Aðrar útgáfur af skjalinu: PDF - Word Perfect. Ferill 777. máls.
132. löggjafarþing 2005–2006.
Þskj. 1154  —  777. mál.
Fyrirspurntil heilbrigðisráðherra um legurými og starfsmannafjölda á Landspítala – háskólasjúkrahúsi.

Frá Þuríði Backman.     1.      Hve mörg legurými voru á Landspítala – háskólasjúkrahúsi við lok sameiningarferlis spítalanna og hve margir starfsmenn hafa verið í hverri starfsstétt, flokkað eftir sviðum, árlega frá sameiningu?
     2.      Hver hefur áætluð starfsmannaþörf sjúkrahússins verið eftir árum, flokkuð eftir starfsstéttum og sviðum, á þessu tímabili?


Skriflegt svar óskast.