1.616
2001
Fjáraukalög (viðbót við vegáætlun) 166
Styrkir til innanlandsflugs 66
Vegna verðlagsbreytinga á samningum í nýframkvæmdum 100
Viðbótarfé (á vegáætlun) 500 500 64 81 104 35 104 112
Sérstök fjáröflun (á vegáætlun) 750 750 750
Frestun framkvæmda (lækkun á vegáætlun) -800 -200 -330 -270
2000
Fjáraukalög (100 millj. kr. viðbót við vegáætlun) 375
Samræming við vegáætlun 275 275
Til greiðslu bóta til verktaka vegna olíuhækkana 100
Viðbótarfé (á vegáætlun) 500 500 51 13 82 105 35 103 111
Sérstök fjáröflun (á vegáætlun) 324 324 324
1999
Fjárlög (viðbót við vegáætlun) 34
Styrkir til sérleyfishafa 34 34
Fjáraukalög (viðbót við vegáætlun) 570
Til að flýta nýframkvæmdum á landsbyggð (lán) 60 85 104 35 104 112
Viðhald vegna vatnaskemmda 70
1998
Fjáraukalög (viðbót við vegáætlun)
Nýframkvæmdir vegna endurmats á mörkuðum tekjum 119 119
Viðbótarframlag úr ríkissjóði (á vegáætlun) 350 350 24 25 202 19 13 14 35 18
1997
Fjáraukalög (á vegáætlun) 331
Samræming við vegáætlun 331 331
Viðbótarframlag úr ríkissjóði (vegáætlun) 350 350 26 20 202 20 15 14 33 20
Samtals 17.690 13.816 175 58 453 227 1.131 273 669 888
Skýringar:
Hér er upptalið allt viðbótarfé sem runnið hefur til vegagerðar á árunum 1997–2006, þ.e. fjárveitingar sem komið hafa á fjáraukalögum auk þess viðbótarfjár sem hefur verið bætt við á vegáætlun (VÁ) umfram það sem markaðir tekjustofnar gefa. Einnig er hér tilgreindur niðurskurður sem gerður hefur verið á vegáætlun.
Algengast er að viðbótarfé sé bætt við heildarkökuna áður en henni er skipt og er því ekki hægt að skipta því sérstaklega niður á landshluta og lendir það þá í dálkinum „Ekki staðsett“. Sama á við um frestun framkvæmda árið 2002.
Hér er ávallt gengið út frá vegáætlun, sem til hefur verið frá 1964. Samgönguáætlun er öllu nýrri, eða frá 2003, en vegáætlun er nú hluti hennar.


Skilgreiningar og yfirlit.


Aukafjárveitingar geta verið:
a. fjárveitingar til Vegagerðarinnar samkvæmt fjáraukalögum,
b. fjárveitingar til Vegagerðarinnar samkvæmt fjáraukalögum og viðbótarfjárveitingar á vegáætlun (VÁ) umfram markaðar tekjur.
Frestun getur verið:
c. frestun, sem tekið hefur verið tillit til í vegáætlun,
d. frestun, sem ekki hefur verið tekið tillit til í vegáætlun.
Ár Samþ.
Ath. Þar af
viðbótarríkisframlag
Þar af
viðbót v/
jarðganga
Þar af
viðbótarfé
Þar af
sérstök
fjáröflun
Þar af
frestun
(í VÁ)
Frestun
(utan VÁ)
Fjárlög Fjáraukalög, Sérstök
fjáraukalög
Fjárlög og
fjáraukalög alls
Mismunur,
fjárlög - VÁ
e. b. b. b. b. c. d. a. og b.
2006 12.913 68,2 1.526 725 12.981,2 12.981,2 0,0
2005 12.930 1.263 1.200 12.930,4 513,0 13.443,4 513,4
2004 15.136 54,0 1.544 1.530 -1.822 13.361,9 375,0 13.736,9 -1.453,1
2003 16.068 53,0 1.413 1.200 12.821,8 400,0 3.000 16.221,8 100,8
Sér 2002 11.359 52,0 500 2.300 -1.616 11.411,4 70,0 11.481,4 70,4
2001 12.000 51,0 500 750 -800 10.997,0 166,0 11.163,0 -888,0
2000 9.802 -178,3 500 324 9.349,0 375,0 9.724,0 100,3
1999 8.513 8.547,0 570,0 9.117,0 604,0
1998 7.695 350 7.695,0 119,0 7.814,0 119,0
1997 7.420 350 7.089,0 331,0 7.420,0 0,0
Ath. Mismunur á vegáætlun og fjárlögum.
e. Eðlilegur mismunur er vegna mismunandi uppsetningar:
2006: 68,2 millj. kr. Afskriftir á mörkuðum tekjum og verðbætur á ferjulánum teknar með í fjárlögum en ekki vegáætlun.
2001–2004: Umsýslugjald dregið frá í vegáætlun, en meðtalið í fjárlögum.
2000: Afborgun á lánum til ríkissjóðs tekin með í vegáætlun, en ákveðið að taka út úr fjárlögum í fjáraukalögum.