Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 762. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 1111  —  762. mál.
Fyrirspurntil fjármálaráðherra um þróun áfengisgjalds.

Frá Birgi Ármannssyni.     1.      Hver hefur þróun áfengisgjalds verið frá árinu 1995 að nafnvirði og raungildi á:
          a.      sterku áfengi,
          b.      léttvíni,
          c.      bjór?
     2.      Hver hefur hækkun vísitölu neysluverðs verið á sama tíma?
     3.      Hefur þróun áfengisgjalds endurspeglast í útsöluverði áfengis á sama tíma, að teknu tilliti til gengisþróunar?


Skriflegt svar óskast.