Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 702. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 1032  —  702. mál.




Fyrirspurn



fjármálaráðherra um skattskil í veitingahúsarekstri.

Frá Guðjóni Hjörleifssyni.



     1.      Hvernig er skattskilum veitingahúsa háttað í samanburði við ýmsar aðrar þjónustugreinar?
     2.      Hvernig er staðið að eftirliti með skattskilum aðila í veitingarekstri?
     3.      Hversu margir aðilar í veitingarekstri hafa verið teknir til skattrannsóknar á árunum 2005 og 2006?
     4.      Hvernig hefur samstarfi skattstofa og skattrannsóknarstjóra við Samtök ferðaþjónustunnar verið háttað?


Skriflegt svar óskast.